Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.06.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 Komast strákarnir áfram? — landsliðið U-21 leikur við Spar é\ þriðjudag NÆSTKOMAND) þriðjudag leika íslendinga/ iandsleik við Spán verja á Kópavogsvelli Það verða landsliö þjóöanna skipuð leik- mönnun, 21 árs og yngri sem eig- ast þar viö. Leikur þessi er liöur í Evrópukeppninni og eru þessi liö meö Skotum í riöli, en eins og flestum er enn í fersku minni þá sigruöu íslendingar Skota í þess- um aldursflokkí á Kópavogsvelli meö tveimur mörkurr gegn engu ekki alls fyrir löngu. Staöan í riölinum er nú sú aö Spánverjar hafa einu stigi meira en islendingar og berjast þessar þjóöir um sigur í riölinum. Vonir Skota uröu aö engu þegar þeir töpuðu fyrir okkar mönnum. Sigur íslenska liösins á þriöjudaginn yröi til þess aö liöinu nægöi jafntefli þegar þjóöirnar mætast á Spáni síðar í sumar. Guöni Kjanansson landsliös- þjálfari, telur ekki ástæöu tii aö breyta liöinu frá því í leiknum viö Skotn á dögunum enda ekki þör. & þv,: eftir ieilt sem þann sem strák - arnir sýndu þá og endurtaka von- andi á þriðjudaginn. Liöiö sem lék gegn Skotum og leikur líklega gegn Spánverjum var þannig skipaö: Friörik Friörikssor. stóö í markinu, Þorsteinn Þor steinsson otj Kristján Jónssor lékn sem bakveröir, en Guðni Bergn og i.oftur Ólafssn voru miöveröir, Óiafur Þóröarson, Ágús' SVÍár j Jónsson Kristinn Jónssor og Pét ur Arnþórssor. iéku á miðjunn: og frammi voru þeir Halldó, Áskels sor oy Jón trling Ragnarsson Ekki 16 liða íirslit í UMFJÖLLUN okkar um leik’ í Bikarkeppni KSÍ í blaöinu í gær •ar sagt ad þar lif sem sigruöu í I ieikiunum á miðvikudaginr tærr 1 iiomii. ! 16 iiöo úrslii. Þett «:■ ekk' réí': þvJ þaö n eftir e< leiki þriójr umferöin : áöu; ei ú þv' fæst skorið hvaön liö taka þét' f 16 Siðn úrstitakeppninni ésam' 1. deiidar liöunum . 3. umferöinni leikei Reyn:;- og ÍR, Víkingur Ó. og Njarövík, : Grindavík og Árvakur og Grótta J ieikur viö ÍBV e<k. ÍBl en leikur þeirsci er á morgun ki. 14.30 í Vest- > mannaeyjun . I Noröurlandsriölin- um leika KS og KA og fyrir austan ; leikur AusJri viö Einherja eöa Þrótí ’ frá Neskaupstaö. Leikir 3. umferö- | ar veröa leiknir miövikudaginn 10. i júní. i MorgunmbÍaðiO/ Júlíuo • Hér fagne þei; Jóíj Erfing Ragnarseon Jti) vinstr . o» ■ Óiafui Þoröa;- son síöara mark Jsiendinga gegr Skotum é dögunum, serr Jór: Erling skoraöi etti/ sendingii Ólats. Fagna þeir sigri ásanr/. félögun: sínun gegr Spénverjurr: ú þriöjudag? ® Oennir Johnson var maöur leiksine. Hanr Jryggöo Boeton Celltice sipur n síöustn sekúndu leilrsint. Hó; stekkur hanrc uppá eint af letkmönnum Lakerc og fær dæmdu é aifj sóknarvillu, myntí sport.., Boston sigraðt Lakers 107—105 — Dennís Johnson skoraðí sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins Fré Gunnari ValgMrssyni, fréttsmsnni MorgunMsésin-, ! Bsndsrfkiunun . BOSTON Celtics sigraöi Lor Ang- l Besti-: fyrri háifieik vorc Dennis j Bosion, en James Worthy og Mag- eles Lakerr 107—105, s' f jóröu leik ! Johnson og Kevir. MacHale, fyrii j ic Johnson hjá Lakers. þessarn lión í keppninni uir | „heimsmeistaratitilinre'- í