Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985
Á TALI VIÐ HETJU SÓSÍALÍSKRAR VINNU
Nýlega kynnti Vlikhail Gorbachev, aðalritari sovéska kommúnistaflokksins, sér líf og starf Leningrad-búa. Sést
hann hér á tali við verkamann hjá Kirovsky-fyrirtaekinu, en si >ar fleiðurstitilinn ..hetja sósíalískrar vinnu“.
Suður-Afríka:
Svertingjar veitt-
ust að hvítri konu
JóhanneNarbor^, 20. maí. AP.
HÓPUR svertingja veitti hvítri konu alvarlega áverka eftir að hafa dregið
hana út úr bfl nálægt íbúðarbyggð svartra fyrir austan Jóhannesarborg, að
sögn lögreglu í dag.
í dag fannst lík af svörtum
manni í Austur-Höfðahéraði.
I dag sögðu yfirvöld, að frestað
hefði verið réttarhöldum í máli 16
andófsmanna og andstæðinga
stjórnar hvíta minnihlutans, en
þeir eru ákærðir fyrir landráð.
„Þeir stöðvuðu bíl konunnar,
drógu hana út á veginn og börðu
hana grjóti. Á eftir kveiktu þeir
svo í bílnum," 3agði talsmaður
lögreglunnar. Hann kvað líðan
konunnar dvarlega.
Á sunnudag kvaddi Desmond
Tutu biskup saman þrjú helstu
baráttusamtök blökkumanna, sem
átt hafa í erjum innbyrðis undan-
farna mánuði, og var tilgangur
fundarins að setja niður deilurn-
ar, sem þegar hafa kostað fjögur
mannslíf.
Á sunnudag sagði R.F. Botha,
utanríkisráðherra, að Suður-
Afríka gæti vel komist af án fjár-
festingar Bandarikjamanna og
bandarískir þingmenn tækju
skakkan pól í iiæðina, ef þeir
héldu, að efnahagslegar refsiað-
gerðir bitnuðu ekki á svertingjum.
Lestarslys
í Noregi
Kohi um geimvarnaráætlunma:
Vonast eftir sameiginlegu
svari NATO-ríkjanna
4’ittgart, 20. maí. AP.
. vtnttgart, 20. maí. AP,
RANNSÓKNIR Bandaríkjamanna á geimvörnum ela ! sér oæði
.möguleika og áhættu'* fyrir Vtlantshafsbandalagið. Kom oetta
ram í máli Helmuts Kohl, <anslara Vestur-Þýzkaiands, dag, er
iann ræddi við fulltrúa frá þingmannasamtökum náTO. sem nú
nalda fund í Stuttgart
Sagði kanslarinn, að Evrópu-
menn yrðu að kanna í alvöru
mögulega þátttöku 3Ína í rann-
sóknum Bandaríkjamanna á
þessari áætlun, sem almennt
Veður
víða um heim
Lagat Hœst
Akurayri 12 skýjaó
Amstardam 19 23 heióskírt
Aþena 19 34 heióskirt
Barcslona 18 hálfsk.
Berlín 12 25 skýjaó
BrUssel 8 22 heiðskírt
Chicago S 26 skýjaó
Dublin 9 rigning
Fenayiar 20 skýjað
Franklurt 13 21 rigning
Genf 13 23 heióskírt
Helsinki 8 16 heiðsk.
Hong Kong vantar
Jerúselem vantar
Kaupm.hofn 7 17 heiðskírt
Las Palmas 21 léttsk.
Lissabon 17 þokum.
London 10 17 skýjaó
Los Angeles 16 22 heióskírt
Lúxemborg 19 hátfsk.
Malaga 23 léttsk.
Mallorca 19. þokum.
