Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985 Blönduós: Nýtt útiyistarsyæði 18.1 ARIÐ 1982 voru unnin frumdrög ad skipulagi útivistarsvKdis fyrir Blöndu- óshrepp. Þetta verk vann Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt. Svæði það sem hér um ræðir er jörðin Vatnahverfi í Engihlíðarhreppi skammt norðaust- an við Blönduós. Skipulag þetta fjallar um gerð golfvallar, skógrækt, göngu- og trimmleiðir, siglingar, veiðar, skíða- og skautaiðkun. Ilópurinn sem keppti í fyrstu opinberu skotkeppninni á Höfn. Skotkeppni á Hornafirði Höfi, HornafírAi, 10. mtí. SKOTFÉLAG A-Skaftafelissýslu hélt sitt fyrsta skotíþróttamót fimmtudag- inn 9. maí síðastliðinn. Skotfélagið, sem stofnað var síðastliðið haust hefur haft æfingar innanhúss seinni hluta vetrar og hafa þær farið fram í Veiðar- færagerð Hornafjarðar. Á mótinu var mesti mögulegi stigafjöldi 500 stig eftir 5x10 skot með einskota skammbyssum. Keppendur voru 8 talsins, held- ur færri en búist var við þar sem fjöldi á æfingum hefur verið mun meiri. Þrír efstu menn urðu Sig- urður Guðnason með 422 stig, Gunnar Þ. Þórarnarson með 415 I vetur fjallaði byggingamála- nefnd J.C. Húnabyggðar um þetta verkefni og boðaði í vor til al- menns borgarafundar um málefni þetta. Til þess að hafa framsögu um skipulag útivistarsvæðisins voru fengnir Snorri Björn Sig- urðsson sveitarstjóri, Reynir Vilhjálmsson landslagsarkitekt og Þorvaldur Ásgeirsson golfkennari. Framsögumönnum bar saman um það að Vatnahverfi væri kjörið útivistarsvæði. Þarna væri fjöl- breytt landslag, ræktuð tún, mel- öldur og vötn. Þorvaldur Ásgeirs- son gekk meira að segja svo langt að segja að svæðið væri með þeim ákjósanlegustu sem eitt sveitarfé- lag gæti lagt golfiðkendum til. Það kom fram hjá Snorra Birni að gerð útivistarsvæðis væri framtíð- arverkefni og yrði að vinnast í samvinnu við frjáls félagasamtök. Fyrsta verkið væri að girða svæð- ið og planta trjám. Á fundinum kom fram mikill áhugi á að hefjast sem fyrst handa um gerð útivistarsvæðis í Vatnahverfi og var tillaga sem lögð var fram á fundinum, þar sem skorað er á hreppsnefnd Blönduóshrepps að setja fjármagn til útivistarsvæðisins á fjárhagsá- ætlun fyrir árið 1986 samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. JS. stig og Friðrik Snorrason með 377 stig. Mótið fór vel fram og voru menn ánægðir með árangurinn, flestir að minnsta kosti. Þetta mun vera fyrsta opinbera skotíþróttamótið, sem haldið er hér í sýslu og er það von manna í skotfélaginu að fram- hald megi verða á. — Haukur. © INNLENT Friðarferðir farnar um Evrópu - Ráðamenn þjóðanna svara spurningum FIMM hópar fólks lögðu upp í friðarferðir frá Stokkhólnri til nær allra landa í Evrópu 12. maí sl. Markmið ferðanna er að leggja fyrir ráðamenn þjóðanna, forsætisráðherra og utanríkisráðherra, fimm spurningar, sem þeir eru beðnir að svara. Spurningarnar miða allar að því að tryggja jarðarbúm betra Iff í framtíðinni í sátt og samlyndi. Svörin, sem friðarhóp- arnir fá frá ráðamönnum, verða síðan afhent framkvæmdastjóra Samein- uðu þjóðanna á Stokkhólmsráðstefnunni 27. maí nk., en löndin eiga öll aðild að Sameinuðu þjóðunum. Samvinnudagurinn í Stykkishólmi 12. maí StjkkMbóimi, 12. nuf. í MORGUN kl. 10 opnaði Kaupfélag Stykkishólms samvinnudag í félags- Jieimilinu í Stykkishólmi. Þetta er um leið kynning á vörum og íslenskri framleiðslu, sem var mjög fjölbreytt og athyglisverð. Þarna eru sýndar vörur frá um sama hlutinn erlendan þótt Goða, frá Mjólkursamsölunni, 3-K húsgögnum, Grænmetisverslun- inni, Innréttingum frá Selfossi og iðnvamingi frá húsgagnaverksm. á Hvolsvelli. Þarna voru einnig kynntar mjólkurvörur frá Búðar- dal, sem sagt íslensk framleiðsla víða af landinu. Það fóru ekki framhjá neinum þær gífurlegu framfarir sem eru í íslenskum iðn- aði á seinni árum, þróunin, sem sjálfsagt heldur áfram á fullri ferð og sýnir hvað íslendingar geta og það er ekki langt í land að við verðum okkur nógir og þurfum ekki að leita langt yfir skammt til ’erlendra þjóða. Það er ekki