Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 57 RAGNHEIÐUR ARNARDÓTTIR EÐA ELSA í „SKAMMDEGI" „Ég hefði ekki viljað mæta sjálfri mér á snjósleðanum“ að var furðuleg reynsla að sitja þarna, horfa á sig og geta ekkert gert,“ sagði Ragnheiður Arnar- dóttir leikkona þegar blm. spurði hana hvernig það hefði verið að sjá sig á hvíta tjaldinu. Ragnheiður leikur Elsu í myndinni „Skammdegi" sem verið er að sýna þessa dagana og þetta er í fyrsta skipti sem hún leikur stórt hlutverk í kvikmynd. „Það sem var einnig skrítið er að í leikhúsi get- urðu alltaf breytt og bætt, eða a.m.k. reynt það frá sýningu til sýningar, en þarna geturðu ekkert að- hafst og ég sá t.d. fullt af hlutum sem ég hefði viljað breyta eða gera öðruvísi." — Hvernig fannst þér annars að leika í mynd- inni? „Mjög spennandi og gam- an. Þetta er allt öðruvísi en að vera á sviði. Það er erfitt að gera sér grein fyrir út- komu þegar leikið er í kvikmynd, því senur eru sjaldan teknar í réttri röð þannig að útkoman er hul- in, þ.e. maður veit ekki hvernig myndin verður klippt að lokum. Mynda- takan gekk að mestu áfallalaust fyrir sig, utan það að við vorum að vand- ræðast með snjóinn." — Að mestu? Kom eitt- hvað sögulegt fyrir? „Ég þurfti að vera á skíð- um í myndinni eins og ég hef oft áður sagt frá og ég hafði ekki stigið á skíði frá því að ég var ellefu ára og þá lofað sjálfri mér að það skipti skyldi verða það síð- asta því þá datt ég all hörkulega. En þarna lét ég tilleiðast og það var í raun áhætta ekki aðeins fyrir mig heldur og einnig fyrir aðstandendur myndarinn- ar. En með hjálp hljóð- manns og framkvæmda- stjóra, sem er einn og sami maðurinn, sem tók mig í tíma nokkur kvöld, þá bjargaðist þetta nokkurn veginn. Ég datt auðvitað klaufa- lega nokkrum sinnum, en þeir klipptu það út sem bet- ur fer. Svo þurfti ég að aka snjósleða sem var í sjálfu sér skondið, þar sem ég hef ekki bílpróf og með mestu náð að ég fæ að hjóla í friði á hjólinu mínu. Það tókst þó með ágætum og ég skemmti mér stórkostlega og fékk mikið út úr þessu, þó ég hefði alls ekki viljað mæta sjálfri mér á sleðan- um!“ — Hvað aðhefstu þessa dagana? „Hjóla í góða veðrinu og slæpist. Nei, nei, í augna- blikinu er ég að æfa í nýju leikriti með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson í Iðnó. Ég var í Litlu hryllingsbúð- inni í vetur en nú er hún hætt í bili þannig að þetta nýja verkefni mitt í Iðnó tekur allan minn tíma. Ragnheidur Arnardóttir leikkona. MorgunblaSið/Júltus COSPER — Það er búið að selja pelsinn, sem þú hefur alltaf verið að dást að. ímpex USA 18. júní—21. júní Impex er skammstöfun á „Innovation New Products Exhibition". (Sýning á nýjum vörum og nýrri fram- leiðslu). • Impex er alþjóðleg sýning á hverskyns nýjungum ( framleiðslu neysluvara, nýrri tækni, nýjum leiðum og hugmyndum í viðskiptum og þjónustu, uppfinning- um einstaklinga á öllum sviðum og frá öllum heims- hornum. • Ein sú örast vaxandi sýning sinnar tegundar í Banda- ríkjunum — var fyrst haldin 1982 með 80 sýningar- básum en 300 þegar hún var síðast haldin. Búist er við um 400 sýnendum í ár. • Þessi sýning höfðar til allra þeirra sem eru að leita að nýjum hugmyndum og framleiðsluleyfum ítækni- og framleiðslugreinum. • Efnt verður til hópferða á vegum Iðntæknistofnunar íslands. Takmarkaður sætafjöldi. Upplýsingar um verð og ferðatilhögun hjá okkur. Athugið: Með í þessari ferð veröur leiðsögumaöur frá löntæknistofnun FRANK ■ FUKlMesse 24.-28. ágúst Frankfurt International Alþjóðlega haustsýningin á gjafavörum o.fl. í raun 8 sýningar samtímis. 1. Fbstulín-, gler-, silfur-, kopar- og keramikvörur til borðskreytinga. 2. Alhliða heimilisbúnaður. 3. Gjafavörur — leikföng, jóla- og páskaskreytingar. 4. Innanhúsbúnaður úr gleri-, postulíni-, og keramik — myndir og rammar — speglar — létt húsgögn o.fl. 5. Ljósasýning — allskonar Ijós, lampar og skermar fyrir heimilið. 6. Pappírsvörur — kort, myndaalbúm, skjalatöskur, pennar, blýantar — auglýsingaefni — hugmyndir um gjafir til viðskiptavina — og fl. ofl. 7. Skartgripir — klukkur — úr og fl. 8. Hárgreiðsluvörur — burstar — ilmvötn — snyrti- vörur — barnavörur — sólgleraugu — handklæði og fl. fyrir baðherbergi. - Kerti o.fl. ANUGA KOLN 12.-17. okt. Stærsta alþjóðlega matvælasýning sinnar tegundar í heiminum. 5.000 sýnendur á 227.000 fermetra svæði sýna: • Allar tegundir matvæla og drykkja. • Tæki og vélar — stórar og smáar til framleiðslu og pökkunar. • Matur og drykkur til einkaneyslu, heildsölu, smásölu og framleiðslu fyrir hótel, veitingahús og skyndibitastaði. Allar nýjungar í matvælaiðnaði undir einu þaki. Fáið nánari upplýsingar hjá okkur. Pantið fyrir 30. júní — Gistirými mjög takmarkað. BjARM DAGUR AUGt TEKMST0F A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.