Miami 27 •kýjaó
Montreal 13 akýjaó
Moskva vantar
New York 10 19 skýjaó
Ostó 10 22 heióskírt
Psris 12 22 skýjaó
Pefcing 12 27 heiöskírt
Reykjavík 10 skýjað
Rio de Janetro 16 32 skýjað
Rómaborg 13 28 heióskírt
Stokkhólmur 7 22 heiöskírt
Sydney 11 16 rigning
Tókýó 20 23 rigning
Vínarborg 14 17 skýjaó
bórshöfn 6 alskýjaó
hefur verið nefnd geimvarna-
áætlunin (SDI).
;,Ég vonast til >ess, að svarið
verði sameiginlegt við tilboði
Bandaríkjamanna til banda-
manna þeirra um þátttöku
SDI,“ sagði Kohl. Flutti hann
ræðu sína í !ok fjögurra daga
fundar þingmannasamtakanna,
þar sem skoðanir yoru mjög
skiptar á meðal fulltrúanna
gagnvart geimvarnaáætluninni,
en 184 þingmenn frá aðildar-
löndum NATO 3átu þennan
fund.
Fulltrúar Frakka, Dana og
Norðmanna löfnuðu áætlun-
inni, en >æði irezku og ítölsku
fulltrúarnir mæltu með henni á
þeim forsendum, að Vestur-
Evrópa mætti ekki eiga það á
hættu að dregast aftur úr
Bandaríkjamönnum á sviði
geimtækni.
Fulltrúar Vestur-Þjóðverja
hafa híns vegar veigrað sér við
að taka afstöðu en stjórn Kohls
styður aftur á móti áform
Bandaríkjamanna. Engin
ákvörðun hefur verið tekin um
það í Bonn, hvort vestur-þýzk
fyrirtæki eigi að taka þátt í
áætluninni.
Helmut Kohl
Nýtt bóluefni gegn
berklum og holdsveiki
Booton, 20. mai. \P
VÍSINDAMENN vió Wbitehead-stofnunina í Gambridge Maasachusetts
hafa notað nýja og byltingarkennda aðferð til þess að einangra gen bakteríu
þeirrar sem veldur ærkium >g holdsveiki. Telja þeir að nugsanlegt sé að
þetta verði til >ess »ð { náinni framtíð megi framleiða eitt bóluefni sem
ræður níðurlögum oeggja sjúkdóma.
Dr. Richard Young hefur veitt
rannsóknunum forystu og hann
sagði að að visu æki langan tíma
að framleiða virkilega gott bólu-
efni, en á hinn }>óginn væri útlitið
ákaflega bjart þar eð bau bóluefni
sem notuð eru gegn berklum og
holdsveiki eru ófullkomin og göll-
Skógareidamir í Bandaríkjunum:
Um 400 hús brunnin
Oajtona Heach, Vtonda, 20. n»i. AP.
Slökkviliósmenn litu til hirains í von um, að þaðan bærist hjálp, þegar þeir
fengu ekki að gert í baráttunni við skógareldana, par sem peir voru magnað-
astir. Um 400 hús nafa orðið eidunum að bráð og yfir 52 þúsund bektarar
lands eru sviðin jörð, að því er embættismenn sögðu í dag.
Um það bil þrír fjórðu alls Hann kvað hátt rakastig og
slökkviliðs í Florida-ríki, eða allt rigningarlega spá mundu hjálpa
upp í 5000 slökkviliðsmenn, hafa
barist við skógareldana á um 40
stöðum, að því er talsmaður
skógræktar ríkisins, Paul Wills,
sagði í gær.
„Sumir hafa unnið í 80 klukku-
stundir hvíldarlaust," sagði Wills.
„Það er mesta furða, að þeir skuli
enn vera uppistandandi."
við að hemja eldana.
Skógareldanna varð vart á
föstudag og er ekki enn vitað,
hvort þeir stöfuðu af íkveikju eða
höfðu kviknað af völdum eldingar,
að sögn Wills.
Tveir slökkviliðsmenn hafa far-
ist við störf sín frá því að eldarnir
brutust út á föstudag.
uð. Nú væru horfur á því að veru-
lega gott bóluefni væri innan seil-
ingar og þá mætti fara að ráða
niðurtögum þessara erfiðu sjúk-
dóma.
