Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 41 II, i - ii n i ... smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Kaupi bækur Heil söfn og stakar bækur. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími 29720. VEROBRÉFAMARKAOUW HUSI VERSLUNARINNAR 6. HÆO KAUP 00 SALA VtOSKULDABRÉFA SlMATlMI KL. 10—12 00 15—17 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn- arstræti 11, Rvik. Simar 14824 og 621464. I.O.O.F.= Ob.P. =1675218'/4= R. Grensáskirkja — Biblíulestur Bibliulestur veröur i kvöld kl. 20.30. Efni: Hvaó geröist á kross- inum á Golgata? Umræöur - kaffisopi. Takið Biblíuna meö. Séra Halldór S. Gröndal. Aöalfundur Reyjavíkurdeildar j BFÖ veröur haldinn fimmtudag- i inn 23. maí 1985 i Templarahöll- j inni viö Eiriksgötu, 2. hæö og ; hefst hann kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. Félagar fjölmenniö Stjórnin. Fíladelfía Almennur Biblíulestur kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar J. Gislason. Umræöuefni: Biblíuleg skírn vegna væntanlegrar skírnar á hvítasunnudag. l.f i. ÚTIVISTARFERÐIR Miövikud. 22. maí Kl. 20 Ellióakot — Selvatn. Létt ganga. Brottför frá BSl, bensin sölu. Verö 250 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Sjáumst. Útivist UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir Úti- vistar 24.—27. maí: Eitthvað fyrir alla 1. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull. Gist aö Lýsuhóli Sundlaug, heitur pottur, ölkelda Gengiö á jökulinn. Göngu- og skoöunar- feröir. Sigling um Breiöafjarö- areyjar. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir o.fl. 2. Króksfjöröur — Reykhólar — Gufudalssveit. Ný ferö. Fjöl- breytt náttúrufar og sögufrægir staöir. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson. Gist aö Bæ. 3. Skaftafell — Vatnajökull (snjóbilaferö). Gönguferöir um þjóögaröinn. Fararstjóri: Krist- ján M. Baldursson. 4. Skaftafell — Öræfajökull. Gengið á Hvannadalshnúk. Fundur um útbúnaö og teröatil- högun á fimmtudagskvöldiö 23. mai kl. 20 aö Lækjarg. 6A. Far- arstjórar: Egill og Reynlr. 5. Þórsmörk. Frábær gistiaö- staöa i Utivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi. Fararstjórar: Úli og Lovisa. 6. Purkey — Breiöafjaröareyjar. Náttúruparadis á Breióafiröi. Eggjaleit. Uppl. og farmiöar á skritst. Lækjarg. 6A, simar 14606 og 23732, (opiö kl. 10—18 alla virka daga). Sjáumst. FEROAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Feröir Ferðafélagsins um hvítasunnu: 1. Skaftafell. Gönguferöir um þjóögaröinn. Gist i tjöldum. Fararstjóri: Oiafur Sigurgeirs- son. 2. Óræfajökull. Upplýsingablaö um útbúnaö fæst á skrifstofu Fi. Gist í tjöldum í Skaftafelli. Fararstjórar: Jóhannes I. Jónsson, Snævarr Guö- mundsson og Guömundur Pétursson. 3. Snæfellanea - Snæfellajök- ull. Gist i húsi á Arnarstapa. Gengið á jökulinn. Skoöunar- feröir vestur á Nes. Farar- stjóri: Siguröur Kristjánsson o.fl. 4. Snæfellanea - Flatey. Gist í svefnpokaplássi í Stykkis- hólmi. Fararstjóri: Árni Björnsson. 5. Þóramörk - Fimmvöröuhála - Skógar. Gist í Skagfjörös- skála. Fararstjóri: Kristján Sigurösson. 6. Þóramörk. Gönguferöir um Mörkina. Gist í Skagfjörós- skála. Fararstjóri: Leifur Þor- steinsson. Brottför i allar feröirnar kl. 20.00 föstudag 24. maí. Upplýsingar og farmióasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. MMMæææaææaæ^^^^ææ raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip tilsölu V/S Jón Þóröarson B.A. 180 191 lesta, byggður í Noregi 1978, aðalvél Normo 1025 H.A. Skipið er mjög vel útbúið fyrir togveiðar og einnig búið línubeitingavél ásamt full- komnum siglinga- og fiskileitartækjum. V/S Gissur hvíti S.F. 55 165 lesta byggður í Noregi 1964, aðalvél Callesen 800 800 H.A. 1982. Skipið er útbúiö fyrir tog-, neta-, nót- og línuveiðar. Höfum góöa kaupendur aö 50-100 lesta og 100-200 lesta skipum. 