langt síðan og man ég vel þá tíð þegar allt var aðeins gott, sem kom frá útlöndum. Menn keyptu þá stund- hægt væri að fá hann unnin af ísl. aðilum og er gaman að sjá hversu þessi viðhorf eru að þurrkast út úr vitund fólksins. Já, íslendingar geta margt og eru alveg sam- keppnisfærir við aðra. Fjöldi manns sótti þessa sýn- ingu og var straumur manna allan daginn, bæði að skoða og kaupa. Ásmundur Karlsson kaupfé- lagsstjóri opnaði sýninguna með nokkrum vel völdum orðum og bauð fólk velkomið og kvaðst vona að menn hefðu bæði gagn og ánægju af heimsókninni. Síðan var fólki boðið að skoða og bragða á hinum ýmsu réttum, sem þarna voru á boðstólum og notuðu sér það margir. Þá var einnig tísku- sýning sem vakti verðskuldaða at- hygli. Ungmenni og börn héðan úr bænum sýndu þar ýmsan fatnað, sem framleiddur er hér á landi og eins skófatnað, sem er unninn á vegum Iðunnar. Boðið var upp á Bragakaffi. Þá var þarna kynning á samvinnuskólanum og námi þar og voru fólki afhentir bæklingar er sýna kennslu og árangur og leiðbeina um skólann. Þessi sýning var bæði vönduð og stór í sniðum og mun vera sú fyrsta sinnar tegundar hér í Hólminum. Erfitt var að gera upp á milli sýningardeilda, en hvað um það, þessi sýning vel þess verð að sækja hana og er þeim sem að henni stóðu færðar þakkir. Árni. Nú þegar hafa tveir forsætis- ráðherrar svarað öllum spurning- unum játandi, þeir Olov Palme, forsætisráðherra Svíþjóðar, og Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra íslands. „Ferðin er farin í þeirri von að hún verði til þess að gefa Stokkhólmsráðstefn- unni um frið nýjan umræðu- grundvöll," sagði Elísabet Gerle, prestur frá Svíþjóð, en hún hafði orð fyrir friðarhópnum, sem kom hingað til lands. í hópnum eru auk hennar fulltrúar frá Grikk- landi, Danmörku, Portúgal, ít- alíu, írlandi og íslandi. Héðan fór hópurinn til Aþenu. Spurningarnar fimm eru: „Ert þú reiðubúinn að beita þér fyrir löggjöf sem tryggir að varnar- sveitir landsins, þar með taldir „hernaðarráðgjafar", fari ekki af yfirráðasvæði þínu í hernaðar- tilgangi (nema til þátttöku í frið- argæslusveitum Sameinuðu þjóð- anna) ef allar aðrar aðildarþjóðir SÞ skuldbinda sig til að gera slíkt hið sama? Ert þú reiðubúinn að stíga skref til að tryggja að sett verði í landi þínu bann við þróun, eign- arhaldi á, geymslu og notkun gjöreyðingarvopna sem ógna öll- um lífsskilyrðum á jörðinni ef allar aðrar aðildarþjóðir SÞ skuldbinda sig til að gera slíkt hið sama? Ert þú reiðubúinn til að stíga skref til að koma í veg fyrir að þjóð þín leyfi miðlun vopna og hernaðartækni til annarra þjóða SÞ ef allar aðrar aðildarþjóðir SÞ skuldbinda sig til að gera slíkt hið sama? Ert þú reiðubúinn til að vinna að dreifingu jarðargæða þannig að allir jarðarbúar eigi aðgang að frumstæðustu lífsnauðsynjum eins og hreinu vatni, fæðu, lág- marksheilsugæslu og menntun? Vilt þú vinna að því að tryggt verði að deilumál þjóðar þinnar í framtíðinni verði leyst á frið- samlegan hátt eins og kveðið er á um í 33. grein sáttmála Samein- uðu þjóðanna, en ekki með hótun- um eða valdbeitingu?" í hverju landi um sig eru ráða- menn auk þess spurðir spurninga er varða frið og tengjast viðkom- andi landi sérstaklega. og áleggsveisla í hádeginu alla virka daga. Fiskhlaðbord Torfunnar UPPI YSINGAh OG BOF>t)bANTANlP ' SlklA ' 34( Eiiu- oy undanianr sumui verður Veitingahúsir l'orl- an mee fiskhlartbori a bortstólum fyrii gesti sin» í hádegine da» hveri sumai Á fiskhlartborðini eri un 41" fiskrettK s.s síld skelfiskui karfi silungui o% smokkfiskui svi fáeir da-m séi> nelnc Fiskhlað borðu ei orrtu asuc lírtu- starlsem lorfunnat o» hefui þai notu mikilb vmsælda ekk siz’ meða erlendra ferðamanna Aðgangur að fískhlaðborrtim kostai 49.' krónui fyrii einstakling o» alsláttui e> veittui ni un hopn a< ræða. Á myndinn en maireiðslumennirnn sen> hala vep og vaudi a fiski hlartborrtini asam> vertinum, talið fra vinstri Frirtrik Sigurrtsson Ori Baldursson op Óli Ilarrtarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.