Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNf 1985 Vísindasjóður veitir 149 styrki HeildarfjárhæÖ rúmar 28 milljónir kr. Lokið er úthlutun styrkja úr Vísindasjóði fyrir árið 1985 og er þetta 28. úthlutun úr sjóðnum. Eins og áður var heildarfjárhaeð umsókna mun hærra en sú upp- hæð sem kom til úthlutunar og því óhjákvæmilegt að synja mörgum umsækjendum. Deildarstjórnir eru skipaðar til fjögurra ára í senn og er þetta síðasta úthlutun þeirra stjórna er nú sitja. Raunvísindadeild Stjórn Raunvísindadeildar skipa: Eyþór Einarsson grasa- fræðingur formaður, örnólfur Thorlacius líffræðingur varafor- maður, Bragi Árnason efnafræð- ingur, Kristján Sæmundsson jarðfræðingur, Margrét Guðna- dóttir læknir og Sigfús A. Schopka fiskifræðingur. Varamenn *eru: Þorbjörn Karlsson verkfræðingur, Svend Aage Malmberg haffræðingur, og Gunnar Sigurðsson læknir. Ritari Raunvísindadeildar er Sveinn Ingvarsson konrektor. Alls veitti Raunvísindadeild 88 styrki að þessu sinni samtals kr. 19.709.000. Árið 1984 veitti deildin 75 styrki samtals krónur 14.516.000. Flokkun styrkja eftir fjárhæð Fjárhjeð Fjtildi •tyrkjti Minna en 100.000 13 100.000 200.000 22 200.000 300.000 27 300.000 400.000 18 400.000 500.000 7 hærra en 500.000 1 Samtals 88 Heildar- Qárhed 800.000 3.035.000 6.200.000 6.074.000 2.950.000 650.000 19.709.000 Skrá um veitta styrki og viðfangs- efni 1985. 1. Ágúst Guðmundsson jarðfræð- ingur. Rannsóknir á innskotum á Suðausturlandi, kr. 250.000. 2. Ari Kr. Sæmundsen líffræð- ingur. Rannsóknir á kalsíum í frumum á mismunandi stigum sérhæfingar, kr. 200.000. 3. Arnar Hauksson læknir. Rann- sóknir á tengslum breytinga á litningi nr. 9 við fósturlát og blóðflokka í íslenskri ætt, kr. 50.000. 4. Árni Hjartarson jarðfræðing- ur. Aldursgreiningar á forn- skeljum, kr. 54.000. 5. Barnadeildir Landakotsspítala og Landspítala. Ábm. Árni V. Þórsson, Atli Dagbjartsson, Gestur Pálsson og Víkingur H. Arnórsson. Rannsókn á vexti og þroska islenskra barna, 150.000. 6. Borgarspitalinn. Ábm. Ásgeir Theódórs. Rannsókn á notkun laserbruna við sjúkdómum i meltingarvegi, kr. 260.000. 7. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði, Keldum. Ábm. Baldur Símonarson. Notkun breyttra próteina við greiningu á vinstrarormasmiti í jórtur- dýrum, kr. 200.000 8. Birnir Bjarnason dýralæknir. Áhrif vetrarfóðrunar á súr- doða hjá íslenskum mjólkur- kúm, kr. 100.000 9. Efnafræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla lslands. Ábm. Bjarni Ingi Gislason. Flúrljómun saltmyndara. Tækjakaup, kr. 45.000 10. Bjöm Þrándur Björnsson líf- fræðingur. Rannsóknir á kals- itonini í beinfiskum, kr. 200.000 11. Blóðbankinn. Ábm. Ólafur Jensson. Rannsóknir á — snefli í likamsvökvum og vefj- um, kr. 250.000 12. Efnafræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Jón Geirsson. Til kaupa á háþrýstivökvaskilju, kr. 650.000 13. Líffræðistofnun Háskóla ís- lands. Ábm. Einar