1 Fiskiskip. Austurstræti 6, 2. hæð. Sími 22475. Heimasími sölumanns 13742. Sumarbústaðaland Sumarbústaðir Til sölu ca. 7500 m2 sumarbústaðaland ca. 2 km fyrir austan Laugarvatn. Hægt er að hafa 1 til 3 bústaöi á landinu. Rafmagn og kalt vatn á staönum og hægt aö fá heitt vatn síöar. Heppilegt fyrir félagasamtök eða fjár- sterka aðila. Selst með eöa án bústaða. Þeir sem vilja nánari uppl. og gera síðan tilboö leggi nafn, heimilisfang og símanúmer á af- greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Sumar- bústaðaland — 2951“. Amsterdam — Ziirich — Dússeldorf Til sölu þrír opnir flugmiöar. Gildistími 12 mánuðir. Uppl. í síma 51816 eftir kl. 18 næstu daga. tilboö — útboö Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í Vest- urlandsveg í Hvalfirði. (Burðarlag 9.000 m3, klæðning 25.000 m2, lengd alls ca. 4 km.) Verki skal lokiö 31. ágúst 1985. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerö ríkis- ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22. maí nk. Skila skal tilboöum á sama staö fyrir kl. 14.00 þann 3. júní 1985. Vegamálastjóri. c§3Húsnæðisstofnun ríkisins Tæknideild Laugavegi 77, R. Sími 28500. Blönduóshreppur Stjórn verkamannabústaða Blönduóshrepps óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja ein- býlishúsa; 101 m2 345 m3 Húsin verða byggð viö Urðarbraut, Blöndu- ósi, og skal skila fullfrágengnum 31. okt. 1986. Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórn- arskrifstofu Blönduóshrepps og hjá tækni- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriöju- deginum 21. maí til 7. júní nk. gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sömu staöi eigi síöar en miðvikudaginn 11. júní nk. kl. 15.00 og veröa þau opnuð aö viöstöddum bjóöendum. F.h. stjórnar verkamannabústaóa, tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins. fy ÚTBOÐ Tilboð óskast í snjóhjólbarða fyrir Vélamið- stöð Reykjavíkurborgar og Strætisvagna Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20. júní 1985 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR | Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Hrauneyjafoss — Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í stækkun starfsmannahúss við Hrauneyjafossvirkjun í samræmi við útboðsgögn 1401. Verkið felur í sér gröft, fyllingu, uppsteypu og fullnaöarfrágang utanhúss og innan. Helstu magntölur eru áætlaðar: Gröftur 700 m3 Steypa 270 m3 Mót 1250 m2 Bendistál 7800 kg Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 23. maí 1985 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæö kr. 1.000.-. Tilboöum skal skila á skrifstofu Landsvirkj- unar í Reykjavík, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 7. júní 1985, en sama dag kl. 14:00 veröa þau opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Reykjavík, 17. maí 1985. Landsvirkjun Tilboð óskast Óskum eftir tilboöum í að mála þök allra byggingaflokka Húsfélags alþýöu í vestur- bænum. Allar uppl. í símum 19339 og 17968 eftir kl. 18.00. Tilboð Óskum eftir tilboðum í utanhúsmálningu á Tjarnarbóli 2 og 4, Seltjarnarnesi. Nánari upplýsingar í símum 16593 og 613962 eftir kl. 18.00. tifkynningar Húsmæðraorlof Gull- bringu- og kjósarsýslu Húsmæður í Keflavík, Grindavík, Njarövík, Garöabæ, Seltjarnarnesi og hreppum í Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Orlofsvika hús- mæðra verður dagana 15.—21. júlí á Laug- arvatni. Umsóknir þurfa aö berast sem fyrst til orlofsnefndar. Ath. að uppl. um nöfn og símanúmer nefndarkvenna eru gefnar á bæja- og hreppaskrifstofum. Orlofsheimili húsmæöra, Gufudalur í Ölfusi, verður leigt út fyrir fjölskyldur frá 1. júní, viku í einu, eins og tvö undanfarin sumur. Uppl. um Gufudal gefur Oddný Snorradóttir í síma 666016 kl. 18—20 alla virka daga. Húsmæöur, sækiö um í dag, það er ykkur í hag. Framk væmdanefnd. Sumardvöl fatlaðra Norðurlandi vestra Á vegum svæöisstjórnar málefna fatlaöra er nú verið að ganga frá skipulagningu á starf- i semi sumardvalar fyrir fatlaða á Norðurlandi vestra. Þeir sem hafa í hyggju að notfæra sér sumar- U dvöl á vegum svæöisstjórnar eru beönir aö ! koma oskum sínum á framfæri viö þjónustu- mistöð fatlaöra, Siglufiröi, simi 96-71117, ' eða á skrifstofu svæöisstjórnar í síma 95- 6232 íyrir 25. maí nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi vestra, 560 Varmahlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.