Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985 61 BÍÉHÖII Sími78900 SALUR 1 ] Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búið aö traöka á þeim, hlæja aö þeim og striöa alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabárðarnir í busahópnum aö jafna metin. Þá beita menn hverri brellu sem í bókinni finnast. Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síöari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeft Kanew. ____________________Sýnd kl.5,7,9 og 11.__________________ SALUR2 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR SALUR4 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknibrallum og spennu. Aðalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Leikstjórl: Peter Hyams. Myndin er sýnd DOLBY STEREO OQ STARCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hækkað veró. Splunkuný og þrælfjörug dans- og skemmtlmynd um ungar stúlkur sem stofna heilsuræktarstöóina Hsavsnly Bodies og sérhæfa sig í Asrobic— þrekdansl. Þær berjast hatrammri baráttu í mlkilli samkeppnl sem endar meö maraþon-einvigl. Tltlllag myndarlnnar er hlö vinsæla „THEBEA8TIN ME„. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Dazz Band Aarobics fer nú sem eldur ( sinu viós um heim. Aóalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter Q. Alton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hsskkaó veró. Myndin er i Doiby Stereo og sýnd f Starscopo. SALUR3 NÆTURKLUBBURINN Spiunkuný og frá- bærlega vel gerö og leikin stórmynd gerö af þeim félögum Coppota og Evans sem geröu myndlna Godfather. Aöalhlut- verk: Richard Gara, Gregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Copp- oia. Framleiöandi: Robert Evans. Hand- rit: Mario Puzo, Will- iam Kennedy. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 — Hækkaó veró. Bönnuó börnum innan 16 ára. DOLBY STEREO. fll ISTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Kvikmyndahátíð 1985 Þríðjudagur 21. maí Salur 1: í'jEbp. . Kl. 15.00, 17.00 Gammurinn — Alsino y »4 Condor Ein besta mynd suöur-ameríska leik- stjórans Miguel Littin sem lýsir styrjald- arátökunum i Nicaragua frá sjónarhóli litils drengs. Gammurinn var útnefnd til óskarsverölauna sem besta erlenda myndin 1983. Ðönnuó innan 14 ára. Kl. 19.00, 21.00 Gullgrafararnir — Tho Gold Diggort Athyglisverö bresk mynd gerö eingöngu af konum og er um konur. Myndir er aö hluta tekin hér á landi. Leikstjóri Sally Potter. Aöalhlutverk Julie Christie og Colette Laffont. Kl. 23.00 Þar Mtn granu maurana draymir — Wo die GrUnen Ameisen Tráumen Ný mynd eftir íslandsvininn Werner Herzog. Mynd þessi er tekin i Astraliu og fjallar um baráttu frumbyggja viö iónjöfra og auöhringa. Salur 2: Kl. 15.00, 17.00 og 19.00 Heróenúna gengiö — Suburbia Harkaleg bandarisk kvikmynd um utan- garösunglinga í bandarískri stórborg, eiturlyt og ofbeldi. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Bönnuö innan 16 ára. Kl. 21.00, 23.10 Nótt SanLoranzo — La Notto df SanLoronzo itðtsk verólaunamynd eftlr Paolo og Vittorio Taviani um flótta hóps þorps- búa á Italiu undan hersveitum nasista áriö 1944. Mögnuð mynd aó hluta byggó á bernskumlnningum höfunda. Fékk meóal annars verölaun dóm- nefndar i Cannes 1982. Bönnuö innan 12 ára. Salur 3: Kl. 15.00, 17.00 Eigi »kal gráta — Keine Zeit liir Trttnen Ahrifamikil mynd um hiö fræga Bach- meier-mál i Vestur-Þýskalandi þegar móöir skaut moröingja dóttur sinnar til bana i réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm. Bönnuö innan 12 ára. Kl. 19.00 Býftugnabúió — La Cotmona Athyglisverö spænsk verólaunamynd um litrfkt mannlitið kringum kaffihús eitt á árunum eftir borgarastyrjöldlna Lelk- stjórl: Marlo Cams. Kl. 21.00 Stagecoach Fyrsti vestrinn sem geróur er lyrtr full- orðna Myndin sem geröi John Wayne trægan. Leikstjóri: John Ford. Prótess- or Gerald Peary. doktor á sviól kvlk- mynda- og tjölmiðlatræði, kynnlr mynd- ina og mun sióan svara fyrirspurnum að sýningu lokinni. Frumsýnir: „UPTHE CREEK Þá er hún komln — grín- og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsíspenn- andi keppni á ógnandi fljótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunarvesti. Góöa skemmtun! Tim Matheson — Jennifer Runyon. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11.15. GEIMSTRIÐII REIÐIKHANS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og ævintýri úti i geimnum, meö William Shatner og Leonard Nimoy. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Oskarsverðlauna myndin: FERÐIN TIL INDLANDS Stórbrotin. spennandi og frábær aó efni, leik og stjórn, byggó á metsölubók eftir E.M. Forster. Aöalhlutverk: Peggy Ash- croft (úr Dýrasta djásnið), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Myndin er geró i Doiby Stereo. Sýnd kl. 9.15. istsnskur texti — Hækksð vsró. tm- KILLINC FIELDS VIGVELLIR Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Umssgnir Maóa: * Vígvailir sr mynd um vináttu, só- skilnaó og endurfundi manna. Er án vafs msó tksrpari striósédsilu- myndum ssm gsröar hafa vsrió é seinni árum. * Ein bssta myndin í bænum. Aóalhhjtverk: Sam Waterston, Haing S. Lelkstjórt: Roiand Jotte. Tónlist: Mike OtdfMd. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. SKUGGAHLIÐAR H0LLYW00D Spennumögnuó ný bandarisk litmynd um morögátu í kvikmyndaborginni, hina hlið- ina á bak viö allt glitrandi skrautið. meö James Garner - Margot Kidder - John Lithgow. Leikstjóri Stuart Margolin. ialenskur texti. Bönnuó innan 16 éra. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. GULLSKEGGUR Hin trábæra grínmynd, spennandi og lif- leg, meö .Monty Python.-genginu. Graham Chapman, Marty Faldman og Pstar Soyla. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. m léfgawl 3 Áskríftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.