Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, FOSTUDAGUR 7. JÚNÍ1985 9 Nova „Super Sport“ Einn fallegasti bíll á landinu Vél nýupptekin. Allt nýtt. Heltur ás, þrykktir stimplar, 4 hólfa tor, flækjur, Myckey Tompson, dekk, Gragar felgur, veltistýri, rafmagn, tvöfalt ballansstanga- system, o.m.fl. Toppbíll. UPPL. BÍLASALA GARÐARS, BORGARTÚNI 1, SÍMAR 19615 — 18085. Nú er sumar á Fatalagernum Grandagarði 3 Þaö hefur aldrei veriö meira úrval af sumarvörum á ótrúlega lágu verði Dæmi um verö: Jogginggallar meö nælontopp á kr. 1290 T-bolir á kr. 180 Sumarpeysur á kr. 790 Herrapeysur á kr. 350 Barnajogginggallar á kr. 490 Dömuúlpur á kr. 1090 og margt, margt fleira Fólk sem feröast erlendis veit hvaö fötin kosta. Því ekki aö bera saman veröið hjá okkur? Opið mánudaga og föstudaga frá kl. 10—19, laugardaga frá kl. 10—16 LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA Pósthólf 835 - 121 Reykjavík Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stööum: Reykjavík Skrifstofa Landssamtaka hjartasjúklinga, Hafnarhúsinu, sími 25744 Bókabúö ísafoldar, Austurstræti Reynisbúö, Bræöraborgarstíg 47 Verzlunin Framtíðin, Laugavegi 45 Bókabúö Vesturbæjar, Víöimel 35 Seltjarnarnes Margrét Siguröardóttir, Nesbala 7 Kópavogur Bókaverzlunin Veda, Hamraborg 5 Hafnarfjörður Bókabúö Böövars, Strandgötu 3 Grindavík Sigurður Ólafsson, Hvassahrauni 2 Keflavík Bókabúö Keflavikur, Sólvallagötu 2 Rammar og Gler, Sólvallagötu 11 Sandgerdi Pósthúsiö Selfoss Selfoss apótek, Austurvegi 44 Hvolsvöllur Stella Ottósdóttir, Noröurgaröi 5 Ólafsvík Ingibjörg Pétursdóttir, Hjaröartúni 36 Grundarfjöröur Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5 ísafjöröur Uröur Ólafsdóttír, Brautarholti 3 Verzlunin Leggur og Skel Verzlunin Gullauga Vestmannaeyjar Skóbúö Óskars Ó. Lárussonar, Vestmannabraut 23 Akureyri Gísli J. Eyland, Víöimýri 8 Stjóra eigin öryggismála er friðarframlag Forystugrein Islendings fjalar um samhljóða sam- þykkt utanríkismálanefnd- ar og sameinaðs þings um afvopnunarmál. Niðurlag hennar hljóðar svo: „Eitt einkenni þessarar þingsályktunar er fremur loðmullulegt orðalag. Það er helsti veikleiki hennar. Þótt þingmenn hafi komið sér saman um orðalagið á ályktuninni, þá er Ijóst að þeir skilja hana ekki allir sama skilningi. Helsta áhyggjuefnið er, hvort I þessari tillögu sé um að ræða stefnubreytingu I utanríkismálum, hvort með henni hafí veríð lýst yfír, að bér á landi skuli eltki vera staðsett kjarnorkuvopn, hvernig sem allt veltist Það sé ekki háð samþykki stjórnvalda, eins og þaó hefur verió venjulega orðað. En það er rétt að leggja áherslu á, að í um- ræðum á Alþingi áréttuðu forsKtisráðherra, utanrik- isráðberra og formaður utanríkismálanefndar þann skilning, að { þessari tillögu fælist engin stefnu- breyting í þessu efni. Þessi tillaga breytir þvi engu um utanríkisstefnuna. ( þessari tillögu er veríð að álykta um efni, sem (t lendingar ráða lithi sem engu um. En það er kannski eltki aðalatriðið. „Mestu varðar að við met- um ríkjandi aðstæður á hverjum tma frá eigin sjón- arhóli og hlífumst ekki við að reyna að hafa áhríf á þróun mála. Það megum við auðvitað aldrei gera enda höfum við eklti gert það,“ sagði Eyjólfur Kon- ráð Jónsson, formaður utanríkismálanefndar, ( umræóum um þessa tillögu á AlþingL Þetta er hárrétt Ef okkur íslendingum tekst að