Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 40

Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þroskaþjálfar Eftirtaldar stööur þroskaþjálfa á stofnunum Styrktarfélags vangefinna eru lausar: Tvær stööur á Starfsþjálfunarheimilinu Bjark- arási frá 1. ágúst og 1. sept. eöa eftir sam- komulagi. Ein staöa á Starfsþjálfunarheimilinu Lækjar- ási frá 1. júlí eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa forstööukonur í símum 68-53-30 Bjarkarási og 39944 Lækjarási. Frystihusavinna Okkur vantar fólk í vinnu nú þegar. Unnið eftir bónuskerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 98-1101. <$! VISFELAG Vestmannaey|a hf Vestmannaeyjum Bygginga- fræðingur útskrifaöur frá Byggeteknisk Hojskole í Kaupmannahöfn óskar eftir atvinnu. Marg: kemur til greina. Tilboö sendist augld Mbl. fyrir 25. mai nk merkt: „Z — 2950“. Hjukrunarfræðingar takið eftir Sjukrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga í tvær deildarstjórastööur ocj hjúkrunarfræðing sem hefur reynslu í svæfingu og skuröstofuhjúkrun sem fyrst eöa eftir samkomulagi. Upplysingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 96-41333. Heimasími 96-41774 Sjúkrahúsiö i Husavík Forstöðumaður Staða forstöðumanns viö þjónustumiöstöö ina fyrir fatlaöa aö Vonarlandi, Egilsstööum er iaus til eins árs frá og meö 1. júli nk Upplysingar veita Bryndís Símonardóttir, for- stöðumaöur, í síma 97-1177 og Berit Johnsen. formaöur heimilisstjórnar, í síma 97-1757. Lausf starf Óskum eftir aö ráöa starfsmann til sumaraf- leysinga viö husvörslu. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Unnið er á vöktum. Allar frekari upplýsingar veitir starfsmanna- hald, Ármúla 3, sími 81411. SAMVMNU TRVGGMGAR ÁRMÚLA 3 SfMI 81411 Smiður Skipasmíöameistari býöur sig fram til vinnu. Upplýsingar í síma 687875. Kennarar Nokkrar stöður lausar viö grunnskólann í Borgarnesi. Meðal kennslugreina, almenn bekkjakennsla, raungreinar. Við skólann er góö aðstaða fyrir kennara. Tekin verður í notkun í haust ný raungreinastofa. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Upplýsingar gefur yfirkennari í símum 93-7183 og 93-7579. Grunnskólinn í Borgarnesi. RÍKISSPÍTALARNIR Jausar stöður. Aðstoðarlæknir óskast til eins árs viö Kvennadeild Landspítalans frá 1. júní nk. Umsóknir á umsóknareyðublöðum lækna sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 24. maí nk. Upplýsingar veita yfirlæknar Kvennadeildar í síma 29000. Reykjavík, 19. maí 1985. Afgreiðsla — bifreiðarstjórn Starfsmaöur óskast til afgreiöslustarfa Þarf aö hafa réttindi til aö aka vörubifreiö. Upplýs- ingar hjá verkstjóra í fóðurvöruafgreiðslunni, Korngaröi 8, Sundahöfn. Hagfræðingur Hagfræöingur meö víötæka starfsreynslu, m.a á sviöi stjórnunar oa töivuverkefna óskar eftir góðu framtiöarstarfi Tilboö sem farið verður meö sem trunaöarmál sendist augld. Mbl. merkt „H-2874,, fyrir 1. júní. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishórað* Lausar sloöur: Deildarstjóra á röntgendeilo' sem fyrst Röntgentækni frá 1 águst 1985 Meinatækni frá 15. ágúst 1985 Læknaritara sem fyrst Uppí. veita deildarstjórar viökomandi deildar eöa forstööumaöur i síma 92-4000. Forstöðumaöur Kennarar - Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum í Stykkis- hólmi næsta skólaár. Aöalkennslugreinar Islenska, danska, enska og myndmennt. Upplýsingar í síma 93-8160, 93-8395 og 93-8376. Skólanefnd. Efnalaug Óskum aö ráöa röska og vandvirka stúlku til stara. Efnalaugin Snögg, Suðurveri, simi31230. & Bókasafns- fræðingur óskast til starfa í Varmárskóla í Mosfellssveit næsta skólaár. Upplýsingar gefa skólastjóri, Birgir D. Sveins- son, sími 666174 og yfirkennari, Þyri Huld Sig- urðardóttir, sími 666188. Sjóstangaveiði Óska eftir samstarfsaöila meö hentugan bát til sjóstanga- og útsýnisferöa frá Reykjavík. Góöir tekjumöguleikar. Tilboö óskast send til augl.deildar Mbl. fyrir 1. júní merkt: „F - 1583„. Atvinna óskast! 23 árajamall maður óskar eftir atvinnu. Hluta- störf, kvöldvinna, eöa styttri verkefni áýmsum sviöum koma til greina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf í síma 28404. ~ Listasafn Einars Jónssonar óskar að ráöa starfsmann ti! aö annast leiö- sögn og umsjón í safninu. Nokkur máiakunn- átta áskilin Nánari upplýsingar veittai oaglega í síma 13797 frá kl. 13—16 Framtíðarstarf 28 ára stúlka óskar eftir líflegu framtiöarstarfi semfyrst. Flestkemurtilgreina Tilboö leggist inn á augld. Mbl fyrir 1. jún* merkt „Samviskusöm — 3969 Kennarar óskast Kennara vantar viö Grunnsk.ola Patreksfiarö- ar næsta skoiaár Upplysingar hjá skólastjóra t sima 94-1259 Skóianefnd Grunnskóie Patreksfjaröar Snyrtifræðingur oskast til starfa á snyrtistofunm Dönu, Hafnar- götu 49, Keflavík. Uppi í sima 92-3617. Múrarar Múrarar eöa menn vanir múrverki óskast tímavinnu. Góö laun fyrir rétta menn Uppl. í síma 42196 og 53784. Gestamóttaka Óskum eftir aö ráöa stúlku til starfa í gesta- móttöku nú þegar. Við leitum aö stúlku sem er snyrtileg og meö góöa framkomu. Þarf aö geta taiaö Norðurlandamál og ensku, önnur tungumál æskiieg. Um er aö ræöa vakta- vinnu og framtíöarstarf. Uppl. á staðnum í dag frá kl. 16—19. City Hótel, Ránargötu 4 A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.