Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.05.1985, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 65 Bjarmi og Birgir Viðar sigruðu í Grófar-rallinu * - Omar og Jón lentu í öðru sæti Kedavík, 19. maí. AKSrrURSÍÞRÓTTAFÉLAG Suðurnesja gekkst fyrir Grófar-ralli á laugar daginn þar sem ekið var víðsvegar um Suðurnesin. Sigurvegarar urðu Bjarmi Sigurgarðarsson og Birgir Viðar Halldórsson i Talbot árgerð ’81. í öðru sæti urðu þeir bræður Omar og Jón Ragnarsoynir á Toyota Corolla GT. Það gekk á ýmsu í Grófar-rall- og Gestur Friðjónsson, braut drif- ínu. Eknir voru um 300 km um Suðurnesin og af þeim voru sér- leiðir 105 km. Þetta svæði er vel fallið til þess að iðka aksturs- íþróttir, allskyns vegarslóðar teygja sig um skagann, langir og stuttir, og auðvitað misgreiðfærir. Margar sérleiðirnar þóttu frekar grófar. 19 bílar voru skráðir til leiks en þrír mættu ekki. Hraðinn var strax í byrjun keyrður upp og baráttan mikil. Af þessum sextán bílum sem lögðu af stað luku fjórir ekki keppni. Kom þar mest á óvart að bíll með rás- númer eitt, Birgir Þór Bragason ið á Reykjanesleiðinni. Einn hætti vegna vandræða með olíuþrýsting- inn og tveir óku útaf á ísólfsskála- leiðinni. Það kom strax í ljós að baráttan kæmi til með að standa á milli Bjarma/Birgis og Ómars/Jóns. Þessir ökumenn skáru sig nokkuð úr fyrir öruggan akstur og stöð- ugleika. Bjarmi er fantagóður ökumaður og á eftir að verða í eld- línunni á komandi mótum. Ekki er bíll hans af lakara taginu, Talbot Sunbeam með 240 hestafla vél, kraftmesti bíllinn í rallinu. Liðu þeir Ragnarssynir fyrir það að vél þeirra er helmingi minni og mun- Bifreið Bjarma og Birgis Viðars á fullri ferð á einni sérleiðinni. „Stefndum að sigri og engu öðru“ Bjarmi og Birgir Viðar voru svo sannarlega sigurvegarar mótsins. Á frá- bærum bfl, með góða aðstoðarmenn og feiknagóðir bflstjórar. Komu úrslitin þeim á óvart? „Nei, alls ekki. Við stefndum að sigri og engu öðru.“ — Hverju þakkið þið sigurinn? „Við þökkum auðvitað öllu fyrir. Bílnum, þjónustuliðinu og svo auðvitað okkur sjálfum. Þetta gekk allt upp.“ — Hvernig voru sérleiðirnar? „Þær voru töluvert grófar á köflum. Við keyrðum hratt fyrri hlutann en slógum svo af eftir við- gerðarhlé. Ákváðum að klára keppnina án þess að sprengja dekkin." „Vélin of kraftlítil“ - segir Jón Ragnarsson Ómar og Jón eru alltaf fastir gestir efsta). Ég spurði Jón hvort hann væri „Ég er mjög sáttur við árangur- inn. Þetta gekk eins og best verður á kosið. Sérleiðirnar voru mjög skemmtilegar, svolítið grófar á köflum, en maður verður að sætta sig við það. Við einfaldlega höfum ekki völ á betra hér á landi." — Nú hefur maður heyrt að vandamál ykkar sé alltof kraft- laus vél. „Já, það er rétt. Okkar vanda- mál er það að vélin er of kraftlítil. Leiðrétting Villur hafa slæðst inn í grein mína „Ekkert líf án ljóða“ í Mbl. 18. mai og sumar meinlegar. Vondar prentvillur eru: „pabbi þinn“ f stað pabbi, „Valdimars" fyrir Valdimarssonar, „þrælkum" í stað þrælum. Verri er mislestur minn á ártali undir ljóði Gunnars Gunnarssonar: 1919 fyrir 1913. Ljóðið er semsé skrifað í póesíbók Guðfinnu sex árum fyrr en ég hugði og sætir enn meiri tíðindum fyrir bragðið. Upphaflega var það ort á dönsku. Af tímaruglinu leið- ir, að Guðfinna er ranglega kölluð ar nú um annað eins í jafn harðri keppni og þessari. Endanleg röð efstu manna lítur þannig út: 1. Bjarmi Sigurgarðarsson og Birgir Viðar Halldórsson á Talbot 81. 60,27 mín. 2. ómar Ragnarsson og Jón Ragn- arsson á Toyota Corolla GT 84. 61,04 mín. 3. Ásgeir Sigurðsson og Pétur Júlíusson á Escort 2000 74. 63,07 mín. 4. Eiríkur Friðriksson og Þráinn Sverrisson á Escort RS2000 77. 62,46 mín. 5. Óskar ólafsson og Árni óli Friðriksson á Escort RS2000 74. 66,51 mín. Tekin var upp sú nýbreytni að veita besta þjónustuliðinu verð- laun og hlaut sveit sigurvegar- anna þau. Þá voru og veitt verð- laun fyrir bestu framkomuna og hlaut þau Þráinn Sverrisson fyrir að fella sig og Eirík úr þriðja sæt- inu niður í það fjórða. — EFl é 91 ÍUKÍ^q^tWl Morgunblaöid/Einar Falur Þeir Bjarmi (Lh.) og Birgir Viðar fagna sigri í Grófarrallinu. f einu af efstu sætunum (venjulega því sáttur við árangurinn í Grófar-rallinu. Það sést best á því að bíllinn sem vinnur er með mun kraftmeiri vél en við. Auðvitað háir þetta okkur.“ — Ætlið þið að halda áfram á þessum bíl? „Já, það eru allar Ifkur á þvf að við verðum á þessum bíl í sumar. Við ætluðum að vera búnir að fá kraftmeiri vél í hann en það geng- ur eitthvað brösuglega svo við verðum bara að þrauka í sumar og reyna svo að gera eitthvað stórt seinna," sagði Jón að lokum. húsfreyja. Hún var 1913 ógift stúlka í Krossavík og gegndi þar aldrei húsfreyjustörfum, heldur hóf sinn hjúskap i Brunahvammi 1917. Á þetta benti Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor mér, en hann hefur af mestri alúð kannað skáldferil og verk Gunnars. Verst þykir mér þó, hafi ég valdið góð- kunningja mínum Sveini Skorra leiðindum með birtingu ljóðsins, áður en honum gafst tóm til að gera vandaða fræðilega grein fyrir því á prenti. Það var ekki ásetningssynd, heldur í granda- leysi gert. Ég bið hann velvirð- ingar. Einar Bragi y. UNDRAVERÐ NYjUNG Nú geturþú kvattgamla sjónvarpiðþittmeðgóðrisamvisku þvíað gjörbreytt tækni hefur tekið við. Nýi flati, ferhyrndi skjárinn frá Sharp stækkar myndflötinn og það er engu líkara en að stofan þín breytist í lítinn kvikmyndasal. • 54 cm (21,25“) flatur,ferhyrndurskjársem gefurframúrskarandi skarpan og eðlilegan lit, •16 rása prógrammerað minni, • IC rafeinda stillikerfi, • góður4 watta hátalari. • verð aðeins 3l,500*-stgr. Einnig fáanlegt með fjarstýringu og sérstakri videórás. Tryggðu þér stefnumót sem fyrst við nýja undratækið frá HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.