Morgunblaðið - 07.06.1985, Síða 54

Morgunblaðið - 07.06.1985, Síða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1985 Komast strákarnir áfram? — landsliðið U-21 leikur við Spar é\ þriðjudag NÆSTKOMAND) þriðjudag leika íslendinga/ iandsleik við Spán verja á Kópavogsvelli Það verða landsliö þjóöanna skipuð leik- mönnun, 21 árs og yngri sem eig- ast þar viö. Leikur þessi er liöur í Evrópukeppninni og eru þessi liö meö Skotum í riöli, en eins og flestum er enn í fersku minni þá sigruöu íslendingar Skota í þess- um aldursflokkí á Kópavogsvelli meö tveimur mörkurr gegn engu ekki alls fyrir löngu. Staöan í riölinum er nú sú aö Spánverjar hafa einu stigi meira en islendingar og berjast þessar þjóöir um sigur í riölinum. Vonir Skota uröu aö engu þegar þeir töpuðu fyrir okkar mönnum. Sigur íslenska liösins á þriöjudaginn yröi til þess aö liöinu nægöi jafntefli þegar þjóöirnar mætast á Spáni síðar í sumar. Guöni Kjanansson landsliös- þjálfari, telur ekki ástæöu tii aö breyta liöinu frá því í leiknum viö Skotn á dögunum enda ekki þör. & þv,: eftir ieilt sem þann sem strák - arnir sýndu þá og endurtaka von- andi á þriðjudaginn. Liöiö sem lék gegn Skotum og leikur líklega gegn Spánverjum var þannig skipaö: Friörik Friörikssor. stóö í markinu, Þorsteinn Þor steinsson otj Kristján Jónssor lékn sem bakveröir, en Guðni Bergn og i.oftur Ólafssn voru miöveröir, Óiafur Þóröarson, Ágús' SVÍár j Jónsson Kristinn Jónssor og Pét ur Arnþórssor. iéku á miðjunn: og frammi voru þeir Halldó, Áskels sor oy Jón trling Ragnarsson Ekki 16 liða íirslit í UMFJÖLLUN okkar um leik’ í Bikarkeppni KSÍ í blaöinu í gær •ar sagt ad þar lif sem sigruöu í I ieikiunum á miðvikudaginr tærr 1 iiomii. ! 16 iiöo úrslii. Þett «:■ ekk' réí': þvJ þaö n eftir e< leiki þriójr umferöin : áöu; ei ú þv' fæst skorið hvaön liö taka þét' f 16 Siðn úrstitakeppninni ésam' 1. deiidar liöunum . 3. umferöinni leikei Reyn:;- og ÍR, Víkingur Ó. og Njarövík, : Grindavík og Árvakur og Grótta J ieikur viö ÍBV e<k. ÍBl en leikur þeirsci er á morgun ki. 14.30 í Vest- > mannaeyjun . I Noröurlandsriölin- um leika KS og KA og fyrir austan ; leikur AusJri viö Einherja eöa Þrótí ’ frá Neskaupstaö. Leikir 3. umferö- | ar veröa leiknir miövikudaginn 10. i júní. i MorgunmbÍaðiO/ Júlíuo • Hér fagne þei; Jóíj Erfing Ragnarseon Jti) vinstr . o» ■ Óiafui Þoröa;- son síöara mark Jsiendinga gegr Skotum é dögunum, serr Jór: Erling skoraöi etti/ sendingii Ólats. Fagna þeir sigri ásanr/. félögun: sínun gegr Spénverjurr: ú þriöjudag? ® Oennir Johnson var maöur leiksine. Hanr Jryggöo Boeton Celltice sipur n síöustn sekúndu leilrsint. Hó; stekkur hanrc uppá eint af letkmönnum Lakerc og fær dæmdu é aifj sóknarvillu, myntí sport.., Boston sigraðt Lakers 107—105 — Dennís Johnson skoraðí sigurkörfuna á síðustu sekúndu leiksins Fré Gunnari ValgMrssyni, fréttsmsnni MorgunMsésin-, ! Bsndsrfkiunun . BOSTON Celtics sigraöi Lor Ang- l Besti-: fyrri háifieik vorc Dennis j Bosion, en James Worthy og Mag- eles Lakerr 107—105, s' f jóröu leik ! Johnson og Kevir. MacHale, fyrii j ic Johnson hjá Lakers. þessarn lión í keppninni uir | „heimsmeistaratitilinre'- í