Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNl 1985 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar — Raflagnir Geslur ratvirkjam., s. 19637. Skerpingar Skerpi handslálluvélar, hnifa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, sími 21577. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Helgarferð í Þórsmörk 7.—9. júní Brottför kl. 20 föstudag. Gisti- aöstaöan i Skagfjörösskála ei betri en þú heldur. Gönguferöii viö allra hæfi. Feröafélag islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 9. júní 1. Kl. 10.00. Svartagil-Leggja- brjótur-Brynjudalur. Ekiö til Þingvalla og gengiö þaö- an. Verð kr. 500. Fararstjóri: Arni Björnsson. 2. Kl. 13.00. Brynjudalur- Þrengsli. Gengiö frá Ingunnarstööum, meöfram Brynjudalsá i Þrengsli. Verö kr. 400. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir Miðvikudag 12. júní kl. 20.00. er siöasta gróöurræktarferöin i Heiðmörk. Ökeypis ferö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferöir 7.-9. júni Þórsmörk. Mjög góö gistiaö- staða í Utivistarskálanum Bás- um. Gönguferöir viö allra hæfi Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heimaey Svefnpokagistlng. Helgin 14.—17. júní 1. Þóramörk. 2. Höföabrekku- atréttur. Hrikalegt svæöi innaf Mýrdal. 3. Skaftafell — öraafi. Möguleiki á snjóbilaferö á Vatnajökul. 4. Skaftatell — Oræfajökull. Sumarleyfiaferö á Látrabjarg 4 dagar (14 —17. júní). Siglt yfir Breiöafjörö. Fariö um Látra- bjarg, Rauöasand, Baröaströnd og viöar. Báaar i Þóramörk er staöur fjöl- skyldunnar. Dveljið hálfa eöa heila viku í skála Utivistar Þaö er ódýrasta sumarleyfió. Miö- vikudagsferö 26. júni. Uppl. og farmióar á skrifst. Lækjarg. 6A. simar 14606 og 23732. Sjáumst. Utivist raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar fundir — martnfagnaöir | Árgangur 1955 Gagn- fræðaskóla Ausfurbæjar Mætum hress og kát í Leifsbúö, Hótel Loft- leiöum, sunnudaginn 9. júní kl. 20.00. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur Aöalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiöju Akraness hf. veröur haldinn föstudaginn 21. júní 1985 kl. 16.00. á skrifstofu félagsins aö Akursbraut 11, Akranesi. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Niðja-mót hjónanna Sigríöar Siguröardóttur og Jóns Jónssonar frá Engey, Vestmannaeyjum verö- ur haldið í Vestmannaeyjum dagana 17.—21. júlí nk. Vinsamlega tilkynniö þátttöku sem fyrst. Uppl. gefa: Ragnar, s: 98-1440, Ómar, s: 91- 666587, Guölaug, s: 99-7221. Aðalfundur Aöalfundur Orlofsdvalar hf. veröur haldinn að Nesvík, Kjalarnesi, laugardaginn 8. júní 1985 kl. 3 e.h. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningar félagsins liggja frammi hjá Óskari G. Sigurössyni frá og meö mánudegi 3. júní. Stjórnin. uppboö Lausafjáruppboð Opinbert uppboö á reiöhjólum og öörum óskilamunum í vörslum lögreglunnar í Hafnar- firöi fer fram föstudaginn 7. júní 1985 og hefst kl. 16.00 aö Flatahrauni 2, Hafnarfiröi. Munir þessir veröa til sýnis á sama staö mánu- daginn 3. júní og þriöjudaginn 4. júní kl. 14.00-17.00. Þar og þá eiga menn þess kost aö sanna rétt sinn til munanna. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboöshaldarinn í Hafnarfiröi. húsnæöi óskast ] Skrifstofuhúsnæði Opinber stofnun óskar eftir aö taka á ieigu húsnæöi, tvö rúmgóö herbergi eöa sal ca. 30-60 fm. Húsnæöiö þarf aö vera laust sem fyrst og vera miösvæöis í borgimú Ársfyrir- framgreiösla. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Opirrber stofnun — 8789“. Knattspyrnudeild KR óskar eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu. Helst í vesturbæ. