Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 7- JÚNl 1985 45 Morgunblaðið/Bjarni Af hverju ertu að taka mynd af mér manni. Ég er búinn með pylsurnar mínar. Bflskúrs- veisla í Breið- holtinu íbúarnir í Fífuseli 25—41 buðu börn- unum í hverfinu upp á kók og pylsur í til- efni þess að verið var að taka í notkun bílskýlin við þau hús. Þetta vakti lukku meðal barn- anna og þær voru ófáar pylsurnar sem runnu ofan í krakk- ana þann dagínn. Christiaan Barnard hjartalæknir „Hamingjan fólgin í því að eiga fallega konu og Christiaan Barnard, hjarta- læknirinn sem fyrstur manna framkvæmdi hjartaflutn- ing milli manna, er nú hættur störfum fyrir nokkru, eins og ýms- ir vita, vegna liðagigtar sem einn- ig hefur lagst á hendur hans. En hjartasérfræðingurinn hefur ekki lagt upp laupana heldur keypt stóran búgarð í Suður- Afríku og sinnir þar bústörfum ásamt unnustu og verðandi þriðju eiginkonu sinni, hinni 21 árs Kar- en Setzborn. Barnard, sem er hinn hamingjusamasti, segir að ham- ingjan sé nefnilega fólgin í því að eiga fallega konu og góðan búgarð. Það er margt að starfa á bónda- bænum, dýrin þurfa umhirðu en Barnard er m.a. með 75 kýr og 30 strúta, hann byggir sífellt nýjar eignir á jörðinni og hann á tvo búgarð“ drengi frá síðasta hjónabandi sem þurfa sína umhyggju. Auk sveita- starfanna ferðast Barnard heims- horna á milli og flytur fyrirlestra og hefur ekki alls fyrir löngu sent frá sér bók um liðagigt, orsakir sjúkdómsins og hvernig hægt sé að lifa með honum. Hann segir í viðtali sem birtist nýlega við hann einhversstaðar að það sé með liða- gigtina eins og alla langvarandi sjúkdóma að fólk verði að sætta sig við hann og læra að lifa með honum og lifa sem eðlilegustu líf- erni. Alla vega fylgir Christiaan Barnard þessum ráðum sinum dyggilega, vinnur allan liðlangan daginn, veiðir og sinnir ungri konu og sonum sínum. Hann nýtur þess einfaldlega að vera til, segir hann. Bernard heldur bér utan um unnustu sína, Karen, sem er Ijósmyndafyrirsæta. COSPER Tímamótaverk Nýja platan með Bubba Morthens er komin út. □ Bubbi Morthens — Kona KONA er liklega Ijúfasta og fallegasta plata, sem Bubbi hefur nokkurn tima sent frá sér. Sterk lög, tallegar útsetningar, tilfinningaríkir og sterkir textar. Aðstoöarmenn Bubba á þessari plötu eru margir fremstu tónlistarmenn landsins. □ New Order — Low-Life Ny plata frá einrii virtustu hljómsveit Breta Plata sem aödaendur New Order hafa beöiö eftir meö óþreyiu i 3 ár. Low-Life fekk strax feikigoöar viötökur Enda er hér tvimælalaust um aö ræöa eina vönduöustu plötu □ New Order — The Perfect Kiss 12“ 45rpm Ny tveggja laga plata fra New Order. meö lögum sem ekki ei aö finna a LP-plötunni. Frabær dansmusik. sem örugglega fylgir vinsældum Blue Monday vel eftir Nýjar athyglisverðar plötur D Cotton Club — Ur kvlkmyndinnl D Dead Or Alive — Youthquake □ David Knopfler — Behind The Llnes □ Dire Straits — Brothers In Arms □ Eurythmics — Be Yourself Tonight □ Imperiet — Bla Himmlen Blues □ Killing Joke — Night Time □ Leonard Cohen — Varlous Posltlons □ Miles Davis — You're Under Arrest D Pat Metheny Group — First Clrcle O Prince — Around The World In A Day □ Rockabilly Psychosis — Cramps. Gun Club o.fl. □ Smiths — Meat Is Murder □ Smiths — Shakespear's Sister 12"45rpm □ Smiths — Willlam 12“45 □ Smiths — Thls Charmlng Man 12“45rpm □ Tears For Fears — Songs From The Blg Chalr □ Tom Petty — Southern Accents O Willie And The Poor Boys — (C Watts, B. Wyman, J.Page) O Working Week — Worklng Night O Yello — Stella Athugið: Eigum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af ROKKBÓKUM — Duran Duran, Prince, Wham, Rolling Stones BARMMERKI — Duran Duran, Prince, Frankie o.fl. o.fl. Bluestónlist, þjóölög, jazz, klassík. Sendum í póstkröfu samdægurs. gramm Laugaveg 17. Sími: 12040. nt)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.