Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 23
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985 BJATIÍITTHVAÐ A ? Einhwern sem Hemur strax til hjáipar, gefur góð ráð og útvegar peninga og læHnishjálp? JÁ, REYNDAR 5értu Horthafi hjá oHHur. * 5érhwer handhafi Eurocard HreditHorts fær öryggisHortið (Trawel assistance) sér að Hostnaðar- lausu. Þetta gildir líHa um handhafa auHaHorta. GESA gefur þær upplýsingar sem þarf til að gera viðeigandi ráðstafanir vegna taps eða stuldar skilrikja, peninga, farseðla eða ámóta óhapps. GESA lætur i té gagnlegar upplýsingar, visar t.d á lækna, sérfræðinga, tannlækna eða heilsugæslufólk I næsta nágrenni, sem og sjúkrahús, heilsugæslustöð, lyfjabúð, sjúkrabil eða annað. GESA gefur einnig ráð um til hvers megi grípa, án þess að sjúkdómsgreining liggi fyrir. GESA getur líka sent lækni á staðinn. OryggisHortið weitir aðgang að aðstoðar- þjónustu GE5A, hwar í heimi sem er. s\<$& Látist rétthafi erlendis. annast og kostar GESA heimflutning hins látna. GESA leggur út allt að kr. 26.000 og skipuleggur lögfræðiaðstoð fyrir rétthafa ef mál er höfðað gegn honum þegar hann er á ferðalagi erlendis. Þessi aðstoð veitist þó ekki ef krafa berst á hann vegna notkunar, eigu eða vörslu á vélknúnu farartæki (s.s. hraða- eða stöðumælasektir). GESA annast og borgar flutning sjúks eða slasaðs rétthafa aðstoðar á næsta sjúkrahús og á milli sjúkrahúsa ef þörf krefur, einnig heim til íslands, ef heimferðarmiði hans gildir ekki lengur vegna afleiðinga slyss eða bráðasjúkdóms. Einnig heimferð annarra sem eru tengdir rétthafa og tefjast af sömu ástæðu. Ef rétthafi liggur á sjúkrahúsi erlendis I meira en 10 daga, borgar GESA farseðil frá íslandi og heim attur, fyrir eitthvert skyldmenni hans eða annan sem hann óskar að fá í heimsókn. Auk þess greiðir GESA allt að kr. 900 á sólarhring vegna gistikostnaðar i allt að 10 daga. GESA lánar rétthafa allt að kr. 18.000 til að mæta óvæntum kostnaði . a) vegna áriðandi innlagnar hans á sjúkrahús, b) i óvæntu neyðartilviki, þegar ekki er hægt að nota Eurocard kreditkort, hafi það tapast eða því verið stolið. GESA tekur á móti og kemur áleiðis skilaboðum, hafi rétthafi aðstoðar lent í svo alvarlegum vandkvæðum að GESA þurfi að greiða úr þeim. Þurfi rétthafi skyndilega að halda heim úr ferðalagi vegna alvarlegs heilsubrests eða láts skyldmennis og geti hann ekki notað heimferðarmiða sinn, þá skipuleggur GESA heimferð hans og greiðir óumflýjanlegan aukakostnað af henni. Enn freHari upplýsingar um þessa einstæðu þjónustu eru í uppiýsingabækiingi sem liggur frammi í aðildarbönkum okkar og í afgreiðslunni, Ármúla 28 I i c j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.