Árnason. Þróun og erfðabreytileiki est- erasa-5 gensins í Drosophila pseudoobscura, kr. 280.000 14. Eðlisfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla íslands. Ábm. Einar Júlíusson. Kjarna- samsetning geimgeisla, kr. 200.000 15. Lifefnafræðistofa Háskóla ís- lands. Ábm. Elín Ólafsdóttir. Athugun á kynstýrihormónum á hryssublóði, kr. 300.000 16. Elsa G. Vilmundardóttir og Guðrún Þ. Larsen jarðfræð- ingar. Aldursákvarðanir á for- sögulegum gjóskulögum, kr. 81.000 17. Georg Robert Douglas jarð- fræðingur. Veðrun basalts, kr. 55.000 18. Augndeild Landakotsspitala. Ábm. Guðmundur Bjömsson. Rannsókn á hægfara gláku, kr. 200.000 19. Líffræðistofnun Háskóla ís- lands. Ábm. Guðmundur Egg- ertsson. Tækjakaup til kjarn- sýrurannsókna, kr. 390.000 20. Efnafræðistofa Raunvisinda- stofnunar Háskóla íslands. Ábm. Guðmundur G. Haralds- son. Rannsóknir á benzylether- um, kr. 70.000 21. Guðmundur Snorri Ingimars- son og Helga Ögmundsdóttir læknar. Áhrif interferona á sjúklinga með mergæxli, kr. 200.000 22. Lyflækningadeild Landspital- ans. Ábm. Guðmundur Þor- geirsson. Stjórn prostacyclin- framleiðslu æðaþels, kr. 340.000 23. Guðrún Gísladóttir landfræð- ingur. Litrófsgreining á gróðri í hraunum, kr. 80.000 24. Gunnar Steinn Jónsson lif- fræðingur. Fmmframleiðni og vístfræði kransþörunga í Þing- vallavatni, kr. 200.000 25. Gunnar Sigurðsson stærðfræð- ingur. Rannsóknir i stærð- fræði, kr. 150.000 26. Hafrannsóknastofnun. Ábm. Hafliði Hafliðason. Rannsókn- ir á botnseti i Skagafirði og Skagafjarðarál, kr. 350.000 27. Hannes Hafsteinsson efna- fræðingur. Þróun tækis til að finna hringorma i fiskflökum, kr. 200.000 28. Náttúrufræðistofnun íslands, jarðfræðideild. Ábm. Haukur Jóhannesson. Könnun heimilda um jarðfræðilega viðburði á ís- landi frá árunum 1773—1980, kr. 220.000 29. Hollustuvernd rikisins. Ábm. Franklín Georgsson og Eggert Gunnarsson. Rannsóknir á bakteríunni Clostridium botul- inum í matvælum og jarðvegi á íslandi, kr. 100.000 30. Iðntæknistofnun íslands, efna- og matvælatæknideild. Ábm. Einar Matthiasson. Himnusi- un, tækjakaup, kr. 350.000 31. Ingibjörg Svala Jónsdóttir líffræðingur. Áhrif sauðfjár- beitar á tvær algengar plöntu- tegundir á Islandi, kr. 45.000 32. Líffræðistofnun Háskóla ís- lands. Ábm. Jakob Kristjáns- son og Guðni Á. Alfreðsson. Rannsóknir á hitakærum ör- verum í islenskum hverum og laugum, kr. 450.000 33. Jóhann Helgason jarðfræðing- ur. Rannsóknir á jarðfræði fjallgarðanna austan Jökulsár á Fjöllum, kr. 180.000 34. Rannsóknastofa Háskóla Is- lands í lyfjafræði. Ábm. Jó- hannes Þorkelsson. Greining málma í lífverum, tækjakaup, kr. 200.000 35. Jóhannes M. Gunnarsson læknir. Könnun á tiði krabba- meins í magastúf eftir aðgerð við góðkynja sári, kr. 210.000 36. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði, Keldum. Ábm. Þorsteinn ólafsson. Athugun á æxlunarfærum islenskra kúa eftir burð, kr. 200.000 37. Jón Hrafnkelsson læknir. Áhættuþættir varðandi krabbamein i skjaldkirtli kvenna, kr. 150.000 38. Lyflækningadeild Landspital- ans. Ábm. Jón Þorsteinsson. Rannsóknir á gigtarmótefnum, kr. 200.000 39. Líffræðistofnun Háskóla ís- lands. Ábm. Jórunn Erla Ey- fjörð. Rannsóknir á stökk- breytandi og krabbameinsvald- andi efnum, kr. 300.000 40. Július Birgir Kristinsson lif- fræðingur. Rannsóknir á vexti laxaseiða, kr. 300.000 41. Náttúrufræðistofnun íslands, dýrafræðideild. Ábm. Karl Skírnisson. Rannsóknir á is- lenskum villiminkum, kr. 300.000 42. Rannsóknastofa Háskóla ís- lands í lífeðlisfræði. Ábm. Kristín Einarsdóttir. Starf- semi sléttra vöðva í æðum, kr. 175.000 43. Rannsóknastofa í lyfjafræði lyfsala, HáSkóIa íslands. Ábm. Kristín Ingólfsdóttir. Rann- sóknir á hagnýtingu islenskra lágplantna, tækjakaup, kr. 150.000 44. Krabbameinsfélag Islands og Kvennadeild Landspítalans. Ábm. Kristján Sigurðsson. Sameiginlegur upplýsinga- banki fyrir Leitarstöð Krabba- meinsfélags Islands og Krabbameinsdeild Kvenna- deildar Landspítalans, kr. 230.000 45. Líffræðistofnun Háskóla Is- lands. Ábm. Arnþór Garðars- son. Vistfræði íslenskra sjó- fugla. Ákvörðun stofnstærða, kr. 300.000 46. Reiknifræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Michael Giles Kenward. Tölfræðilegt mat á sókn í fiski- stofna, kr. 30.000 47. Nikolai V.H.A. Sokolov erfða- eðlisfræðingur. Rannsóknir á samspili sterahormóna og litn- inga í kjarnafrumum og þætti þess í krabbameinsmyndum, kr. 350.000 48. Ólafur Grímur Björnsson læknir. Rannsóknir á niður- broti fitusýra, kr. 380.000 49. ólafur Jónsson dýralæknir. Skráning á tíðni sjúkdóma og vanhalda i sauðfé í Fljótsdal, kr. 50.000 50. Eðlisfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Páll ólafsson. Smíði tækis til radonmælinga, kr. 120.000 51. Rannsóknastofnun byggingar- iðnaöarins. Ábm. Þórarinn Magnússon. Varmatæknilegir eiginleikar efna við hátt hita- stig, tækjakaup, kr. 100.000 52. Rannsóknastofnun landbúnað- arins. Ábm. Guðmundur Hall- dórsson. Lifsferill kálflugu á íslandi, kr. 260.000 53. Jarðeðlisfræðistofa Raunvis- indastofnunar Háskóla Is- lands. Ábm. Helgi Björnsson. Isflæði Hofsjökuls, Eyjabakka- jökuls og vestanverðs Vatna- jökuls, kr. 400.000 54. Jarðeðlisfræðistofa Raunvís- indastofnunar Háskóla ís- lands. Ábm. Páll Einarsson og Sveinbjörn Björnsson. Brot- lausnir skjálfta og áhrif eld- stöðvarinnar í Kröflu á skjálftabylgjur, kr. 350.000 55. Jarðeðlisfræðistofa Raunvís- indastofnunar Háskóla ís- lands. Ábm. Leó Kristjánsson. Segulsviðsmælingar á Faxa- flóa, kr. 250.000 56. Jarðfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Sigurður Steinþórsson. Bergfræðitilraunir við háan þrýsting, kr. 280.000 57. Jarðfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Stefán Arnórsson. Vetn- is-, kolefnis- og helíumísótópar i jarðgufu og bergi, kr. 320.000 58. Jarðfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Stefán