körfu- knattleik, sem fran: fór á Loe Ang • eles á fyrrakvöld. Þai var Dennis Johnsor hjt 1 Celtice seiF. skoraði sigurkörfunc é stöusfe sekúndu leiksine og færðs þeim; sigurónrB, Sigur Celt- icr, var mjöc; mikiðvægur fyrir lið- iö, þar ser; Lakerc hafði 'innió tvo 8Íðust' leikinc. Liðirs hafa nú unnið tvo leiki hvorð, þa> lið sem fyrr vinnur fjóra leiki e? sigurveg- ari. Fimmti leikurinn veröur í Los Angeles í dag, föstudag og siöan veröa tveir síöustu leikirnir i Bost- on. Bæói liöin byrjuðu af miklum krafti í fyrsta leikhluta, Boston baröist mun betur en í tveim síö- ustu leikjum. Þegar fyrsta leikhléiö var tekið um miöjan fyrsta ieik- hluta var staöan 16—14 fyrir Los Angeles, jafnræöi hélst síöan út leikhlutanr; og var staöan 32—28 fyrir Los Angelea eftir fyrsta leik- hluta. Strax í öörum leikhluta var Ijóst aö boston ætlaöi ekki aö láta Lak- ers keyra upp hraöann, leikurinn var mun hægari en í tveimur síö- ustu leikjum. Leikurinn hélst hníf- jafn út allan leikhlutann og í hálf- leik var staöan 58—59 fyrir Bost- on. Boston náöi fimm stiga forystu stræ; í þriújí leikhluta 62—67, en Lakert; náö? þá aö keyra hraöann upp og skoraði 10 stig í ircö ocj bí’eytti stööunr.i 72—67, en Bost- on náöi aftu; jafnvægi í leik sírium ocj er þrír leikhlutar voru búnir var staöan 84—82 fyrir Lakers, leikur- inr; haföi veriö hnífjafn fram aö þessu. Los Angele; byrjaöi mjö;j vei i fjóröa leikhlutr. cki náöst sjö stiga forystu 90—83, en þú tói; Larry Birc' leikinn í sínar hendur, stcl kneíiinum þrisvas í röö og skoraöi átta stig Bosfors náfi forystu 92—93, þegar aöein:; rúmiegu sjö mínútur voai til leiksloka. Þegar sjö mínútur voru eftit féki; Jabbar ssníi fimmtu villu eri i NBA geta leikmenr: fengiö sex villui'. Leikurinn héist síöars í jafnvægi og er tvær og hálf mínúta voru til lelkslok"; vai staðan 100—99, fyrir Los Arigeles. Þegar ein mín. var eftir var staðars 103—.103, Boston • Larr; Birc) var kosinr: best: leikmaóu: NBA i vetur f annað sinn í röö, f koaningu íþrötta- fréttaritare í Bandaríkjunum. Bird (ékk öi atkvæóin nemc tvö, er: þa< eri urr? 60 iþróttafróttaritarar sen: taku þát! i þessu kjör ; náöi knettinum eftir varnarfrákasf er 50 sek. voru eftir, Dennis skor- aöi 103—105, Magic Johnson jafnaöí fyrir Laker:; 105—105, er 19 sek. voru eftir. Boston spilaöi upp á síöasta skotiö og þeir ætl- uöu aö láta Larry Bird skjóta langt fyrir utan, en þaö voru tveir ieik- menn sem náöu aö passa hann og náöi Larr/ Bird aö gefa á Denriis Johnscri, sem var fimm metra frá körfunni, er hann skaut gali flauían er knöffurinn datt ofan í körfuna og þar með sigurinn til Bosfon, 105—107. Þetta var langbesfi leikurinn í úrslifakeþpninni tí! þessa, hnifjafn allan leikinn. maöur leiksins var án efa Dennis Johnson sem skoraðí sigurkörfuna. Þaö var aldrei meíri en átta sfiga forysfa hvors liós í þessurr leik. Boston náöi aö halda hraöanum niöri i þessum ieik og þaö er þaö sem gerðs sigur þeirra aö raun- veruleika. Liöin eru mjög jöfn aö getu oo veröur keppni þessi ör- uggiege spennand: all fram á síö- asfa leik. mrnrn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.