Morgunblaðið - 21.05.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985
41
II, i - ii n i ...
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Kaupi bækur
Heil söfn og stakar bækur.
Bragi Kristjónsson,
Hverfisgötu 52,
Reykjavík,
sími 29720.
VEROBRÉFAMARKAOUW
HUSI VERSLUNARINNAR 6. HÆO
KAUP 00 SALA VtOSKULDABRÉFA
SlMATlMI KL. 10—12 00 15—17
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafn-
arstræti 11, Rvik. Simar 14824
og 621464.
I.O.O.F.= Ob.P. =1675218'/4=
R.
Grensáskirkja
— Biblíulestur
Bibliulestur veröur i kvöld kl.
20.30. Efni: Hvaó geröist á kross-
inum á Golgata? Umræöur -
kaffisopi. Takið Biblíuna meö.
Séra Halldór S.
Gröndal.
Aöalfundur Reyjavíkurdeildar j
BFÖ veröur haldinn fimmtudag- i
inn 23. maí 1985 i Templarahöll- j
inni viö Eiriksgötu, 2. hæö og ;
hefst hann kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kvikmyndasýning.
Kaffiveitingar.
Félagar fjölmenniö
Stjórnin.
Fíladelfía
Almennur Biblíulestur kl. 20.30.
Ræöumaöur: Einar J. Gislason.
Umræöuefni: Biblíuleg skírn
vegna væntanlegrar skírnar á
hvítasunnudag.
l.f i.
ÚTIVISTARFERÐIR
Miövikud. 22. maí
Kl. 20 Ellióakot — Selvatn. Létt
ganga. Brottför frá BSl, bensin
sölu. Verö 250 kr. Fritt f. börn m.
fullorönum. Sjáumst.
Útivist
UTIVISTARFERÐIR
Hvítasunnuferöir Úti-
vistar 24.—27. maí:
Eitthvað fyrir alla
1. Snæfellsnes — Snæfellsjök-
ull. Gist aö Lýsuhóli Sundlaug,
heitur pottur, ölkelda Gengiö á
jökulinn. Göngu- og skoöunar-
feröir. Sigling um Breiöafjarö-
areyjar. Fararstj. Ingibjörg S.
Ásgeirsdóttir o.fl.
2. Króksfjöröur — Reykhólar —
Gufudalssveit. Ný ferö. Fjöl-
breytt náttúrufar og sögufrægir
staöir. Fararstjóri: Kristinn
Kristjánsson. Gist aö Bæ.
3. Skaftafell — Vatnajökull
(snjóbilaferö). Gönguferöir um
þjóögaröinn. Fararstjóri: Krist-
ján M. Baldursson.
4. Skaftafell — Öræfajökull.
Gengið á Hvannadalshnúk.
Fundur um útbúnaö og teröatil-
högun á fimmtudagskvöldiö 23.
mai kl. 20 aö Lækjarg. 6A. Far-
arstjórar: Egill og Reynlr.
5. Þórsmörk. Frábær gistiaö-
staöa i Utivistarskálanum Bás-
um. Gönguferöir viö allra hæfi.
Fararstjórar: Úli og Lovisa.
6. Purkey — Breiöafjaröareyjar.
Náttúruparadis á Breióafiröi.
Eggjaleit. Uppl. og farmiöar á
skritst. Lækjarg. 6A, simar
14606 og 23732, (opiö kl. 10—18
alla virka daga). Sjáumst.
FEROAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Feröir Ferðafélagsins
um hvítasunnu:
1. Skaftafell. Gönguferöir um
þjóögaröinn. Gist i tjöldum.
Fararstjóri: Oiafur Sigurgeirs-
son.
2. Óræfajökull. Upplýsingablaö
um útbúnaö fæst á skrifstofu
Fi. Gist í tjöldum í Skaftafelli.
Fararstjórar: Jóhannes I.
Jónsson, Snævarr Guö-
mundsson og Guömundur
Pétursson.
3. Snæfellanea - Snæfellajök-
ull. Gist i húsi á Arnarstapa.
Gengið á jökulinn. Skoöunar-
feröir vestur á Nes. Farar-
stjóri: Siguröur Kristjánsson
o.fl.
4. Snæfellanea - Flatey. Gist í
svefnpokaplássi í Stykkis-
hólmi. Fararstjóri: Árni
Björnsson.
5. Þóramörk - Fimmvöröuhála -
Skógar. Gist í Skagfjörös-
skála. Fararstjóri: Kristján
Sigurösson.
6. Þóramörk. Gönguferöir um
Mörkina. Gist í Skagfjörós-
skála. Fararstjóri: Leifur Þor-
steinsson.
Brottför i allar feröirnar kl. 20.00
föstudag 24. maí. Upplýsingar og
farmióasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafélag Islands.
MMMæææaææaæ^^^^ææ
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
bátar — skip
Fiskiskip tilsölu
V/S Jón Þóröarson B.A. 180 191 lesta,
byggður í Noregi 1978, aðalvél Normo 1025
H.A. Skipið er mjög vel útbúið fyrir togveiðar
og einnig búið línubeitingavél ásamt full-
komnum siglinga- og fiskileitartækjum.
V/S Gissur hvíti S.F. 55 165 lesta byggður
í Noregi 1964, aðalvél Callesen 800 800 H.A.
1982. Skipið er útbúiö fyrir tog-, neta-, nót-
og línuveiðar.
Höfum góöa kaupendur aö 50-100 lesta og
100-200 lesta skipum.