Berklar og holdsveiki eru skyld-
ir sjúkdómar að því leyti að bakt-
eríur þær sem valda þeim eru
mjög líkar. Hugmynd vísinda-
mannanna er að einangra þau gen
bakteríanna sem framleiða prótín
sem ónæmiskerfi iíkamans hafn-
ar. Þessum genum yrði síðan kom-
ið fyrir í erfðakerfi óvirkrar bakt-
eríu sem mætti síðan nota sem
bóluefni.
Alls eru um 30 milljónir manna
um heim allan sjúkir af berkium.
Deyfð berklaveira hefur verið not-
uð víða sem bóluefni, en einhverra
hluta vegna gengur það dæmi ekki
upp í Indlandi og annars staðar í
Asíu þar sem þessi sjúkdómur er
kannski útbreiddastur. Nýtt bólu-
efni sem fundið hefur verið virðist
ráða prýðilega við holdsveiki. Efn-
ið er hins vegar ræktað í arma-
dolli-dýrum í tilraunastofum og
ógerlegt er að fjöldaframleiða það.
Alls eru milli 10 og 15 milljónir
manna í heiminum haldnir holds-
veiki.
Osto, 20. n»f. AP.
UM 20 raanns slösuðust, oar if sjö
alvarlega, þegar vær farþegalestir
rákust á á railli Kolbotns >g
Hólmshlíðar skammt 'ri Osló.
Lestarslysið kemur í kjölfar
mikillar slysahelgi í Noregi þar
sem 11 manns á aidrinum 117—23
biðu bana í ijórum oílslysum.
jestarslysið vildi öannig lil, ið
estin frá íolbotni /ar lýlögð af
stað með fólk, sem var »ð 'ara til
/innu, pegar liún mætti tómri iest
frá Osló. Tók bað björgunarmenn
margar klukkustundir að losa
iuma /arþegana úr irakinu.
Thatcher
daprast flugið
Lobóob, 20. nui. AP.
i ANNARRI skoðanakönnuninni á
fjórum dögum im fylgi >resku
stjórnmálaflokkanna kemur ram,
>ð Verkamannaflokkurinn íefur iú
fylgi 36% kjósenda, haldsflokkur-
inn 34% og Bandatag jafnaðar-
manna og frjálslyndra 28%.
Mori-skoðanakönnunin, sem
birt var í Lundúnablaðinu „The
Sunday Times", sýnir að dómi
þeirra, sem að nenni stóðu, mikla
óánægju með framgöngu stjórnar-
innar í námamannaverkfallinu og
einnig með fjárlagafrumvarpið,
sem lagt var fram í apríl. Fylgdu
því engar skattalækkanir og engar
aðgerðir til að draga úr atvinnu-
leysinu, sem nær til 3,27 milljóna
manna.
Prófessor í
dulsálarfræði
Minbor*. 20. maí. AP.
BANDARÍSKUR sálfræðingur hefur
verið valinn til að gegna fyrsta pró-
fessorsembættinu i dulsálarfræði við
breskan náskóla en til pessarar
stöðu var stofnað með erfðaskrá
hjónanna Cynthiu og Arthurs Kocstl-
er, rithöfundar.
í tilkynningu frá Edinborgarhá-
skóla sagði, að dr. Robert Morris,
42 ára gamall vísindamaður við
tðlvu- og upplýsingadeild háskól-
ans í Syracuse í Bandaríkjunum,
hefði verið valinn úr hópi 30 um-
sækjenda um stöðuna. Arthur
Koestler, rithöfundur, og kona
hans, Cynthia, kváðu á um pró-
fessorsembættið, erfðaskrá sinni
og lögðu til þess hálfa milljón
punda, en þau hjónin styttu sér
bæði aldur.
Fyrir tveimur árum urðu miklar
deilur um það meðal breskra há-
skólamanna hvort dulsálarfræðin
væri raunveruleg vísindi og vildi
hvorki Oxford-háskóli né Cam-
bridge-háskóli fá stöðuna til sín.