Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNl 1985 IbUð pAfTciGnnsmA VITAITIG 15, S. 26050,96065. Opiö í dag 1-5 Hátún Einstaklingíb. 35 fm á 5. hæð í lyftublokk. Verð 1200-1250 þús. Mosgerði 2ja-3ja herb. íb. 80 fm í kj. Osamþykkt falleg ibúð. Verö 1350 þús. Fljótasel 2ja-3ja herb. íb. 70 fm í tvíb.húsi. Verö 1450-1500 þús. Bollagata 2ja herb. góð ib. 45 fm í kj. Verð 1050 þús. Furugrund 3ja herb. falleg íb. 100 fm á 5. hæð í lyftublokk. Vinkilsv. Sér- þvottah. á hæðinni. Verð 2200 þús. Hverfisgata 3ja-4ra herb. íb. 75 fm á 1. hæð f nýlegu steinhúsi. Verö 1600-1650 þús. Vesturberg 4ra herb. íb. 110 fm á 1. hæð. Falleg íb. Verö 2100 þús. Furugeröi 3ja herb. íb. 75 fm endaíb. á 1. hæð. Fallegar innr. Sérgaröur. Verð 2150 þús. Kríuhólar 3ja-4ra herb. 110 fm á 2. hæö. Falleg ib. auk bílsk. Verö 2250-2300 þús. Fífusel 4ra herb. falleg íb. á 2. hasö auk bílskýlis. Verð 2,3 millj. Flúöasel 4ra herb. endaíb. 110 fm + herb. í kj. og bílskýli. Þvottahús á hæöinni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. í sama hverfi. Verö 2,4 millj. Æsufell 5-6 herb. íb. á 7. hæö. 150 fm í lyftublokk. Frábært útsýni. Góö- ar svalir. Verö 2,9-3 millj. Víöimelur Glæsileg sérhæö 170 fm auk 75 fm íb. í risi. 32 fm bílsk. Falleg eign. Verð 7,5 millj. Bugöulækur 140 fm ib. auk 30 fm bílsk. Fal- legur garöur. Verö 3,7 millj. Framnesvegur Raöhús á þrem hæöum 110 fm. Skemmtilegt hús. Verö2,5millj. Fljótasel Endaraöhús a tveim hæöum 170 fm. Harðviöarinnr Sílsk.réttur Sameign fullfrág. Verö 3,6 millj. Flyörugrandi 4ra-5 herb. ib. m/sérinng. 140 fm, suöursv. Verö 3900 þús. Einarsnes Glæsilegt raöhús á tveimur hæöum 160 fm auk oílsk. Leyfi til aö byggja garöstofu. Frábært útsýni. Verð 5400 pús. Frostaskjól Endaraöhús 265 fm auk bílsk. Glæsil. innr. Verö 4950 pús. Barrholt Glæsilegt einbýlishús 155 fm auk oílsk. Sérlega tallegar mnr. Ný teppi. Verö 4100 pús. Flúöasel Glæsil. raöhús 220 fm. Harövlö- arinnr. Steyptur hringstigi milli næöa. Verö 4,1 millj. Ásgarður Endaraöhús 116 fm. Fallegur garöur. Verö 2,3-2,4 millj. Vantar allar gerdir eigna á skrá Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarson hs: 77410, Magnús Fjelsted hs: 74807. \ Samband íslenskra karlakóra: Opið kl. 1-3 Hringlagahúsin — Garðabæ Viö önnumst sölu á hringlagahúsunum sem rísa viö Arnarnesvog. Stærö íbúöa er frá ca. 104 fm til ca. 219 fm. Hverri íb. fylgir auk þess stór geymsla, bílgeymsla, 22 fm verönd og hlutdeild í yfirbyggöum garöi meö sundlaug, nudd- potti o.fl. þægindum. ib. veröa afh. tilb. undir trév. og máln. meö fullfrág. sameign úti sem inni. Glerþak yfir sameiginl. garöi, nudd- pottur og sundlaug frágengin sem og gróöur. Reiknaö er meö afh. voriö 1986. íbúðirnar má greiöa á 18 mán. Seljandi lánar ca. 10% kaupverðs til 3ja ára. Ath.: Kaupendur íb. í 1. hring munu njóta fyllstu lána Húsn.málastj. skv. gömlu reglunni. Verið velkomin á skrifstofu okkar Óöinsgötu 4 og kynnið ykkur teikningar og gr.kjör á þessum einstöku húsum. ^lFASTEIGNA ffá) MARKAÐURINN ÓAinagötu 4, •imar 11540 — 21700. Jón OuömundM. Laó E. Löv« Iðgfr., Magnús Iðgfr. Yngvi Rafn Jóhannsson kjörinn formaður SAMBAND íslcnskra karlakóra hélt ráöstefnu á