Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985
\ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
kennsla
Umsóknarfrestur um skólavist 1985/86 renn-
ur út 31. maí 1985. Meö fyrirvara um aöstööu
og fjárveitingar er eftirtalin starfsemi áætluð:
— FRUMGREINADEILD (undirbúnings- og
raungreinadeild).
Almennt nám þar sem iönsveinar ganga fyrir
viö innritun; einnig starfrækt viö Verk-
menntaskólann á Akureyri og lönskólann á
ísafirði.
— BYGGINGADEILD
Námsbraut meö námsstigunum iönfræöingur
og tæknifræöingur.
— RAFMAGNSDEILD
Námsbrautir annars vegar til iönfræöiprófs
og hins vegar fyrsta ár af þrem til tækni-
fræðiprófs.
— VÉLADEILD
Námsbrautir annars vegar til iönfræöiprófs
og hins vegar fyrsta ár af þrem til tækni-
fræðiprófs.
— REKSTRARDEILD
Námsbrautir í útvegi og í iönrekstri.
— HEILBRIGÐISDEILD
Námsbrautir í meinatækni og í röntgentækni
(ný námsbraut).
Upplýsingar um allar námsbrautir eru gefnar
daglega á skrifstofu skólans og í síma 91-
84933.
Tækniskóli íslands,
Höföabakka 9, 110 Reykjavik.
íslands
VÉLSKÓLI
ISLANDS
Innritun á haustönn 1985
Innritun nýrra nemenda á haustönn 1985 er
hafin. Umsóknir ásamt gögnum um fyrra nám
veröa aö hafa borist skrifstofu skólans fyrir
10. júní nk., pósthólf 5134.
Kennsla fer fram eftir áfangakerfi. Nemendur
sem hafa stundað nám viö aöra skóla fá nám
sitt metiö aö svo miklu leyti sem þaö fellur aö
námi í Vélskólanum.
Inntökuskilyrði:
Umsækjandi hafi lokiö grunnskólaprófi meö
tilskildum árangri eöa hlotiö hliðstæða
menntun.
Samkvæmt nýjum lögum um vélstjórnarnám
býður skólinn upp á vélavarðanám er tekur
eina námsönn (4 mánuði) og veitir vélavarð-
arréttindi samkvæmt ísl. lögum.
Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskóla-
húsinu kl. 08.00—16.00 alla virka daga. Sími
19755.
Skólameistari.
TÓNUSMRSKÓU
KÓmiOGS
Frá Tónlistar-
skóla Kópavogs
Skólanum veröur slitiö og prófskírteini afhent
í Kópavogskirkju miövikudaginn 22. maí kl.
16.00.
Skólastjóri.
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Umsóknarfrestur um skólavist, skólaáriö
1985-1986 er til 10. júní nk.
Inntökuskilyrði í 1. bekk eru:
1. 24 mánaða siglingatími sem háseti eftir
15 ára aldur á skipum yfir 12 rúmlestir.
Heimilt er þó aö meta annan siglingatíma.
2. Grunnskólapróf.
3. Vottorö um fullnægjandi sjón, heyrn og
málfæri. Augnvottorð skal vera frá aug-
lækni. Fyrir þá sem ekki fullnægja skilyrð-
um um grunnskólapróf er haldiö undir-
búningsnámskeið sem hefst 15. ágúst nk.
Kennsla hefst 2. september í öllum deildum.
Tekiðerámóti umsóknum skriflegaeöaísíma
(91-13194)allavirkadagafrákl. 09.00-14.00.
Skólastjóri.
Hagnýting byggingar-
iðnaðarfyrirtækja og
iðnmeistara á tölvum
Tíu stunda námskeið um möguleika og hag-
kvæmni fyrirtækja og iönmeistara í bygg-
ingariðnaði til notkunar tölva til reiknings-
halds og stjórunar, veröa haldin í Reykjavík
21.-22. maí, 4. júní og 8. júní. Á Akureyri 29.
maí og 30. maí.
í framhaldi af námskeiðinu veröur lagöur
grundvöllur aö samstarfi þátttakenda, er
þess óska, að tölvuvæöingu.
Skráning þátttakenda og upplýsingar veittar
hjá Landssambandi iönaöarmanna, s.
621590.
Stjórn iönþróunarverkefnis
í byggingariönaði.
húsnæöi óskast
Verslunarhúsnæði
óskast, 50—100 fm aö stærö, helst viö
Laugaveginn.
Upplýsingar í síma 614909.