stjórna okkar eigin ör- yggismálum sltynsamlega leggjum við meira af mörk- um til heimsfriðar en allar afvopnunartillögur og Brandt skýrslur heimsins. Daginn eftir að þessi sam- þykkt var gerð á Alþingi ákvað Geir Hallgrímsson, Staldraö viö strjálbýlisblöö Staksteinar glugga í dag í tvö strjálbýlisblöö; forystugreinar úr islendingi á Akureyri, og Vesturlandi, sem kjördæmisráö Sjálf- stæöisflokksins á Vestfjöröum gefur út. Höfundur fyrri forystu- greinarinnar er Guðmundur H. Frímannsson, menntaskólakenn- ari, og þeirrar síöari Einar K. Guöfinnsson, útgeröarstjóri. utanríkisráðherra, að fall- ast á beirtni Bandaríkja- manna um að reisa hér á landi tvær ratsjárstöðvar og endurnýja þær tvær, sem nú starfa. Það hníga öll rök til þess, að sú ákvörðun muni auka ör- yggi hér á landi og svsðinu umhverfís. Hún er því markvert framlag íslenska stjórnvalda til heimsfríðar og skiptir meira máli en samþykkt þingsályktunar- innar, þótt ekki sé hún ómerk.“ Strjálbýlis- sjónarmið Forystugrein Vestur- lands tekur á tveimur vandamáhim, sem hrjá strjálbýli landsins: 1) Krappa stöðu sjávarútvegs- ins, undirstöðuatvinnuveg- ar í þjóðarbúskap okkar — og 2) fólksflótta úr strjál- býli til sv-hornsins. Þannig er að orði komizt í leiðar- „Sú kreppa. sem nú steðjar að dreifbýlinu, staf- ar ekki af því að dregið hafí úr millifærslum úr stjórnsýslunni syðra til hinna dreifðu byggða. Þvert á móti er það dag- Ijóst að undanfarin ár og áratugi hefur hinum svo- kölluðu félagslegu þáttum fleygt fram. Samgöngur eru betri, heiLsugæsla öfí- ugrí, menntakerfíð býður landsbyggðarfólki fleirí kosti en áður og þannig maetti áfram telja. Sama má segja af vettvangi sveit- arstjórnanna. Götur hafa verið malbikaðar, dag- beimili tekin í notkun, og fíeira í þeim dúr. — ( sem stystu máli: Kröfur þegna velferðarsamfélagsins á landsbyggðinni eru betur uppfylltar nú en fyrir rösk- lega áratug, þegar fólk- streymi var út á land. Orsakanna er því eltki að ieita í þessum sviðum. Umbótanna er því eltki að vænta með því að auka kröfugerðina á þessum vettvangi“ Þess vegna er það meg- insjónarmið landsbyggðar- fólks, segir í greininni, „að borfið verði frá þvf að mergsjúga þá starfsemi, sem líf þjóðarinnar byggist á,“ „veita undirstöðuat- vinnuvegunum beint og millíliðalaust meirí hhit- deild í þeim verðmætum, sem þeir skapa“. Það sé einfaklasta og áhrifamesta lciðin til að „auka fram- leiðni, efla nýsköpun og virkja þeltkingu". Forystugrein Vestur- lands lýkur á þessum orð- um: „Landsfúndur Sjálfstæð- Lsflokksins ályktaði i þeasa veru og markaði að byggðastefnan ætti fremur að vera uppbyggingar en jöfnunarstefna. Þá er þess að geta að Geir Hallgrímsson utanrík- Lsráðherra lýsti því yfír á stjórnmálafúndum bér vestra að hann vaeri hlynnt- ur þeirri hugmynd, að framleiðendur gjaldeyris fengju algjöran ráðstöfun- arrétt yfír bonum. Af þessu er Ijóst aó eng- inn teljandi pólitískur ágreiningur er fyrir hendi um þetta nauðsynjamál. Það er þvf eklti eftir neinu að bíða.“ REGLA IÍELEMENT ísystem^ HILLUKERFI OG HENGJUR ÓTRÚLEGIR MÖGULEIKAR í BÍLSKÚRINN.SMÍÐAHERBERCIÐ EÐA CEYMSLUNA ÞÝSK GÆÐI Á CÓÐU VERÐI Útsölustaðir á Reykjavíkursvæði: BYKO Kópavogi, COS Nethvl 3, Húsið Skeifunni, JL-Bvggingavörur Hringbraut, Málmur Hafnarfiröi, Smiösbúö Garðabæ, VMJ Síðumúla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.