Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 52
MORGlTNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 Landsliðið æfir af kappi ÍSLENSKA handknattleikslanda- liöiö hót í vikunni æfingar á nýjan leik fyrir heimsmeistarakeppnina sem hram fer í Sviss á næsta ári. Æfingarnar eru i fþróttahúsi Seljaskóla og eru þær samanlagt 14 klukkustundir í viku hverri. Bogdan landsliösþjálfari kom til landsins um síöustu helgi og æf- ingarnar hófust á mánudaginn. Landsliöshópurinn á ekki sjö dag- ana sæla næstu daga ef marka má þá æfingu sem blaöamaður Morg- unblaösins varö vitni aö á dögun- um. Mjög erfiöar æfingar og mikil keyrsla allan tímann þannig aö strákarnir voru allir útkeyröir þeg- ar æfinguiini lauk. Kunnugir menn segja aö slíkar æfingar hafi handknattleiksmenn aldrei þurft aö gangast undir hér á landi, leikmenn voru svo þreyttir eftir fyrstu æfinguna aö þeir gátu varla gengiö inn í búningsherberg- in. Einhverjir höföu orö á því aö æfingarnar væru ekkert eölilega erfiöar en svarið sem Bogdan gaf þeim var: „Bjuggust þiö viö ein- hverri upphitun og dútli fyrstu vik- una?“ Landsliöshópurinn sem nú hefur hafiö æfingar er sá sami og verið hefur nema hvaö Bogdan hefur fengiö fjórða markvöröinn á æf- ingar og heitir sá Guömundur Hrafnkelsson. Guömundur hefur variö mark Breiöabliks aö undan- förnu og leikiö í landsliöi islands skipuöu leikmönnum 21. árs og yngri. Juventus NÚ ERU allar líkur á aó pólaki knattspyrnusnillingurinn Zbigni- ew Boniek, sem leikió hefur aó undanförnu meó Juventus frá ít- alíu sé á förum frá félaginu. For- ráóamenn liðsins vildu ekki endurnýja samning hans þegar hann rann út í mars síöastliöinum og nú hefur Boniek ákveóið að óska eftir aö vera settur á sölu- ur veriö oröaöur viö Milan og Tardelli viö Inter Milan. MorRunblaöið/ Júlíus • Markveróirnir Brynjar Kvaran og Guómundur Hrafnkelsson sjást hér í einni léttri æfingu. Brynjar snýr baki í lesendur. • Markverðirnir Einar borvarö- arson og Kristján Sigmundsson taka sporin meó boltann á milli sín. „Bæti metið í sumar“ Morgunblaðiö/ Júlíus • „Þetta helv... er ekki fyrir hvíta menn,“ sagói Páll Ólafsson, lands- líósmaóur í handknattleik, um leiö og hann settist á bekkinn til aó hvíla sig. Boniek frá lista. Allt útlit er fyrir aö Boniek þurfi ekki aö vera lengi á sölulistanum því nú þegar eru mörg liö á höttun- um eftir þessum frábæra knatt- spyrnumanni. Meöal liöa sem hug hafa á Boniek eru Real Madrid frá Spáni og Roma frá Itaiíu. Boniek fékk dágóöan bónus fyrir leikinn gegn Liverpool á dög- unum, eöa rúmlega eina milljón ís- lenskra króna og hefur hann ákveöiö aö gefa þá fjárhæö til þeirra sem eiga um sárt aö binda vegna óeiröanna sem uröu á leikn- um. Þaö eru fleiri knattspyrnumenn, sem eru á leiö frá Juventus, Rossi og Tardelli hætta einnig aö loknu þessu leiktimabili en ekki er ákveöiö hvert þeir fara. Rossi hef- — segir „JÚ, þakka þér fyrir, ég er allur aó koma til og þaó má segja aó ég finni talsveröan mun dag frá degi núna. Ég byrjaói að stðkkva aftur í apríl og hef æft nokkuð reglu- lega siðan,“ sagöi Sigurður T. Sigurðsson, stangarstökkvari, þegar vió ræddum við hann í gær. Siguröur dvelur um þessar mundir í Þýskalandi þar sem hann er í framhaldsnámi í viöskipta- fræöum. Eins og viö skýröum frá á sínum tíma slasaöist hann í fyrra- sumar viö æfingar skömmu eftir aö hann setti íslandsmet í stangar- stökki í lok maí en met Sigurðar er 5,31 m. „Ég hef þegar tekiö þátt í tveim- ur mótum hórna núna í vor og stökk fimm metra slétta á siöara mótinu, byrjaöi í 4,90 fór síðan yfir 5,00 en felldi næstu hæö sem ég Fyrsta stig Tottenham ENSKA 1. deildarlióíö Tottenham Hotapur fékk aitt tyrats atig, er lióió gerói jafntefli, 1—1, vió brasilíska lióió Vasco Da Gama á æfingamóti sem fram fer í Ástralíu um þessar mundir. Fyrirliöi brasiliska liösins, Dinamite, skoraöi fyrsta mark leiksins á 34. mín. Þaö var svo framherjinn Mark Falco sem jafnaöi fyrir Tottenham þegar fjórar mínútur voru liönar af seinni háffleik. Síöasti leiku keppninnar veröur á milli landsliös Ástralíu og ítalska liösins Udines*. Ástralir veröa aö vinna þann leii: e? þei. ætla aö tryggja sér sæti iúrslitaíeiKnurr; sem fram fer á sunnudar. Sigurður T. sem æfir í Þýskalandi lét vera 5,30. Ég tek ekki þátt í neinum mótum í þessum mánuöi en stefni aö þvi aö taka þátt i nokkrum mótum í júli og i ágúst ætla ég mér aö vera i topp æfingu og þá á ég von á því aö ég bæti metiö mitt.“ Sigurður sagöist þó ekki geta lofaö því aö bæta sig þvi slík loforö gætu menn ekki gefiö en „miöaö viö hvernig ég byrja á fyrstu mót- unum núna þá á ég von á því. Samkvæmt öllum kokkabókum á ég aö vera þungur núna en ég viröist ekk' vera þaö þannig aö ég er bjartsýnn é framhaldiö,“ sagöi Siguröur. Hann sagö' aö sér liöi mjög vel þarna úti, æfingaaöstaða væri öll til fyrirmyndar. „Hérna eru dýnurn- ar úti þannig aö maöur þarf ekki aö eyöa tímr og kröftum í aö koma dýnunurr úr húsi og á sinn rétta staö á veilinurr. eins og viö þurftum aö gera heima “ Hann kvaöst fara í æfingabúir tii S-Þýskalands síöar í júni og síöar ætlaöi hann aö miöa alla æfingt) viö aö ná langt á þeim fjölmörgi: alþjóöamótum sem veröa : Þýskalandi í ágúst. Heimsmet AUSTUR-þýske stúlkan Silke Hoerner sett nýtt heimsmet í 200 m. bringusund kvenna í gær. Hoeme synti 200 m á 2:28,33 mín. og setti nýtt heimsmet á Austu'-þýskc meistaramótinu í sundi sen fran. fór i Leipzig í gær. | Húi. bætt eldr; metiö um þrjár sekúndu , eldrr metiö átti Lina Kachushite frí: Sovétríkjunum og j va þaó sett apri; 1979. • Sigurður T. Sigurósaor atangarstökkvari er aó ná sér af meiöslum þar sen hanr stundar æfinga ’ i Þýskalandi Hann segiat ætla aó bæta Islandsme aitt ; suma>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.