körfu- knattleik, sem fran: fór á Loe Ang • eles á fyrrakvöld. Þai var Dennis Johnsor hjt 1 Celtice seiF. skoraði sigurkörfunc é stöusfe sekúndu leiksine og færðs þeim; sigurónrB, Sigur Celt- icr, var mjöc; mikiðvægur fyrir lið- iö, þar ser; Lakerc hafði 'innió tvo 8Íðust' leikinc. Liðirs hafa nú unnið tvo leiki hvorð, þa> lið sem fyrr vinnur fjóra leiki e? sigurveg- ari. Fimmti leikurinn veröur í Los Angeles í dag, föstudag og siöan veröa tveir síöustu leikirnir i Bost- on. Bæói liöin byrjuðu af miklum krafti í fyrsta leikhluta, Boston baröist mun betur en í tveim síö- ustu leikjum. Þegar fyrsta leikhléiö var tekið um miöjan fyrsta ieik- hluta var staöan 16—14 fyrir Los Angeles, jafnræöi hélst síöan út leikhlutanr; og var staöan 32—28 fyrir Los Angelea eftir fyrsta leik- hluta. Strax í öörum leikhluta var Ijóst aö boston ætlaöi ekki aö láta Lak- ers keyra upp hraöann, leikurinn var mun hægari en í tveimur síö- ustu leikjum. Leikurinn hélst hníf- jafn út allan leikhlutann og í hálf- leik var staöan 58—59 fyrir Bost- on. Boston náöi fimm stiga forystu stræ; í þriújí leikhluta 62—67, en Lakert; náö? þá aö keyra hraöann upp og skoraði 10 stig í ircö ocj bí’eytti stööunr.i 72—67, en Bost- on náöi aftu; jafnvægi í leik sírium ocj er þrír leikhlutar voru búnir var staöan 84—82 fyrir Lakers, leikur- inr; haföi veriö hnífjafn fram aö þessu. Los Angele; byrjaöi mjö;j vei i fjóröa leikhlutr. cki náöst sjö stiga forystu 90—83, en þú tói; Larry Birc' leikinn í sínar hendur, stcl kneíiinum þrisvas í röö og skoraöi átta stig Bosfors náfi forystu 92—93, þegar aöein:; rúmiegu sjö mínútur voai til leiksloka. Þegar sjö mínútur voru eftit féki; Jabbar ssníi fimmtu villu eri i NBA geta leikmenr: fengiö sex villui'. Leikurinn héist síöars í jafnvægi og er tvær og hálf mínúta voru til lelkslok"; vai staðan 100—99, fyrir Los Arigeles. Þegar ein mín. var eftir var staðars 103—.103, Boston • Larr; Birc) var kosinr: best: leikmaóu: NBA i vetur f annað sinn í röö, f koaningu íþrötta- fréttaritare í Bandaríkjunum. Bird (ékk öi atkvæóin nemc tvö, er: þa< eri urr? 60 iþróttafróttaritarar sen: taku þát! i þessu kjör ; náöi knettinum eftir varnarfrákasf er 50 sek. voru eftir, Dennis skor- aöi 103—105, Magic Johnson jafnaöí fyrir Laker:; 105—105, er 19 sek. voru eftir. Boston spilaöi upp á síöasta skotiö og þeir ætl- uöu aö láta Larry Bird skjóta langt fyrir utan, en þaö voru tveir ieik- menn sem náöu aö passa hann og náöi Larr/ Bird aö gefa á Denriis Johnscri, sem var fimm metra frá körfunni, er hann skaut gali flauían er knöffurinn datt ofan í körfuna og þar með sigurinn til Bosfon, 105—107. Þetta var langbesfi leikurinn í úrslifakeþpninni tí! þessa, hnifjafn allan leikinn. maöur leiksins var án efa Dennis Johnson sem skoraðí sigurkörfuna. Þaö var aldrei meíri en átta sfiga forysfa hvors liós í þessurr leik. Boston náöi aö halda hraöanum niöri i þessum ieik og þaö er þaö sem gerðs sigur þeirra aö raun- veruleika. Liöin eru mjög jöfn aö getu oo veröur keppni þessi ör- uggiege spennand: all fram á síö- asfa leik. mrnrn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.