Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Löggiltur endur skoöandi Óskum að ráða löggiltan endurskoöanda til að starfa viö ráögjöf, endurskoðunarstörf og tölvuþjónustu hjá Hagvangi hf. Við leitum að löggiltum endurskoöenda sem hefur starfsreynslu í endurskoöun og bókhaldi og tilbúinn aö starfa viö ráögjöf, tölvuþjónustu og getur unniö sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar merktar „Ráögjöf" fyrir 15. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson. Katrín Óladóttir og Holger Torp. Kerfisfræðingur S/36 Aö ári liðnu flytur Mjólkursamsalan í ný húsa- kynni aö Bitruhálsi í Reykjavík. Vegna auk- innar tölvuvinnslu vantar okkur duglegan og áhugasaman starfsmann til aö vinna viö kerfissetningu og forritun á nýjum verkefn- um. Viö leitum aö manni með góöa almenna menntun og hæfileika til aö vinna í hópstarfi. Auk þess þarf aö vera til staðar veruleg þekking og reynsla í kerfissetningu og forrit- un fyrir IBM S/36. Viö bjóöum góöa vinnuaöstööu og mikla vinnu hjá traustu fyrirtæki. Öllum umsóknum veröur svaraö og þær meðhöndlaðar sem trúnaöarmál. Umsóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins merktar: „Kerfisfræöingur — 2846“, fyrir 14. júní nk. nms~ Mjólkursamsalan Húsavík - Lausar kennarastöður Viö barnaskólann: kennslugreinar m.a. mynd- mennt. Viö gagnfræöaskólann: kennslugrein- ar m.a. samfélagsfræði og tölvufræöi. Viö tónlistarskólann: ein kennarastaöa. Nánari upplýsingar veita skólastjóri barna- skóla símar 96-41307 og 96-41123. Skola- stjóri gagnfræöaskóla símar 96-41344 og 41166. Skólastjóri tónlistarskóla símar 96-41560 og 41778. Skólanefnd. Múrarar óskast til þess aö vinna úr Thoro-efnum. Uppl. gefur Siguröur H. Sigurösson, múrarameistari í síma 83340. £1RARIK RAFMA.GNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa lausar til umsóknar tvær stööur á svæöisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli: 1. Starf fjármálafulltrúa. Við erum aö leita aö viöskiptafræöingi eöa manni meö sambæri- lega menntun. Maður vanur fjármálastjórn- un, áætlanagerö og almennu skrifstofuhaldi kemur einnig til greina. 2. Starf tæknifulltrúa. Viö erum aö leita að rafmagnstæknifræðingi. Upplýsingar um störfin gefur rafveitustjóri Rafmagnsveitnanna á Hvolsvelli. Umsóknir er tilgreina menntun, aldur og fyrri störf sendist deildarstjóra starfsmannahalds fyrir 11. júlí 1985. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118, 105 Reykjavik Starfsfólk óskast til starfa strax í eftirfarandi störf í regnfatadeild okkar aö Skúlagötu 51, Reykjavík: Stúlkur á bræösluvélar, allan daginn eöa hálfan daginn. Stúlkur á saumavélar. Einnig vantar okkur fólk til starfa á kvöld- vaktir við ofangreind störf. Ennfremur getum viö bætt viö stúlkum í vettlingadeild aö Súöavogi 44—48. Góöir tekjumöguleikar fyrir hendi. Vinsamlegast leitið upplýsinga í síma 12200 á vinnutíma. SEXTIU OG SEX NORÐUR Sjóklæðagerðin hf, Skúlagötu 51, Reykjavik FRlsJITI óskar aö ráöa kerfisfræðing. Starfiö felst í: 1. Kerfissetning og forritun á nýjum/eldri verkefnum. 2. Sala og uppsetning á hugbúnaöi. 3. Aðstoð og þjónusta viö viöskiptavini okkar. Viö leitum aö manni meö reynslu úr IBM S/34 — 36 umhverfi. Þarf að hafa gott vald á RPG — II. Fariö verður með allar umsóknir sem trúnaö- armál. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til: Frum, Sundaborg 11, 104 Reykjavík. KAUPMAN NASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustörf Óskaö er eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Afgreiösla í kjötverslunum, byggingarvöru- verslunum, gluggatjaldaverslun og matvöru- verslunum. Ráðningaþjónusta Kaupmannasamtaka íslands, Húsi verslunarinnar, 6. hæð. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRUNAÐI Skrifstofumaður (397) til starfa hjá Kaupfélagi Hafnfirðinga. Starfiö felur í sér m.a. móttöku á daglegu uppgjöri, umsjón meö viöskiptamannareikningum, færslu sjóösbókar og almennum skrifstofu- störfum. Vinnutími 9.00—17.00. Álagstími um mánaðarmót. Við leitum aö röskum, nákvæmum og ábyggilegum manni sem er tilbúinn aö starfa sjálfstætt, hefur ánægju af mannlegum sam- skiptum og leitar aö fjölbreyttu starfi. Nauösynlegt er aö viökomandi geti hafið starf fljótlega. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. júní nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiðahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Trésmiðir - járniðnaðarmenn Slippstööin hf. á Akureyri óskar aö ráöa tré- smiöi og járniðnaðarmenn til starfa strax. Mikil vinna framundan. Uppl. veitir starfs- mannastjóri í síma 96-21300. slippstödín v/Hjalteyrargötu, 600 Akureyri. Atvinnuauglýsing Óskum aö ráöa duglegan og áreiöanlegan starfsmann til vélaviðgeröa á þjónustuverk- stæöi voru, Smiðjuvegi 28, Kópavogi. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Nánari upplýsingar eru veittar á Smiöjuvegi 30, Kópavogi, ekki í síma. fO Smiöjuvegi 30. Kópavogur. Kennarar Raungreinakennara og almenna bekkjar- kennara vantar aö grunnskólanum í Borgar- nesi. Vinnuaöstaöa kennara er góö. I haust veröur tekin í notkun ný raungreinastofa. íbúöir eru til staðar. Upplýsingar gefur yfirkennari í síma 93-7579.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.