Arnórsson. Jarð- efnafræði kalds grunnvatns, kr. 260.000 59. Sigrún Ása Sturludóttir líf- fræðingur. Áhrif búsetu á gróðurfar við landnám tslands, kr. 180.000 60. Sigurbjörn Einarsson jarð- vegsfræðingur. Rannsóknir á næringarástandi skógarins á Hallormsstað, kr. 320.000 61. Borgarspítalinn, lyflækninga- deild. Ábm. Sigurður Guð- mundsson. Eftirverkun sýkla- lyfja, kr. 280.000 62. Sigurður H. Magnússon líf- fræðingur. Landnám plantna á uppblásturssvæðum, kr. 80.000 63. Sauðfjárveikivarnir íslands. Ábm. Sigurður Sigurðsson. Erfðamótstaða gegn riðuveiki í sauðfé, kr. 120.000 64. Sigurður S. Snorrason líffræð- ingur. Fiskirannsóknir í Þing- vallavatni, kr. 250.000 65. Hafrannsóknastofnun. Ábm. Stefán S. Kristmannsson. Rennslishættir hafstrauma á landgrunni Islands, kr. 370.000 66. Rannsóknastofa Háskóla ís- lands í lífeðlisfræði. Ábm. Stefán B. Sigurðsson. Rann- sóknir á vöðvastarfsemi sem veldur hættulegri hitamyndun, kr. 140.000 67. Upplýsinga- og merkjafræði- stofa Islands. Ábm. Sigfús Björnsson. Stafræn merkja- vinnsla fjarkönnunargagna, kr. 400.000 68. Vala Friðriksdóttir líffræðing- ur. Tengsl vefjaflokka og sauðfjársjúkdóma, kr. 190.000 69. Valgarður Egilsson læknir. Stjórn á RAS-krabbameins- genum í gersveppum og spen- dýrafrumum, kr. 350.000 70. Veiðimálastofnun. Ábm. Vig- fús Jóhannsson og Sigurður M. Einarsson. Rannsóknir á laxa- seiðum í Meðalfellsvatni í Kjós, kr. 400.000 71. William Peter Holbrook tann- læknir. PeniciIIinþol strepto- scocca úr munni, kr. 250.000 72. Stærðfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Þórður Jónsson. Rann- sóknir í stærðfræðilegri eðlis- fræði, kr. 140.000 73. Lyflækningadeild Landspital- ans. Ábm. Þorsteinn Blöndal. Svefnrannsóknir á feitu fólki með innöndunarörðugleika, tækjakaup, kr. 150.000 74. Jarðeðlisfræðideild Veðurstofu Islands. Ábm. Ragnar Stef- ánsson. Könnun á fasahraða jarðskjálftabylgna á Islandi, kr. 100.000 75. Rannsóknastofa í lyfjafræði lyfsala, Háskóla íslands. Ábm. Þorsteinn Loftsson. Rannsókn- ir á frásogi hvítuefna i gegnum lífrænar himnur, tækjakaup, kr. 150.000 76. Eðlisfræðistofa raunvísinda- stofnunar Háskóla íslands. Ábm. Þorsteinn J. Sigfússon. Spunaflökt rafeinda í jámsegl- um, tækjakaup, kr. 400.000 77. Jarðeðlisfræðistofa Raunvís- indastofnunar Háskóla ís- lands. Ábm. Þorsteinn Sæ- mundsson. Tækjakaup til seg- ulmælinga, kr. 324.000 78. Þorsteinn Tómasson plöntu- erfðafræðingur. Erfðaflæði milli fjalldrapa og birkis, kr. 200.000 79. Náttúrufræðistofnun Islands, dýrafræðideild. Ábm. Ævar Petersen. Stærð fálkastofnsins á fslandi, kr. 450.000 80. Eðlisfræðistofa Raunvísinda- stofnunar Háskóla Islands. Ábm. Örn Helgason. Mælingar á Mössbauerhrifum í melmi og glersýnum, tækjakaup, kr. 380.000 81. Sigurður Guðjónsson líffræð- ingur. Vistfræðileg flokkun ís- lenskra fallvatna, kr. 80.000 82. Michael Shelton líffræðingur. Tvívarp hjá snjótittlingum á Islandi, kr. 80.000 