Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 61

Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985 61 BÍÉHÖII Sími78900 SALUR 1 ] Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA Þaö var búið aö traöka á þeim, hlæja aö þeim og striöa alveg miskunnarlaust. En nú ætla aulabárðarnir í busahópnum aö jafna metin. Þá beita menn hverri brellu sem í bókinni finnast. Hefnd busanna er einhver sprenghlægilegasta gamanmynd síöari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie Casey. Leikstjóri: Jeft Kanew. ____________________Sýnd kl.5,7,9 og 11.__________________ SALUR2 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR SALUR4 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknibrallum og spennu. Aðalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Helen Mirren. Leikstjórl: Peter Hyams. Myndin er sýnd DOLBY STEREO OQ STARCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hækkað veró. Splunkuný og þrælfjörug dans- og skemmtlmynd um ungar stúlkur sem stofna heilsuræktarstöóina Hsavsnly Bodies og sérhæfa sig í Asrobic— þrekdansl. Þær berjast hatrammri baráttu í mlkilli samkeppnl sem endar meö maraþon-einvigl. Tltlllag myndarlnnar er hlö vinsæla „THEBEA8TIN ME„. Tónlist flutt af: Bonnie Pointer, Sparks, The Dazz Band Aarobics fer nú sem eldur ( sinu viós um heim. Aóalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter Q. Alton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 — Hsskkaó veró. Myndin er i Doiby Stereo og sýnd f Starscopo. SALUR3 NÆTURKLUBBURINN Spiunkuný og frá- bærlega vel gerö og leikin stórmynd gerö af þeim félögum Coppota og Evans sem geröu myndlna Godfather. Aöalhlut- verk: Richard Gara, Gregory Hines, Diane Lane. Leikstjóri: Francis Ford Copp- oia. Framleiöandi: Robert Evans. Hand- rit: Mario Puzo, Will- iam Kennedy. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 — Hækkaó veró. Bönnuó börnum innan 16 ára. DOLBY STEREO. fll ISTURBÆJARRÍfl Sími 11384 Kvikmyndahátíð 1985 Þríðjudagur 21. maí Salur 1: í'jEbp. . Kl. 15.00, 17.00 Gammurinn — Alsino y »4 Condor Ein besta mynd suöur-ameríska leik- stjórans Miguel Littin sem lýsir styrjald- arátökunum i Nicaragua frá sjónarhóli litils drengs. Gammurinn var útnefnd til óskarsverölauna sem besta erlenda myndin 1983. Ðönnuó innan 14 ára. Kl. 19.00, 21.00 Gullgrafararnir — Tho Gold Diggort Athyglisverö bresk mynd gerö eingöngu af konum og er um konur. Myndir er aö hluta tekin hér á landi. Leikstjóri Sally Potter. Aöalhlutverk Julie Christie og Colette Laffont. Kl. 23.00 Þar Mtn granu maurana draymir — Wo die GrUnen Ameisen Tráumen Ný mynd eftir íslandsvininn Werner Herzog. Mynd þessi er tekin i Astraliu og fjallar um baráttu frumbyggja viö iónjöfra og auöhringa. Salur 2: Kl. 15.00, 17.00 og 19.00 Heróenúna gengiö — Suburbia Harkaleg bandarisk kvikmynd um utan- garösunglinga í bandarískri stórborg, eiturlyt og ofbeldi. Leikstjóri: Penelope Spheeris. Bönnuö innan 16 ára. Kl. 21.00, 23.10 Nótt SanLoranzo — La Notto df SanLoronzo itðtsk verólaunamynd eftlr Paolo og Vittorio Taviani um flótta hóps þorps- búa á Italiu undan hersveitum nasista áriö 1944. Mögnuð mynd aó hluta byggó á bernskumlnningum höfunda. Fékk meóal annars verölaun dóm- nefndar i Cannes 1982. Bönnuö innan 12 ára. Salur 3: Kl. 15.00, 17.00 Eigi »kal gráta — Keine Zeit liir Trttnen Ahrifamikil mynd um hiö fræga Bach- meier-mál i Vestur-Þýskalandi þegar móöir skaut moröingja dóttur sinnar til bana i réttarsal. Leikstjóri: Hark Bohm. Bönnuö innan 12 ára. Kl. 19.00 Býftugnabúió — La Cotmona Athyglisverö spænsk verólaunamynd um litrfkt mannlitið kringum kaffihús eitt á árunum eftir borgarastyrjöldlna Lelk- stjórl: Marlo Cams. Kl. 21.00 Stagecoach Fyrsti vestrinn sem geróur er lyrtr full- orðna Myndin sem geröi John Wayne trægan. Leikstjóri: John Ford. Prótess- or Gerald Peary. doktor á sviól kvlk- mynda- og tjölmiðlatræði, kynnlr mynd- ina og mun sióan svara fyrirspurnum að sýningu lokinni. Frumsýnir: „UPTHE CREEK Þá er hún komln — grín- og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsíspenn- andi keppni á ógnandi fljótinu. Allt á floti og stundum ekki — betra aö hafa björgunarvesti. Góöa skemmtun! Tim Matheson — Jennifer Runyon. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11.15. GEIMSTRIÐII REIÐIKHANS Spennuþrungin ævintýramynd um átök og ævintýri úti i geimnum, meö William Shatner og Leonard Nimoy. Endursýnd kl. 3.05,5.05 og 7.05. Oskarsverðlauna myndin: FERÐIN TIL INDLANDS Stórbrotin. spennandi og frábær aó efni, leik og stjórn, byggó á metsölubók eftir E.M. Forster. Aöalhlutverk: Peggy Ash- croft (úr Dýrasta djásnið), Judy Davis, Alec Guinness, James Fox, Victor Benerjee. Leikstjóri: David Lean. Myndin er geró i Doiby Stereo. Sýnd kl. 9.15. istsnskur texti — Hækksð vsró. tm- KILLINC FIELDS VIGVELLIR Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Umssgnir Maóa: * Vígvailir sr mynd um vináttu, só- skilnaó og endurfundi manna. Er án vafs msó tksrpari striósédsilu- myndum ssm gsröar hafa vsrió é seinni árum. * Ein bssta myndin í bænum. Aóalhhjtverk: Sam Waterston, Haing S. Lelkstjórt: Roiand Jotte. Tónlist: Mike OtdfMd. Myndin er gerð í DOLBY STEREO. Sýnd kl. 3.10,6.10 og 9.10. SKUGGAHLIÐAR H0LLYW00D Spennumögnuó ný bandarisk litmynd um morögátu í kvikmyndaborginni, hina hlið- ina á bak viö allt glitrandi skrautið. meö James Garner - Margot Kidder - John Lithgow. Leikstjóri Stuart Margolin. ialenskur texti. Bönnuó innan 16 éra. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. GULLSKEGGUR Hin trábæra grínmynd, spennandi og lif- leg, meö .Monty Python.-genginu. Graham Chapman, Marty Faldman og Pstar Soyla. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. m léfgawl 3 Áskríftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.