2 fjölskyldur
(Uppkomin börn) bráövantar húsnæði til
leigu. Má þarfnast viögeröar.
Upplýsingar í síma 14581, 10470 og 25746.
Reglusöm einstæð móðir
óskar eftir íbúö. Heimilisaöstoö kemur til
greina. Uppl. í síma 21691.
húsnæöi i boöi
íbúð til leigu með hús-
gögnum
85 fm íbúö í Hlíðum til leigu frá 1. september.
Upplýsingar í síma 11649 eöa tilboð sendist
augld. Mbl. merkt: „H - 2818,, fyrir 1. júní.
100 fm + 50 fm
Leiga - Sala
Til leigu eru tvær einingar af mjög vel inn-
réttuöu skrifstofuhúsnæöi í Bolholti. Húsnæöi
þetta er á efstu hæö meö fögru útsýni. Önnur
einingin 100 fm er laus 1. júní en hin 50 fm er
laus 1. júlí. Báöar einingarnar er hægt aö nýta
saman t einni. Sala á þessum einingum kemur
einnig til greina.
Allar nánari uppl. veitir Halldóra skrifstofu-
stjóri hjá okkur.
Frjálst framtak,
Ármúla 18,
sími 82300.
fundír — mannfagnaöir
Byggung
Framhaldsaöalfundur Byggung, Mosfellssveit
verður haldinn þriöjudaginn 21. 5. 1985 kl.
20.00 í J.C. salnum, Þverholti.
Stjórnin.
Aðalfundur
Sölumiöstöðvar hraöfrystihúsanna hefst aö
Hótel Sögu, Reykjavík, fimmtudaginn 23. maí
1985 kl. 14.00.
1. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
2. Lagabreytingar. st/om/n
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félags-
fund í hótel Ljósbrá þriðjudaginn 21. maí kl.
20.30.
Oagskrá:
1. Ræöumaöur kvöldsins: Þorsteinn Páls-
son. formaöur Sjálfstæöisflokksins.
2. Kaffihlé.
3. Fyrirspurnir til ræöumanns.
4. önnur mál.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stiórnln.
Reyðarfjörður:
Kjötiðnaðarfyrirtækið
Austmat hf. flmm ára
Rryðarfirði 20 maí
Kjötiðnaðarfyrirtækið Aust-
mat ht. hefur verið starfrækt á
Reyðarfirði um árabil og er
orðið hluti af tilverunni hér.
Þann 11. maí hélt Austmat
upp á flmm ára afmæli sitt
með veislu í Félagslundi og
bauð þangað starfsfólki,
hluthöfum og mökum þeirra.
Svo skemmtilega vildi til að
þennan sama dag útskrifaðist
Jóhanna Benediktsdóttir,
fyrsti nemi í kjötiðnaði hjá
fyrirtækinu, með fyrstu ein-
kunn. Þriggja manna próf-
nefnd kjötiðnaðarmanna kom
frá Reykjavík og munu þeir
væntanlega koma aftur síðar,
er þeir tveir nemar, sem nú at-
vinna við fyrirtækið, taka
sveinspróf.
Austmat hf. er fyrirtæki sem
vaxið hefur jafnt og þétt með
árunum og að sögn Jóns Guð-
mundssonar, framkvæmda-
stjóra fyrirtækisins, hefur það
ekki verið laust við vaxtarverki
frekar en önnur fyrirtæki hér á
landi. Framleiðsla fyrirtækis-
ins er nær eingöngu seld á
Austurlandi. Til að koma vör-
unum á markað hefur Austmat
hf. byggt upp vöru-
flutningakerfi innan Austur-
lands og notað til þess tvær
stórar flutningabifreiðir í
áætlunarferðum og eina minni
á styttri leiðum.
Mörg fyrirtæki og einstakl-
ingar hér fyrir austan nýta sér
nú þegar þessar áætlunarferð-
ir, en þær ná frá Höfn í Horna-
firði til Seyðisfjarðar og er
komið tvisvar í viku til 11
þéttbýlisstaða á Austurlandi.
Jafnhliða framleiðslu unn-
inna kjötvara rekur Austmat
hf. umfangsmikla heildsölu og
vörudreifingu fyrir íslensk
fyrirtæki. Má þar m.a. nefna
Smjörlíki og Sól hf., Vífilfell
hf., Kexverksmiðjuna Frón,
Plastos hf., Kökugerðina Vil-
berg í Vestmannaeyjum,
Steypuverksmiðjuna Ós hf. og
fleiri. Hjá Austmat starfa nú
um 20 manns.
Gréta