Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNl 1985 "A > > | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sinfóníuhljómsveit íslands Lausar stöður Eftirtaldar stööur eru lausar til umsóknar: 2. óbóleikari. 2. hornleikari. 1. básúnuleikari. Laun samkvæmt launatöflu ríkisstarfsmanna. Ráöiö veröur í stööurnar aö undangengnu hæfnisprófi. Lysthafendur hafi samband viö skrifstofu hljómsveitarinnar, Hverfisgötu 50 eöa í síma 22310 mánudaginn 10. júní og þriðjudaginn 11. júní frá kl. 9.00-16.00. Framtíðarvinna fyrir fullorðinn mann Við viljum ráöa fullorðinn mann til ýmissa hjálparstarfa viö blikksmíði svo sem hand- lang, einangrunarvinnu, pressuvinnu o.s.frv. Uppl. gefur Kristján Pétur í síma 44100. Yf) BIIKKVEB Skeljabrekku 4, Kópavogi, sími 44100. Kennarar Raungreinakennara og almenna bekkjar- kennara vantar aö Grunnskólanum í Borgar- nesi. Vinnuaðstaða kennara er góö. í haust verður tekin í notkun ný raungreinastofa. íbúöir eru til staðar. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 93-7579. Múrarar óskast nú þegar. Uppl. í síma 54554. Ritari Erlent sendiráö óskar eftir aö ráöa starfs- kraft nú þegar viö símavörslu. Þarf aö vera ensku- og sænskumælandi, og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Vinnutími 08.30—12.00 og einn dag vikunnar 08—16.45 e.h. Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Morgunblaösins merktar: „Ritari — 3460“. Húsasmiður óskast Húsasmiöur eöa maöur vanur trésmíöavinnu óskast sem fyrst. Uppl. í síma 43054. Hrafnista Hafnarfirði íþróttakennari óskast í hlutastarf viö endur- hæfingardeild. Upplýsingar í síma 53811 frá kl. 8—12. Ennfremur vantar hjúkrunarfræöinga á fastar kvöldvaktir nú þegar. Hjúkrunarfræöing í Vz starf frá 1. ágúst og hjúkrunarfræðinga eöa 3. árs nema í sumarafleysingar í júlí og ágúst. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri á staön- um eöa í síma 53811. Húsgagnalager Röskur og áreiðanlegur starfskraftur getur fengiö framtíöarstarf í stórri húsgagna- verslun. Biöjið um viötalstíma í síma 81427. Laus staða Staöa ritara hjá Vita- og hafnarmálaskrifstof- unni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 14. júní. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seijavegi32, simi27733. Kennarar Almenna kennara vantar við grunnskólann á Eiöum. Skólinn er heimavistarskóli fyrir nem- endur í 1. — 8. bekk. Um það bil 50 nemend- ur. Fjarlægð frá Egilsstööum 14 km. Ágætt húsnæöi í boöi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-3824, 97-3825 og formaður skólanefndar í síma 97-3826. Á sama staö vantar matráðskonu, aðstoöar- manneskju í mötuneyti og starfsfólk í ræst- ingu. Skólastjóri - Kennari Okkur bráövantar skólastjóra og kennara viö Grunnskólann Drangsnesi næsta skólaár vegna ársleyfis skólastjóra. Hvernig væri a.m.k. aö kanna kjörin í símum 95-3215 og 95-3236. Kennarar T vo kennara vantar aö Grunnskólanum Ljósa- fossi í Grímsnesi. Meöal kennslugreina eru íþróttir og líffræöi. Viö skólann eri 2 einbýlishús fyrir kennara. Lág leiga. Sundlaug er á staðnum. Nánari upplýsingar í síma 99-4016. Grundarfjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyiir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. JMffgtniMfifrtfr Starfsfólk óskast til starfa strax í eftirfarandi störf í regnfatadeild okkar aö Skúlagötu 51, Reykjavík: Stúlkur á bræösluvélar, allan daginn eöa hálfan daginn. Stúlkur á saumavélar. Einnig vantar okkur fólk til starfa á kvöld- vaktir viö ofangreind störf. Ennfremur getum viö bætt viö stúlkum í vettlingadeild aö Súöavogi 44—48. Góöir tekjumöguleikar fyrir hendi. Vinsamlegast leitiö upplýsinga í síma 112200 á vinnutíma. SEXTÍU OG SEX NORÐUR Sjóklæðageröin hf, Skúlagötu 51, Reykjavík Starfskraftur óskast Vantar góöan starfskraft í hálfsdags starf. Upplýsingar í versluninni Bó-Bó, Laugavegi 61, eftir kl. 16.00 í dag. Smáfyrirtæki — Heildsalar Tek aö mér tolla- og veröútreikninga ásamt öllum alm. skrifstofustörfum og vélritun. Bý í miðborginni. Sími 28039. Kona óskast um mánaðartíma eöa lengur til aö gæta full- orðinnar lasburöa konu 5 daga í viku. Gott kaup í boöi. Vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang yðar á augl.deild Mbl. merkt: „Vesturbær - 1985“ fyrir 11. júní og haft verður samband viö yður. Lager Heildsölufyrirtæki í Garöabæ óskar eftir aö ráöa starfsmann á lager til framtíðarstarfa. Um hreiniega vinnu er aö ræöa og þarf viö- komandi aö hafa bílpróf. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.- deild Mbl. fyrir 15. júní nk. merkt: „Lag- er-3331“. Stykkishólmur: Lítil veiði á venjulegum HtrkkMwlmi. 4. jmmi. EFTIK a< vertú lauk í maí sl. hafa nokkri bátar farid á rækju- veidar Aðri ■ hvílf sig þar til skel- in byrjas aftu a< veiðast í sumar Þá e,- timini notaður tií að yfir- far; batana mál* þ» og gera aHi klár. fyri’ næsti atrennu. Mér hefir skilist á þeim, sem héðan stunda rækjuvciðar og hafa gert það undanfarin ár, að lítil sem engir veið sé nti á hinum venju- legu miðun oij þettr. hefir leitt af sé- þao ai> ýmsi hyggjt nú á fjar lægari mic. Vonandi haft. þeir þá árangur sen erfiði. Eu aðatveiðar eru í dag grá- sleppuveiðarnar og stunda þær márgir einf> og áður hefir komið fram. Veiöi hefir verið misjöfn oi y/irleitt. góö. Hretið, sem gerði tyrrr og eftir mánaðamót, miðum hafði þau áhrif að netin fylltust þara hjá flestum og það tekur sinn tima að hreinsa þau. Eins og áður er sagt hefir afli verið misjáfn, eu þö hafí: sumir fengi'. sérstaklega góðan afla og veit ég um bát, sem einn daginn kom með 1900 grásleppur úr veiðitúr, þ.e. þeir unnu hrognin úr þessum feng, en grásleppunni sjálfri er hent og þarf að fara að athuga betur um vinnslu á þeirri afurð. Ég er ekki í vafa um að hretið, sem áður var minnst á, hefir haft áhrif á varpið og það síst til bóta, en varp er nu í fullum gangi hér um slóðir. — Arni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.