Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 13

Morgunblaðið - 21.05.1985, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. MAÍ 1985 13 Kvikmyndahátíð 1985 sett í Austurbæjarbíói Kvikmyndahátíð 1985 var form- lega sett í Austurbæjarbíói sl. laug- ardag. Borgarstjóri, Davíð Oddsson, flutti setningarræðuna og afhenti þvínæst Gunnari Smára Helga- syni, hljóðupptökumanni, viður- kenningu Kvikmyndahátíðar. Að sögn Hrafns Gunnlaugssonar, formanns Framkvæmdastjórnar Listahátíðar 1986, hlaut Gunnar Smári viðurkenninguna fyrir að hafa öðrum fremur gert hljóð í ís- lenskum kvikmyndum áheyrilegt. Meðal kvikmynda sem hann hefur gert hljóð við eru „Með allt á hreinu", „Gullsandur" og „Hrafn- inn flýgur". Að afhendingunni lokinni voru gestir kvikmyndahátíðar kynntir. Þeir eru sænski rithöfundurinn Astrid Lindgren, sænski leikstjór- inn Tage Danielsson sem gerði myndina „Ronja ræningjadóttir" eftir samnefndri sögu Astrid Lindgren og þýski leikstjórinn Hark Bohm en mynd hans „Eigi skal gráta" er meðal myndanna á kvikmyndahátíðinni. Þá var sýnd opnunarmynd kvikmyndahátíðar 1985, sænska myndin „Ronja ræn- ingjadóttir" sem getið var um hér að framan. Hrafn Gunnlaugsson sagði að kvikmyndahátíðin hefði farið vel af stað því á fyrstu tveimur dög- unum hefðu komið yfir þrjú þús- und gestir. Gat Hrafn þess enn- fremur að von væri á einum er- lendum gesti enn, franska leik- stjóranum Jean-Luc Godard. Dagskrá kvikmyndáhátíðar í dag er sem hér segir: Salur 1: Suður-ameríska mynd- in „Gammurinn" sýnd kl. 15 og 17; breska myndin „Gullgrafararnir" Borgarstjóri, Davíð Oddsson, ásamt eiginkonu sinni, Ástríði Thorarensen, og Salvöni Nordal, framkvæmdastjóra Listahátíðar, lengst til hægri. sýnd kl. 19 og 21; þýska myndin „Þar sem grænu maurana dreym- ir“ sýnd kl. 23. Salur 2: Bandaríska myndin „Harðsnúna gengið" sýnd kl. 15,17 og 19; ítalska myndin „Nótt San Lorenzo" sýnd kl. 21 og 23.10. Salur 3: Þýska myndin „Eigi skal gráta" sýnd kl. 15 og 17; spænska myndin „Býflugnabúið" sýnd kl. 19 og 21. Til sölu glæsileg NÝLENDUVÖRU VERZLUN Þar er gott eldhús til framleiöslu á heitum mat. Aöstaöa fyrir kvöldsölu og videóleigu. Hugsanlegur bygaingarréttur fyrir ca. 6—800 fm skrifstofu eöa hótelhaeö. Hægt aö fá húsnæöiö keypt aö hluta eöa í einu lagi, en rekstur þess er fastur í sessi í grónu hverfi í austurhluta borgarinnar. S621600 Borgartún 29 Ragnar Tómawon hdl Menntamálaráðherra, Ragnhildur Helgadóttir, heilsar sænska rithöfundin- um Astrid Lindgren, sem er meðal gesta kvikmyndahátíðar. Morgunbiaöið/Ævar Audbjörnsson Votabergið frá Eskifirði kom með um 10 tonn til Siglufjarðar en í liðinni viku kom skipið með góðan afla til Eskifjarðar og er myndin tekin við löndun þar. Rússar meö 300 tonn afrækju SighifirAi, 20. msí. RÚSSNESKT rækjuskip kom hingað í dag með um 300 tonn af rækju sem hér verður unnin fyrir enskt fyrirtæki og síðan seld á Bandaríkjamarkað. Hofs- jökull kom hingað síðdegis og komst ekki að bryggju fyrir Rússanum. Þá kom Votabergið hingað í dag með um 10 tonn af rækju og á morgun er Þórður Jónasson væntanlegur með um 12 tonn. Þá kom Skjöldur inn í dag með hátt í 60 lestir af 'blönd- uðum afla. Hér hefur verið himnesk veð- urblíða undanfarið. —mj. Húsnæöi fyrir teiknistofur Til sölu 70 fm húsnæöi á götuhæö í Þingholtunum meö sér inng. og sér hita. Húsnæöiö er í góöu ástandi ný teppalagt og veggfóörað. Lofthæö 3 metrar. Húsnæöiö hentar vel fyrir teiknistofur eöa sem skrifstofuhúsnæði. Séreign, Baldursgötu 12, sími 29077. Garðabær raðhús m 35300 35301 Vorum aö fá í sölu þessi glæsi- legu raöhús við Löngumýri í Garðabæ. Húsin eru aö grunnfleti 100 fm á tveim hæð- um eða samtals 200 fm auk bílskúrs. Húsin seljast fokheld og eru til afhendingar í sumar. Byggingaraðili Kristjánssynir hf. Teikningar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. [7R FASTEIGNA LHlJ höllin FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIOBÆR - HÁALEmSBRAUT 58-60 SÍMAR 35300 & 35301 m Agnar Olafsson, Arnar Sigurðsson og Hreinn Svavarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.