Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 47

Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 21. MAÍ 1985 47 ICELAND THE EXOTICIMORTH MAXSCHMID Iceland Review: Bók með ljós- myndum frá íslandi komin út ÚT ER komin bók með Ijósmyndum frá íslandi eftir svissneska Ijós- myndarann Max Schmid en það er Iceland Review sem gaf hana út. Bókin er gefin út á tveimur tungumálum. Á ensku heitir hún „Iceland — The Exotic North" en á þýsku hinsvegar „Island — Ex- otik des Nordens". Bókin er 96 bls. að stærð og hana prýða nær 100 ljósmyndir í litum sem Max Schmid hefur tekið á ferðum sínum um landið í meira en áratug, ásamt hugleiðingum um íslenska náttúru eins og hún kemur ljósmyndara fyrir sjónir. Max Schmid hefur tekið ljós- myndir hér á landi síðan 1968 og hafa margar þeirra birst I Iceland Review, Atlantica og Storð. í fyrra gáfu Iceland Review og Bókafor- lag Odds Björnssonar út bók með ljósmyndum hans frá Akureyri. Auk þess að hafa myndað mikið á íslandi hefur Max Schmid ljosmyndað i Noregi, Suður- Ameríku, á Nýja-Sjálandi og Ástralíu. Myndir hans hafa birst i mörgum ljósmyndablöðum Evr- ópu. Bókin, sem er bæði á þýsku og ensku, er hönnuð af Gísla B. Björnssyni og Fanneyju Val- garðsdóttur, en var sett á Auglýs- ingastofunni hf. og litgreint i Prentmyndastofunni. Bókin er prentuð i Hollandi. VJterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Ætlarþú til útlanda ísumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express. VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. Œ Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÍNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI 19 ending ng reynsln UTANHUSS MÁLNING Olíulímmálning 18 litir MÁLNING HINNA VANDLÁTU hentar vel á nýjan og áður málaðan stein, svo og á járn- og asbestklædd hús, bæði á veggi og þök. Niðurstöður Teknologisk Institut í Danmörku sýna að: PERMA-DRI „andar* * hefur lágt PAM-gildi (m2 • h mm Hg/g) Keti-Drí (SILICONE) notast á alla lárétta áveðursfleti áður en málað er, hentar einnig vel á múrsteinshlaðin hús og á hlaðinn stein. Greiðslukjör. SMIÐSBÚÐ Sendum í póstkröfu. SSSTSSST’" Sími 91-44300 Sigurdur Pálsson byggingameistari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.