Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAl 1985
xiORnu-
ípá
X-9
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APR!l
Þú ert með mikinn höfuðverk í
dag út »f allri þeirri fjármála-
óreióu sem við þér blasir.
Rejmdu aö koma hlutunum á
hreint fjrir fnllt og allL Sýndu
þor og dug.
NAUTIÐ
W| 20. APRlL-20. MAl
Þér telut ad hrinda áctlun
þinni I framkvcmd f dag. Per
sónnleiki þinn er þannig aé þú
kemnr hlutum I framkvemd ef
þú vilL Sérfræóingar geta komió
þér til hjálpar í ákveðnu máli.
k
TVÍBURARNIR
21.MAl-20.JtNl
Þú ert mjög skapbráéur í dag.
Þú rýkur upp út af engu og allt
heimilwhTié er I rúst af þínum
völdum. Taktu þig á og reyndu
aé hafa bemil á skapsmunum
þínum.
KRABBINN
^jlí 21.JÚNI—22. JÚLl
Hugur þinn er fullur af hug-
mjndum í dag. Reyndu aé nýta
þér eitthvaé af þessum hug
myndum þér til ánegju og ynd-
isauka. FjölskyldnhTié er meé
ágætum svo aé þú aettir aé vera
glaéur.
LJÓNIÐ
21 JtLl-22 ÁGÍJST
Þig langar til aé blóU vissu
fólki í sand og ösku þegar þú
séré hvaé þaé hefur gerL Sumir
ganga því mióur á bak orða
sinna. Reyndu aé vera hug
hraustur. Öll él birtir upp síéir.
MÆRIN
____21ÁGÚST-22. SEPT.
Ýmsir munu rejna aé fá þig til
aé Uka þátt I hettuspili. Láttu
ekki freistasL Mnndu aé þú
þarft aé hugsa um velferé fjöl-
skjldu þinnar. Farðu I heim-
sókn í kvöld.
Qh\ VOGIN
Wn SrÁ 23- SEPT.-22- OKT.
ÞetU veréur erOéor dagur.
Trejstu ekki of mikié á stuén-
ing annarra. Þú veróur aé
trejsU á sjálfan þig. Þaé borgar
sig þegar allt kemur til alls.
Gerén einhverjum gott I kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
ÞetU veréur krefjandi dagur.
Þaé er togað I þig úr öllum átt-
um. Þú getur ekki sinnt öllum
sem biéja þig um aéstoð.
Mundu aé fjölskjldan er mik-
ilvegusL
Itifl BOGMAÐURINN
21NÓV -21. DES.
Þú feré höfuéverk vegna allrar
þeirrar aukavinnu sem þú hefur
tekié aé þér. Slakaéu á og geréu
eitthvaé skemmtilegL Þaé veréa
allir aé hvíla sig einstöku sinn-
m
STEINGEITIN
21DES.-19.JAN.
Þú veróur aé hafa stjórn á þér.
Þaé þýöir ekki aé stressa sig
upp úr öllu valdi. LeiUéu hjálp-
ar ef þér líéur mjög 111«. Fjöl
skjldan mun örugglega hjálpa
þér.
n
VATNSBERINN
20. JAN.-ll FEB.
Ahrifamikié fólk mun fá auga-
staé á þér í dag. Gríptu gesina á
meéan hún gefsL Taktu samt
mié af fjölskjldunni í áetlunum
þínum. Vertu glaéur og hress í
«<««•
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Gettu vel að beilsunni. Þaé þýé-
ir ekki aé boréa svona óbollan
maL Skokkaéu eéa geróu ein-
hverjar ehngar til aé stjrkja
þig. Farðu út aé skemmU þér í
kvöld.
'Phil htfur vrrii skipaí aiS lata Cairtera 'BíUti Arerfa (
V/í fyrs/a taJcrfizr-i, en /rann trSavyðc/r errct vyo'snÁ
ari gr*a/ier&/fjuað a/srV'nÁlf//Á///a f/aAs
rr,r Wp£ís/ m/m- Mun
Ull ATrtU6/)K //*/*& M////
V&r %£//// 40MP4 L ----V áAMáÆT/iEóA, &///£,
'■Jfi&M rMA/A/Vs/J^r 66 £6 ///*- - ' I
' CKFS/Distr BULLS
C 1984 Kng Fmiucm SyndicM*. Inc" Wortd nghta iMtrvtd *
r n
. ;...............
• • :.•:• :: : :.::.:.• : :. •.:: ::::::::: ::•:.:::• . ...:•. ::::::::::::::: . • ... .:::::. •...: . . :
LJÓSKA
DA6UR, GETURDU LAN
APMéR HUblORAÐ MLL
e'
EN EG LANAEX ÞÉR
HUNPKAP KAU SiéMST
I
TlL HVEfZS f>ARF1U
PENNAN T
DYRAGLENS
::::::::::
FERDINAND
SMÁFÓLK
Allt í lagi, snúðu þér við með Náði honum rétt einu sinni!
hendur á lofti!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
David Berah, þekktur
bandarískur spilari, snaraði
heim tólf slögum í eftirfarandi
sex gröndum, en spilið kom
fyrir í rúbertubridge upp á
háa „steik“ í Cavendish-
klúbbnum kunna, sem er á
Manhattan, New York.
Vestur
♦ 10983
♦ 973
♦ 954
♦ 986
Norður
♦ DG76
♦ D1052
♦ ÁG
♦ K105
II
Suður
♦ ÁK4
♦ Á86
♦ D107
♦ ÁDG3
Austur
♦ 52
♦ KG4
♦ K8632
♦ 742
Suður, Berah, vakti á tveim-
ur gröndum, norður spurði um
háliti með þremur laufum,
fékk neitun, þrjá tígla, og
stökk þá beint í sex grönd.
í fljótu bragði er erfitt að
sjá hvernig hægt er að fá tólf
slagi í þessari legu: þvi austur
á bæði tígulkónginn og háspil-
in sem vantar í hjarta. En
Berah bar sig þannig að: hann
fékk út spaðatíuna, sem hann
drap heima, tók tvisvar spaða
í viðbót, síðan þrisvar lauf og
þá var þetta staðan:
Norður ♦ D ♦ D1052 ♦ ÁG ♦ -
Vestur Austur
♦ 9 ♦ -
♦ 973 II ♦ KG4
♦ 954 ♦ K863
♦ - Suður ♦ - ♦ Á86 ♦ D107 ♦ G ♦ -
Nú spilaði Berah hjarta á tí-
una og austur átti slaginn á
gosann. Það gefur tvo slagi að
spila hjarta, svo austur tók
þann kostinn að spila heldur
tígli, Berah stakk upp drottn-
ingunni heima, tók laufgosann
og henti hjarta í borðinu, fór
inn á tígulás og spilaði spaða-
drottningunni, sem þvingaði
vestur í rauðu litunum.
JL/esiö af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er22480