Akureyri laugardaginn 1. júní sl. Á ráðstefnunni var fjallað um starfshætti, samstarf og stefnu- mörkun karlakóranna. Stjórnandi ráðstefnunnar var Grímur Grímsson. Hér er um nýmæli í starfi SÍK að ræða og voru þátt- takendur fulltrúar kóra víðs vegar af landinu. Jafnframt var haldinn aðal- fundur SÍK og var Yngvi Rafn Jó- hannsson á Akureyri kjörinn formaður. Um 20 karlakórar eiga aðild að Sambandi íslenskra karlakóra. ((Jr frétUtilkynningu) Ríkið vill kaupa Hafnarbúðir FJÁRMÁLARÁÐHEKRA hefur fyrir hönd ríkissjóðs gert Reykjavíkur- borg kauptilboð í fasteignina Hafn- arbúðir við Reykjavíkurhöfn með öllum þeim búnaði sem fylgir núver- andi rekstri. Tilboð fjármálaráó- herra hljóðar upp á 50 milljónir kr. Borgarráó hefur fallist á kauptilboð- ið með ákveðnum fyrirvörum. í tilboði fjármálaráðherra er gert ráð fyrir að við undirritun kaupsamnings verði greiddar 5 milljónir, en eftirstöðvarnar kr. 50 milljónir verði greiddar á 15 árum með jöfnum árlegum greiðslum. í bókun borgarráðs varðandi þetta kauptilboð er gerður fyrirvari um afhendingartíma og um að starfs- mönnum í Hafnarbúðum verði tryggð áframhaldandi starfsrétt- indi, ef þeir óska, og samkomulag verði um vistun þeirra sjúklinga, sem nú eru í Hafnarbúðum, svo og rekstur dagdeildarinnar. Þá er tekið fram að framangreind kaup séu gerð í trausti þess, að framlög ríkissjóðs til byggingar B-álmu Borgarspítalans, sbr. samninga þar um, skerðist ekki og er óskað staðfestingar fjármálaráðuneytis- ins á því. Aukin neysla léttra vína SKRÁÐ áfengisneysla á íslandi hef- ur á síðastliðnu ári aukist úr 4 lítrum í 4,5 á mann 15 ára og eldri. Enn- fremur hefur hlutur léttra vína í heildarneyslunni aukist verulega á kostnað sterks áfengis. Kom þetta fram í erindi sem Tómas Helgason, prófessor í læknisfræði, flutti á ráðstefnu um varnir gegn áfengi og fíkniefnum sem haldin var 20.— 21. maí síð- astliðinn. Vitnaði Tómas í niður- stöður rannsókna sem gerðar hafa verið hérlendis. Aukin neysla á léttum vínum kemur sérstaklega fram á árinu 1979 en um það leyti var álagning á sterku víni aukin nokkuð um- fram álagningu á léttum vínum. Árið 1974 neyta 20.8% léttra vína og 73.2% sterkra. Árið 1979 neyta 22.9% léttra vína og 59.1% sterkra og 1984 neyta 29.4% iéttra vína og 46.6% sterkra og nefur þá einnig bæst við neysla á áfengu óli 6.4%. Samtök áhugamanna um barnabækur STOFNFUNDUR islandsdeildar IBBY (International Board on Books for Young People) verður haldinn í Norræna húsinu, þriðjudaginn 11. júní nk. kl. 20:30. IBBY eru alþjóðleg samtök er starfa nú í um 40 þjóðlöndum víðs vegar um heiminn. Markmið sam- takanna er að sameina þá aðila um allan heim er vinna að fram- gangi góðra bóka fyrir böm og unglinga. Samtökin veita H.C. Andersen-verðlaunin annað hvert ár til rithöfundar eða mynd- skreytingamanns fyrir framlag til bamabókaritunar Einnig sjá samtökin um Heiðurslista — Hans Christian Andersen Honors List, sem er úrval bestu barna- bóka frá hverju landi, gerður eftir tilnefningu hverrar landsdeildar. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á málefnum er tengj- ast barnabókum. (Frétutilkjnninx)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.