83. Ólafur Arnalds jarðvegsfræð- ingur. Myndun jarðvegs og vistkerfa á örfoka landi, kr. 270.000 84. Úlfur Árnason erfðafræðingur. Söfnun húðsýna af íslenskum hvölum, kr. 130.000 85. Helgi Hallgrímsson grasa- fræðingur. Rannsóknir á ís- lenskum stórsveppum, kr. 150.000 86. Sibilla Eiríksdóttir Bjarnason tannlæknir. Rannsóknir á þáttum sem valda tann- skemmdum hjá íslenskum börnum, kr. 110.000 87. Verkfræðistofnun Háskóla Is- lands. Ábm. Ragnar Sigbjörns- son. Vindálag á þök, kr. 450.000 88. Aðalsteinn Sigurðsson, Erling- ur Hauksson og Karl Gunn- arsson líffræðingar. Rann- sóknir á lífríki á hörðum botni við Surtsey, kr. 100.000 Flokkun styrkja eftir greinum Heildar- Grein Fjtildi Ijárlueti Bðlisfræði 4 1.100.000 Efnafræði 11 2.565.000 Jarðfr. og sk. greinar 16 3.924.000 Liffr. og sk. greinar 30 6.720.000 Læknisfræði 20 4.130.000 Stærðfræði 3 320.000 Verkfræði 3 950.000 Samtals 88 19.709.000 Hugvísindadeild Stjórn Hugvísindadeildar skipa þessir menn: Jóhannes Nordal seðlabankastjóri formaður, Hreinn Benediktsson prófessor, Jónatan Þórmundsson prófessor, Helga Kress lektor og ólafur Pálmason forstöðumaður. Vara- menn eru, í sömu röð: Halldór Halldórsson prófessor, Jón Frið- jónsson dósent, Ólafur Björnsson prófessor, Björn Teitsson skóla- meistari og Þórir Kr. Þórðarson prófessor. Prófessor Hreinn Bene- diktsson tók ekki þátt í störfum stjórnarinnar við veitingu styrkja að þessu sinni, en i stað hans kom varamaður hans i stjórninni, Jón Friðjónsson dósent. Ritari Hugvisindadeildar er Þorleifur Jónsson bókavörður. Veittur er 61 styrkur að heild- arfjárhæð kr. 8.700.000. Árið 1984 veitti Hugvísindadeild 59 styrki að heildarfjárhæð kr. 7.300.000. Flokkun styrkja eftir fjárhæð: Fjárkcti: Fj.alyrkja HeiMarQárh. 40.000-90.000 20 1.360.000 100.000-180.000 27 3.550.000 200.000-500.000 14 3.790.000 Samtals 61 8.700.000 Flokkun styrkja eftir greinum: CreÍK Fjtildi HeildarQárli. Sagnfræði 14 1.750.000 Þjóðhóttafræði 2 140.000 Fornleifafræði 6 800.000 Listasaga 2 250.000 Bókmenntir 7 1.025.000 Málfræði 15 2.665.000 Félagsfræði 5 520.000 Heimspeki 1 400.000 Uppeldisfræði 2 310.000 Sálfræði 3 500.000 Hagfræði 4 340.000 Samtals 61 8.700.000 Skrá um veitta styrki og rannsóknarefni: 1. Det Arnamagnæanske Instit- ut, Köbenhavns Universitet (The Local Organizing Comm- ittee, The Sixth International Saga Conference) ved prof. dr. phil. Jonna Louis-Jensen. 6. al- þjóðlega sagnaþingið, Dan- mörku, kr. 50.000 2. Árni Hjartarsson jarðfræðing- ur, Guðmundur J. Guðmunds- son cand. mag. og Hailgerður Gisladóttir B.A. (sameigin- lega). Hellarannsóknir, kr. 100.000 3. Árni Sigurjónsson dr. fil. Út- gáfa á bók um verk Halldórs Laxness fyrir sfðari heims- styrjöldina, kr. 70.000 4. Ásgeir Daníelsson hagfræðing- ur. Athugun á verðbólgu á ís- landi út frá kenningum um umframeftirspurn, kr. 50.000 5. Ásgeir Blöndal Magnússon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.