Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 8
8 í DAG er föstudagur 7. júní, sem er 158. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 9.32 og síðdegisflóö kl. 21.56. Sólarupprás t Rvík kl. 3.11 og sólarlag kl. 23.44. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.27 og tungliö er í suöri kl. 5.20. (Almanak Háskóla islands.) Drottinn gaf ísrael allt landið er hann haföi svariö aö gefa feðrum þeirra, og þeir tóku þaö til eignar og settust þar aö. (Jós. 21, 43). KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 Ntúlka. 5 Ijóúur, 6 grátgjarn, 7 einkennissUfír, 8 útlimir, 11 tryllt, 12 hás, 14 Ijósker, 16 barnió. LÓÐRÉTT: — 1 goll fólk, 2 ódaunn, 3 gnú, 4 verma, 7 nugnhir, 9 kolla, 10 kvendýr, 13 nknrtgripur, 15 gómul sagnmynd. LAUSN SfÐUSmi KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 scfarn, 5 aA, 6 annast, 9 kýs, 10 KA, II II, 12 kýr, 13 Etna, 15 ála, 17 tíóina. l/M)RtTT: — | spaklegt, 2 fans, 3 aóa, 4 altari, 7 nýtt, 8 aký, 12 kali, 14 náó, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. Á morgun, 8. O vF júní, er áttræður Gústaf A. Gestsson, múrari, Ferju- bakka 6 í Reykjavík. Hann ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttursonar síns á Norðurbrún 30 hér í bæ á af- mælisdaginn milli kl. 16 og 19. fJTpr ára afmæli. Á morgun, • O 8. júní, er áttræður Ottó W. Magnússon frá Seyðisfirði, Melabraut 5—7, Seltjarnar- nesi. Hann var í áratug starfs- maður OLÍS austur á Seyðis- firði, en síðustu 18 árin hér i Reykjavík. Ottó verður í Fær- eyjum á afmælisdaginn. A A ára afmæli. í dag, 7. júní, OvF er sextugur Frímann Stefánsson á Blómsturvöllum í Mosfellssveit. Hann og kona hans, Unnur Sveinsdóttir, ætla aö taka á móti gestum í Hlégarði í kvöld milli kl. MORGUN,BLADIÐ, FÖSTUDAPUR 7- JlJNj l985 Ljósmyndarinn mætti þessum snaggaralegu Þrótturum á leið í Laugardalslaugina einn sólskinsdag- inn. Þróttheimar inn við Sund er þeirra félagsheimili og athafnasvæði. (Morgunblaðið Bjarni) FRÉTTIR________________ LÍTILSHÁTTAR rigning vnr bér í Reykjavík og víðar á landinu I fyrrinótL llm nóttina var frost- laust á öllu landinu. Fór hitinn niður í eitt stig uppi á Hveravöll- um. Austur á Kambanesi var mestur hiti á láglendi, 3 stig. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. í spárinngangi í veðurfréttunum í gærmorgun var spáð svipuðu hitafari á iandinu. Þessa sömu nótt í fyrra var enn hlýrra, fór hitinn þá ekki niður fyrir 8 stig hér í bænum. FARDAGAR. I gær hófst 7. vika sumars. Fjórir fyrstu dagarnir í þessari viku eru fardagar. „Þessa daga fluttust menn búferlum og er nafnið dregið af því. Fardagur presta, einnig kallaður nýr fardagur, er á föstum mánaöardegi, 6. júni, samkvæmt tilskipun frá 1847 ..." segir í Stjörnu- fræði/Rimfræði. ORLOFSNEFND húsmæðra í Reykjavík, Traðarkotssundi 6. Skrifstofan afgreiðir umsókn- ir um orlofsdvöl á þessu sumri, sem verður á Hvann- eyri í Borgarfirði frá 22. júní til 3. ágúst. Er skrifstofan opin mánudaga—föstudaga kl. 15—18 og er síminn þar 12617. KVENFÉL. Neskirkju hefur safnaðarheimili kirkjunnar opið á miðvikudögum kl. 14—18 vegna undirskrifta- söfnunarinnar undir Friðar- ávarp ísl. kvenna. Aö lokinni messu nk. sunnudag gefst kon- um í Nessókn einnig tækifæri til að skrifa undir ávarpið. Rannsóknarlögreglustjóri ríkis- ins augl. í nýju Lögbirtinga- blaði lausar fjórar stöður við embættið. Það eru tvær stöður lögreglufulltrúa og jafn- margra rannsóknarlögreglu- manna. Er umsóknarfrestur settur til 22. þ.m. SAFNAÐARFERÐ Seltjarnar- nessóknar verður farin á sunnudaginn kemur. Liggur leiðin um uppsveitir Árnes- sýslu. Lagt verður af stað frá kirkjubyggingunni kl. 13. Safnaðarfólk fær nánari uppl. hjá Kristínu f síma 618126 eða Ingibjörgu í síma 13120 i dag, föstudag. VIÐ sakadómaraembættið hér í Reykjavík eru nú laus tvö embætti sakadómara og hefur dóms- og kirkjumálaráðuneyt- ið auglýst embættin í Lögbirt- ingablaðinu meö umsóknar- frest til 25. júní nk. Forseti íslands veitir embættin. KIRKJUHVOLSPRESTAKALL: Mánudaginn 10. júni kl. 20.30 verður fundur um jafnréttis- mál í skólanum í Þykkvabæ. Valborg Bentsdóttir skrif- stofustjóri ræðir málið við fundarfólk. Þriðjudagskvöldið 11. júní kl. 21.00 verður fundur í Ási með séra Birgi Ásgeirs- syni á Mosfelli. Spjallað verð- ur um nýju, góðu leiðirnar frá ofneyzlu áfengis og annarra vímugjafa. Kvenfélag Ása- hrepps býður fundarfólki til kaffidrykkju. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir sóknarprestur. KVENFÉLAGASAMB. Kópa- vogs fer í áriega skóggræðslu- för að Fossá í Kjós laugardag- inn 15. júní nk. Verður lagt af stað frá félagsheimili bæjar- ins kl. 11. Ráðgert er að gróð- ursetja 7000—8000 plöntur, eina fyrir hverja konu í kaup- staðnum. Væntanlega þátt- töku skal boða Þórhöllu, sími 41726, önnu í síma 41566 eða Steinunni í síma 42365, fyrir nk. fimmtudag. ÖLFUS apótek í Hveragerði hefur verið starfrækt frá því á árinu 1977. Hér í dagbókinni í gær var sagt að það myndi taka til starfa í ágústmánuði nk. Þessi misskilningur er hér með leiðréttur. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Fri Ak: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudög- um og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Ferðafé- lags Islands eru seld í skrif- stofu félagsins á Öldugötu 3, sími 19533. MINNINGARSPJÖLD Minn- ingarsjóðs Jóns Júl. Þor- steinssonar kennara frá Ólafs- firði, síðast kennara á Akur- eyri, fást í Kirkjuhúsinu, Klapparstíg og Hjallalandi 22, sími 36848. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT lagði Eyrarfoss af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. Þá fór Hekla í strandferð og Goðafoss kom frá útlöndum. Hann átti svo að sigla aftur um miðnætti í nótt er leið og í gærkvöldi hafði Selá lagt af stað til út- landa. Kvðld-, nautur- og hulgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. júni til 13. júni að báöum dögum meötöldum er i Lsugavegi Apótaki. Auk þess er Hotti Apótok opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudaga. Lnknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi vió lœkni á Qöngudeikl LandspHalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 siml 29000. Borgarsprtalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eöa nær ekkl til hans (síml 81200). En tlyta- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánarí upplýsingar um Ivfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Onæmitaógaröir fyrir fulioróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavikur á þriðjudögum kl. 16 30—17 30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknaféi. falanda i Heilsuverndarstöó- innl við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garóaóær: Heilsugæslan Gardflðt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opió mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarljóróur Apotek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opln til sklptis sunnudaga kl. 11—15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Halnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tll föslu- dag Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Settoss: Saltoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppi. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sóiarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verlð ofbeldi i heimahúsum eóa orðið fyrir nauógun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vió Hallærisplanið: Opin þriójudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. M8-félagió, Skógartilió 8. Oplö þrlójud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráógjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SÁA Samtök áhugatólks um áfengisvandamáliö. Siðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir I Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólisla, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtðkin. Eigir þú vió áfengisvandamál aó striöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sáffræðislóóin: Ráógjðf i sálfræóilegum efnum Simi 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eóa 21,74 M.: Hádegislróttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda. 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 i stefnunet til auslur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eöa 20.43 M.: Kvðldfrétllr kl. 18.55-1935 til Norðurlanda, 19.35- 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 tll austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 tH kl. 23.05 endurteknar kvöldfrótlír tll austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr tímar eru isl. timar sem eru sama og GTMT eóa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeikfin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknarlími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hríngsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeikf Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspflali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspflalinn í Fomsvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—16. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvitabandið, hjukrunardeild: Heimsóknartimi frjáls atla daga. Granaáadeikf: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heiisuverndarstóðin: Kl. 14 III kl. 19. — Fæóingarheimili Raykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadaikt Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogvhælió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vlfilaataömpftali: Heimsóknartími dag- lega kl. .15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaetmpftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlið hjúkrunarhoimHi i Kópavogi: Heimsóknarlími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Ksflavikuriaaknia- háraóa og hellsugœzlustöðvar Suöurnesja. Símlnn er 92-4000. Simapjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita- vsttu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s imi á heigidög- um. Ratmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókamfn falanda: Safnahúsinu vió Hverflsgötu: Lestrarsalir opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ut- lánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13—16. Háskólabókaaafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsatni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnúaaonar: Handrltasýnlng opin þrióju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listamfn islands: Opið sunnudaga, priójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur: Aóalmfn — Utlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a. simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud kl. 10.00—11.30. Aóalmtn — lestrarsalur, Þingholtsstræli 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalmfn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11—12. Lokaó frá 1. júli—5. águst. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarpjónusta fyrir fatlaöa og aldraða Simatími ménu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvailtsafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640 Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 1. júlí—11. ágúsl. Bústaóamfn — Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánu- daga — föstudsga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg oplö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövikudðgum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júli—21. ágúst. Bústaóamfn — Bókabílar, simi 36270. Viókomustaólr viós vegar um borglna. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Asgrfmmafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga. priðjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtún er oplð þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listamtn Einart Jónssonan Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Húa Jóns Sigurótaonar I Kaupmannahötn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaimtaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókamtn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára fðstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Náttúrufræóistofi Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri síml 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAOIR Sundhöllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugarnar i Laugardai og Sundlaug Vmturbæjar eru opnar mánudaga—löstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholfi: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er miðað vlö pegar sölu er haaft. Þá hata gestlr 30 mín. tll umráöa. Varmárlaug i Mosfallstvaif: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðil Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7-9, 12—21. Fðstudaga kl. 7-9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar prlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlóvlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Simi 23260. Sundlaug Saltjamarnaaa: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.