Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 2/15 €> 1985 Universal Press Syndicate „ dytt'i cngum n cma. f?cr í hu^ oí> panta-PLug kl.4.3o ab morgri'." ... a ð þvinya hana, ekki til fafrmlaya. TM Reg. U.S. Pat Otf.—all rights reserved «1985 Los Angeles Times Syndicate Pabbi hefur alltaf verið á móti þessum löngu kveðjustundum í dyragættinni! Með morgimkaffinu ... og góður Gvuð ef ég bylti mér mikið í svefninum viltu þá skjóta hendi undir mig? HÖGNI HREKKVÍSI aÉG VILDI A€> po HÆTTIf? paSSUA HV/ERJOM ÚT30KGUNARDE6\ 4192—7828 tehir að mörgum stúlknanna sem tóku þátt f fegurðarsam- keppninni sé ekki heimilt að koma fram á vínveitingahúsum. Þessir hringdu . . Of ungar stúlkur í fegurðar- samkeppnum 4192—7828 hringdi: Ég var meðal þeirra sem horfði á fegurðarsamkeppni ís- lands í sjónvarpinu. Mig langar að spyrja hvort eigi að leyfa stúlkum, 16 og 17 ára, að taka þátt í svona sýningum. Að mínu mati eru þær ekki einu sinni búnar að ná persónulegum þroska á þessum aldri. Ginnig vil ég spyrja hvort bðrnum á þess- um aldri sé bannaður aðgangur að vínveitingahúsum? Fegurðarsamkeppnum er ég ekkert á móti sem slíkum, en mér finnst það vera að bjóða hættunni heim að hafa svona ungar stúlkur í keppninni því mikið er í boði fyrir þær sem hreppa hnossið og eru þessar yngstu nógu þroskaðar til að takast á við vandann ef ske kynni að þær yrðu númer 1. Að lokum vil ég láta álit mitt í ljós. Yngri stúlkur en 19 til 20 ára ættu ekki að taka þátt í feg- urðarsamkeppnum og einnig þurfa þessar stúlkur að hafa ein- hverja málakunnáttu því það er sá „stóri heimur" sem þær keppa við að lokum og myndi ég segja að erfitt sé oft að tjá sig í heima- landi sínu, hvað þá á erlendri grund. Eru fleiri sömu skoðun- ar? Meiri blús Valgeir Sveinsson hringdi: Maður er nú alveg hættur að geta lesið blöðin án þess að ein- hver sé kvartandi um að uppá- haldstónlist viðkomandi sé ekki leikin í útvarpi. Hvernig væri nú að aðdaéndur blús-tónlistar fari að láta heyra frá sér. Einnig vil ég gagnrýna plötubúðir landsins. A öllu íslandi er aðeins ein verslun, sem hefur eitthvað af blús-plötum í sínum hillum, en það er „Grammið", en þar sem ég bý úti á landi er erfitt fyrir mig að nálgast tónlistina. Rígur milli aðdáendahópa Boggi hringdi: Mér finnst leiðinlegt að heyra hvað mikill rígur er á milli áhangenda ýmissa hljómsveita eins og „Frankie Goes to Holty- wood“ og „Duran Duran". Eg held upp á báðar hljómsveitir og finnst mér að báðir þessir að- dáendahópar ættu að fá að vera í friði með sínar hljómsveitir. Endursýna „Ekki ég“ Sara hringdi: Mig langar til að biðja sjón- varpið að endursýna myndina „Ekki ég“ og lengja Skonrokk um hálftíma. Frá Alþingi. Auðir seðlar Ilaraldur Guónaxon, skrifar: Stundum hefur verið á það bent að auðir atkvæðaseðlar geti haft áhrif, enda þótt kjörstjórnir hafi oft sett auða seðla og ógilda undir einn og sama hatt, sem er rangt. Nú er hart deilt um auðu at- kvæðin svokölluðu, sem komu fram við atkvæðagreiðsluna við úrsögn eða ekki úrsögn úr BSRB. Auður seðill er ógildur, sagði Kári Arnórsson skólastjóri, sem er einn þeirra manna, sem bíður í ofvæni eftir að losna úr BSRB. Þetta er skrýtin fullyrðing hjá skólastjóranum. Ef t.d. nokkrir kjósendur eru óánægðir með frambjóðanda flokksins og ákveða í sameiningu að skila auðu, þá geta þeir fellt frambjóðandann. Auðu atkvæðin geta því ráðið úr- slitum — raunar á fleiri en einn hátt. Þá er það enn rangt í skrifi skólastjórans, að þeir sem skili auðu taki ekki afstöðu og einnig það, að sá sem skilar auðu hafi fyrirfram sætt sig við ákvörðun meirihlutans. Nei, aldeilis ekki. I síðustu al- þingiskosningum voru auðir seðl- ar fleiri en nokkru sinni fyrr. Þeir voru mótmæli kjósenda gegn stöðnuðu flokkakerfi, eða gátu ekki sætt sig við frambjóðendur, en alls ekki að þeir legðu blessun sína yfir úrslitin. En að slepptum „lögskýringum". Svo virðist sem verulegur meiri- hluti kennara vilji ganga úr BSRB. Þeir hafa kosið að sprengja samtökin. Og svo illa undu þeir sambúðinni, blessaðir mennirnir, að þeir kusu að kasta verkfalls- réttinum fyrir róða, ef þeir bara fengju skilnað. Kannski ætla þeir að hafa þann hátt á að ganga út — og inn uppá „góð orð og betaling".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.