1 Fiskiskip.
Austurstræti 6, 2. hæð.
Sími 22475.
Heimasími sölumanns 13742.
Sumarbústaðaland
Sumarbústaðir
Til sölu ca. 7500 m2 sumarbústaðaland ca. 2
km fyrir austan Laugarvatn. Hægt er að hafa
1 til 3 bústaöi á landinu. Rafmagn og kalt
vatn á staönum og hægt aö fá heitt vatn
síöar. Heppilegt fyrir félagasamtök eða fjár-
sterka aðila. Selst með eöa án bústaða. Þeir
sem vilja nánari uppl. og gera síðan tilboö
leggi nafn, heimilisfang og símanúmer á af-
greiðslu Morgunblaðsins merkt: „Sumar-
bústaðaland — 2951“.
Amsterdam — Ziirich
— Dússeldorf
Til sölu þrír opnir flugmiöar. Gildistími 12
mánuðir.
Uppl. í síma 51816 eftir kl. 18 næstu daga.
tilboö — útboö
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í Vest-
urlandsveg í Hvalfirði.
(Burðarlag 9.000 m3, klæðning 25.000 m2,
lengd alls ca. 4 km.) Verki skal lokiö 31.
ágúst 1985.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerö ríkis-
ins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 22.
maí nk.
Skila skal tilboöum á sama staö fyrir kl.
14.00 þann 3. júní 1985. Vegamálastjóri.
c§3Húsnæðisstofnun ríkisins
Tæknideild Laugavegi 77, R. Sími 28500.
Blönduóshreppur
Stjórn verkamannabústaða Blönduóshrepps
óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja ein-
býlishúsa; 101 m2 345 m3
Húsin verða byggð viö Urðarbraut, Blöndu-
ósi, og skal skila fullfrágengnum 31. okt.
1986.
Afhending útboðsgagna er á sveitarstjórn-
arskrifstofu Blönduóshrepps og hjá tækni-
deild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá þriöju-
deginum 21. maí til 7. júní nk. gegn kr.
10.000 skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sömu staöi eigi síöar en
miðvikudaginn 11. júní nk. kl. 15.00 og veröa
þau opnuð aö viöstöddum bjóöendum.
F.h. stjórnar verkamannabústaóa,
tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins.
fy ÚTBOÐ
Tilboð óskast í snjóhjólbarða fyrir Vélamið-
stöð Reykjavíkurborgar og Strætisvagna
Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrif-
stofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin
verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 20.
júní 1985 kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
| Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800
Hrauneyjafoss — Útboð
Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í stækkun
starfsmannahúss við Hrauneyjafossvirkjun í
samræmi við útboðsgögn 1401.
Verkið felur í sér gröft, fyllingu, uppsteypu og
fullnaöarfrágang utanhúss og innan.
Helstu magntölur eru áætlaðar:
Gröftur 700 m3
Steypa 270 m3
Mót 1250 m2
Bendistál 7800 kg
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík,
frá og með fimmtudeginum 23. maí 1985
gegn óafturkræfu gjaldi að upphæö kr.
1.000.-.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Landsvirkj-
unar í Reykjavík, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 7.
júní 1985, en sama dag kl. 14:00 veröa þau
opnuö aö viöstöddum þeim bjóöendum sem
þess óska.
Reykjavík, 17. maí 1985.
Landsvirkjun
Tilboð óskast
Óskum eftir tilboöum í að mála þök allra
byggingaflokka Húsfélags alþýöu í vestur-
bænum.
Allar uppl. í símum 19339 og 17968 eftir kl.
18.00.
Tilboð
Óskum eftir tilboðum í utanhúsmálningu á
Tjarnarbóli 2 og 4, Seltjarnarnesi.
Nánari upplýsingar í símum 16593 og 613962
eftir kl. 18.00.
tifkynningar
Húsmæðraorlof Gull-
bringu- og kjósarsýslu
Húsmæður í Keflavík, Grindavík, Njarövík,
Garöabæ, Seltjarnarnesi og hreppum í Gull-
bringu- og Kjósarsýslu. Orlofsvika hús-
mæðra verður dagana 15.—21. júlí á Laug-
arvatni. Umsóknir þurfa aö berast sem fyrst
til orlofsnefndar. Ath. að uppl. um nöfn og
símanúmer nefndarkvenna eru gefnar á
bæja- og hreppaskrifstofum.
Orlofsheimili húsmæöra, Gufudalur í Ölfusi,
verður leigt út fyrir fjölskyldur frá 1. júní, viku
í einu, eins og tvö undanfarin sumur.
Uppl. um Gufudal gefur Oddný Snorradóttir í
síma 666016 kl. 18—20 alla virka daga.
Húsmæöur, sækiö um í dag, það er ykkur í
hag.
Framk væmdanefnd.
Sumardvöl fatlaðra
Norðurlandi vestra
Á vegum svæöisstjórnar málefna fatlaöra er
nú verið að ganga frá skipulagningu á starf- i
semi sumardvalar fyrir fatlaða á Norðurlandi
vestra.
Þeir sem hafa í hyggju að notfæra sér sumar- U
dvöl á vegum svæöisstjórnar eru beönir aö !
koma oskum sínum á framfæri viö þjónustu-
mistöð fatlaöra, Siglufiröi, simi 96-71117, '
eða á skrifstofu svæöisstjórnar í síma 95-
6232 íyrir 25. maí nk.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Norðurlandi vestra, 560 Varmahlíð.