Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUPAOUR 7» IÚNÍ 1985 37 iCJöRnu- i?Á HRtTURINN 21. MARZ—19-APRlL Taktu ráðum annarra í ákveðnu máli. K.kki fylgja þinni eigin dómgreind í dag þar sem hún er ekki upp á marga fiska. I>ú ert svolítió sljór í kollinum í dag. Vertu heima í kvöld. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAf Gerðu fjáraiálaáætlun í dag. Ef þú ætlar að fara í sumarfrí verð- ur þú að spara og spara. Ef öll fjölskyldan sameinast um sparnað þá mun þetta allt haf- TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÚNf hetta veróur leióinlegur dagur og fullur af vandreðum. I>ú ætt- ir aó halda þig sem mest heima því aó þar er friðurinn. Láttu aóra snúast í kringum þig til til- breytingar. KRABBINN 21. JÚNf—22. JÚLl haé veróur mjög erfitt fyrir þig aó einbeita þér í dag. Kn þú veróur samt sem áóur aó gera þitt besta. Ef þú vilt halda vinn- unni þá verður þú aó taka á honum stóra þínum. Í[«?|UÓNIÐ 23. JtlLl—22. ÁGtST hú átt í erfióleikum meó aó hafa hugann vió vinnuna. Hugur þinn reikar til heimaslóða þar sem allt gekk á afturfótunum í morgun. Láttu samt ekki hug- fallast MÆRIN mzSll 23. ÁGÚST-22. SEPT. hú ættir aó vinna einn meó sjálfum þér i dag. Skaplyndi þitt er ekki gott og gætir þú látið það bitna á öðrum ef tækifæri gefst. Faróu í sund og reyndu aó bæla skapið. Wh\ VOGIN W/iSá 23. SEPT.-22. OKT. hér verður kennt um rifrildi sem þú átt ekki sök á. Láttu það samt ekki fara fyrir brjóstió á þér. Upp komast svik um síðir. Vegir ástarinnar eru þyrnum stráóir í dag. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. hú munt þurfa aó vinna í hópi í dag. Vertu drífandi því aó þú ert sá eini í hópnum sem gæti verió þaó. Láttu leti annarra ekki á þigrá og rektu fólk áfram með haróri hendi. hetta er ekki sérlega góóur tími til ferðalaga nema kringum- stæóurnar leyfi ekki annað. hér gengur betur aó vinna heima hjá þér og ættir aó gera það svona fyrst um sinn. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Samskiptaöróugleikar verða einhverjir i dag. hú lendir aó öllum líkindum í rifrildi við maka þinn og er þaó þín sök. Keyndu aó hemja skap þitt og þá mun allt ganga betur. p[f|l VATNSBERINN UtíS 20. JAN.-18. FEB. hú verður aó taka harkalega á eyóslu fjölskyldu þinnar. Svona gengur þetta ekki til lengdar. Geróu fjárhagsáætlun og sjáðu til þess aó allir fjölskyldumeó- limir fari eftir henni. í FISKARNIR 3 19. FEB.-20. MARZ Ekki gera neina leynisamninga við vinnufélaga þfna f dag. Slúórarar gætu haft slæm áhrif á samband þitt vió vinnufélaga. Gættu þvf vel aó þér og treystu ekki neinum. X-9 DÝRAGLENS BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson EMgar Kaplan, ritstjóri The Bridge World, er enginn auk- visi við bridgeborðið, bæði tæknilega vel að sér, en ekki síður brögðóttur, eins og eftir- farandi spil ber með sér. Kapl- an hélt á austurspilunum í vörn gegn þremur gröndum: Norður ♦ 102 ♦ ÁD^ ♦ ÁD10876 ♦ 1098 Vestur Austur ♦ 743 ♦ ÁK865 ♦ G109754 ♦ 86 ♦ G2 4 53 ♦ Á4 ♦ KG72 Suður ♦ DG9 ♦ K32 ♦ K94 ♦ D653 Vestur Noróur Austur Suóur — I tígull 1 spaói I grand 2 hjörtu 3 tiglar pass 3 grönd paaa paaa paaa ::::::::::::::::::::::::::::::::: . 2 ::::::::::::::::::::::::::::: Kaplan horfði vel og lengi á útspil makkers, spaðaþristinn, sem gaf til kynna að makker ætti annað hvort einn eða þrjá spaða, sennilega þrjá. Spaða- drottninguna hlaut sagnhafi að eiga, en ef makker ætti gos- ann, kæmi til greina að spila litlum spaða í öðrum slag og vonast til að sagnhafi hitti ekki á að setja upp drottning- una. Með þessa áætlun í huga, drap hann Kaplan fyrsta slag- inn á spaðaás til að fela kóng- inn og ætlaði að fara að spila undan spaðakónginum þegar hann sá spaðaníuna koma af hendi sagnhafa. Þá var ljóst að sagnhafi átti DG9 í spaða, ella hefði hann ekki blætt ní- unni, sem gat verið mikilvægt spil. Kaplan skipti því snarlega um áætlun, lagði niður lauf- kóng og spilaöi litlu laufi! Og suður gekk i gildruna, fór upp með drottninguna og vestur átti slaginn á blankan ásinn. Hann fann svo (sem betur fór fyrir Kaplan) ekkert betra að gera en spila spaða og Kaplan tók tvo slagi í viðbót á spaða- kónginn og laufgosann. Blekkispilamennskan að drepa fyrsta slaginn á spaðaás reyndist vel. Kaplan tókst með því að sannfæra sagnhafa um að hann væri með spaðaásinn og ÁK í laufi. —..................... 1 ■ ■ 11 : 1 i ( Kuauua,'............... ........................ mm FERDINAND Fannstu gleraugu? Þau líta Athugaðu hvort þú getur lesið mjög vel út. á þetta spjald ... Ljómandi! Umsjón: Margeir Pétursson Á móti í Petrinja í Júgóslav- íu í vor kom þessi staða upp í skák Júgóslavanna Polajzer, sem hafði hvítt og átti leik, og Zlatiloff. 18. — Rxf7! og svartur gafst upp, því eftir 18. — Dxd2, 19. Rh6 er hann mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.