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „KR — 85“. Nánari upplýsingar í sima 27181 (Steinþór) Skrifstofuhúsnæði óskast Hálfopinber stofnun óskar eftir u.þ.b. 200-250 fm björtu og skemmtilegu skrifstofuhúsnæði til leigu, i eöa sem næst miöborginni. Æskiiegt er að aðkoma sé greiö. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 8790“. Hjón (Ijósmóöir og rafvirki) meö tvö börn óska eftir íbúö til leigu, helst í vesturbænum, nú þegar eöa fyrir haustiö. Uppl. í síma 24519 í dag og næstu daga. þjónusta Vantar þig aðstoð Tökum aö okkur aö fjármagna og leysa út vörur fyrir innflytjendur. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á augl.deild Morgunblaösins merkt: „Fjármögnun — 2878. tilkynningar Tilkynning frá Byggðasjóði í lögum nr. 46/1980, um aðbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnustööum er gert ráö fyrir útvegum fjármagns til lánveitinga til fyrir- tækja, sem þurfa aö bæta aöbúnaö, hollustu- hætti og öryggi á vinnustaö. Samkomulag hefur veriö gert milli Fram- kvæmdastofnunar ríkisins og félagsmála- útvegun fjármagns til lánveitinga til fyrir- Byggðasjóöi af sérstöku fé, sem aflað veröur i þessu skyni. Umsóknir um lán þessi skulu því sendar Byggöasjóöi, Rauöarárstíg 25, Reykjavík, á umsóknareyöublööum Byggöasjóös, þar sem sérstaklega sé tekiö fram aö um sé aö ræöa lán vegna bætts aöbúnaöar, hollustuhátta og öryggis á vinnustaö. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Endurnýja þarf umsóknir, er áöur hafa veriö sendar en ekki hlotiö afgreiöslu. Auglýsing um almenna skoðun ökutækja í Reykjavík 1985 Skráö ökutæki skulu færö til aimennrar skoðunar 1985 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki sem skráö eru 1984 eöa fyrr: a. Bifreiöir til annarra nota en fólks- flutninga. b. Bifreiöir, er flytja mega 8 farþega eöa fleiri. c. Leigubifreiöir til mannflutninga. d. Bifreiöir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e. Kennslubifreiöir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg aö leyföri heildarþyngd. 2. Aörar bifreiöir en greinir í liö nr. 1, sem skráöar eru nýjar og í fyrsta sinn 1982 eöa fyrr. Auglýsing um skoöun léttra bifhjóla verö- ur birt síöar. Skoöun fer fram virka daga aöra en laugar- daga frá kl. 08:00 til 16:00 hjá Bifreiöaeftirliti ríkisins, Bíldshöföa 8, Reykjavík, á tímabilinu frá 3. júní til 18. október: 3. júní til 28. júní ökutæki nr. R-43001—R-55000 1. júlí til 12. júlí ökutæki nr. R-55001—R-60000 26. ágúst til 30. ágúst ökutæki nr. R-60001 — R-62000 2. sept. til 30. sept. ökutæki nr. R-62001— R-70000 1. okt. tll 18. okt. ökutæki nr. R-70001—R-74000 Viö skoöun skulu ökumenn leggja fram gild ökuskírteini, kvittun fyrir greiöslu bifreiða- skatts og vottorö um aö vátrygging ökutækis sé í gildi. Skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Á leigubifreiöum skal vera sérstakt merki meö bókstafnum L, einnig gjaldmælir sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1984. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 5. júní 1985. Sigurjón Sigurösson. [ kennsla Héraðsskólinn í Reykholti Auk náms í 9. bekk er hægt aö stunda 2ja ára nám á öllum bóklegum brautum áfangakerfis fjölbrautaskólanna. Hægt er aö ijúka námi á eftirtöldum 2ja ára brautum: Viöskipta-, upp- eldis- og íþróttabraut. Umsóknarfrestur um skólavist ertil 15. júní. Nánar uppl. eru veittar í síma 93-5200 - 5201 - 5210. Héraösskólinn / Reykholti, > 320 Reykholt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.