Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 47
 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Opinber stofnun Starf ritara er laust til umsóknar. Góð ís- lensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Um- sóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „Opin- ber stofnun -3976“. Símavarsla - vélritun Starfskraftur óskast til símavörslu og vélritun- ar á skrifstofu í Hafnarfirði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní nk. merkt: „H — 8791“. Kennarar - kennarar Kennara vantar í grunnskóla Saurbæjar- hrepps, Sólgaröi í Eyjafirði. Nánari uppl. gefur skólastjóri í síma 96-31262. Grundarfjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Matreiðslumaður Ungur og áhugasamur matreiöslumaður óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-40046. Sölubörn athugið Sölubörn óskast um land allt til aö selja nýtt mánaöarrit. Góð sölulaun. Upplýsingar í síma 92-4388. Húsasmiðir Húsasmiöir óskast strax í blokkabyggingu í Selási, mælingavinna. Uppl. í síma 43221. Au pair Fjölskylda í Chicago óskar eftir stúlku til aö aðstoða við heimilisstörf. Uppl. í síma 35402. Málaravinna Húsamálari býöur í smærri verk. Uppl. í síma 15858. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem eru skemmdar eftir árekstur: Mazda E2000 sendibifr. árgerð 1985 með sætum og gluggum Fiat 127 árgerð 1984 Datsun árgerð 1977 Skoda árgerð 1982 Lada árgerð 1981 VW Derby árgerð 1980 Saab 99 árgerð 1978 Bifreiöirnar veröa til sýnis að Hamarshöföa 8 mánudaginn 10. júní nk. Tilboöum sé skilað fyrir kl. 16.00 þriöjudaginn 11. júní. Ábyrgð hf. Tilboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í umferöaróhöppum: Renault 9 árg. 1982 Galant Super Saloon árg. 1981 Volvo 244 árg. 1972 Honda Civic árg. 1978 Subaru 1800 4x4 árg. 1982 Bifreiðirnar verða sýndar aö Höföabakka 9, mánudaginn 10. júní 1985, kl. 12—16. í Borgarnesi á sama tíma: Jeep Wagoneer árg. 1974 Tilboðum sé skilaö til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, eöa umboösmanns í Borgarnesi fyrir kl. 12, þriöjudaginn 11. júní 1985. Vinnubúðir til sölu Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð fást, vinnubúðir við Búrfells- og Hraun- eyjafossstöð. Um er að ræða eftirtalin hús: Við Búrfellsstöð: 12 hús, stærö 2,5x7,5 m. 1 hús, stærð 2,5x5,1 m. 1 hús, stærð 2,5x3,1 m. Dagana 11.—13. þ.m. munu starfsmenn Landsvirkjunar sýna væntanlegum bjóöend- um húsin, en aðeins frá kl. 9—22. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Landsvirkjunar. Tilboð þurfa að berast Landsvirkjun, inn- kaupadeild, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, eigi síðar en 19. þ.m. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir skemmdar eftir árekstra. Subaro 1800 station árg. 1984. Suzuki sendib. árg. 1983. Volkswagen jeppa árg. 1982. Citroen GSA Pallas árg. 1982. Citroen GSA Pallas árg. 1982. Lada 1500 árg. 1982. Mazda 323 árg. 1982. Peugeot 505 SR árg. 1982. ToyotaHiluxpickup árg. 1982. Trabant árg.1980. Lada 1200 árg. 1980. Fiat132 árg.1979. Daihatsu Charmant station árg. 1979. Toyota Carina árg. 1971. Suzuki 125 bifhjól árg. 1982. Bifreiðirnar verða til sýnis mánudaginn 10. júní á réttingarverkstæði Gísla Jónssonar, Ðíldshöföa 14. Tilboöum skal skilaáskrifstofu vora fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. júní. til sölu Fyrirtæki til sölu Til sölu lítið iðnfyrirtæki í fullum rekstri hér í borg. Tilvalið fyrir samhenta fjölskyldu til að skapa sér sjálfstæöan atvinnurekstur. Fyrir- tækið er á sviði plastiðnaðar. Eina fyrirtækiö sinnar tegundar hér á landi svo vitaö sé. Uppl. aðeins veittar á skrifstofu vorri í dag frá kl. 1-4 og næstu daga á opnunartíma. Síðumúla 39. Utboð á flutningum Fyrir hönd Kaupfélags Borgfiröinga í Borg- arnesi óskar VST hf. eftir tilboðum í flutninga á sláturfé að sláturhúsi KB í Borgarnesi í haust. Flytja skal 60—70 þúsund fjár á sex vikna tímabili. Útboösgögn verða afhent hjá VST hf. Ármúla 4 í Reykjavík og Berugötu 12 í Borgarnesi frá og með 10. júní. Tilboð veröa opnuð mánudaginn 24. júní 1985 kl. 13.30 hjá VST hf. Berugötu 12 í Borgarnesi Verkfræöistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Verkfræöiráögjafar frv. Útboð Prentsmiðjan Oddi óskar eftir tilboðum í aö fullgera frá botnplötu til fullbúins húss iönaö- arhúsnæöi sitt að Höfðabakka 7. Húsiö er um 1200 fm að stærö. Verktími er til 15. febrúar 1986. Útboösgögn má vitja frá og með þriðjudeginum 11. júní hjá verkfræöi- stofu Stanleys Pálssonar hf., Skúlatúni 4, gegn 2500 kr. skilatryggingu og veröa opnuð á sama stað þriöjudaginn 25. júní kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Ú FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavi'k ■ sími 68 77 33 Lögfræöingar: Pétur Þór Sigurösson hdl. Jónína Bjartmarz hdl. Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Hafnarfirði Til sölu er 180 fm iönaðarhúsnæöi viö Kapla- hraun. Selst í einu lagi eöa í hlutum. Uppl. gefnar í símum 42769, 45538 og 72106. Frystir Til sölu frystir (einingar) meö 3,5 ha vatns- kældri þjöppu. Utanmál: (3,14x4,32x2,60). Innanmál: 12,11 fm 29,06 m3 Uppl. í síma 46085 og 687659, í dag og næstu daga. Chervolet Blazer Cheyenne árg. 1979. Ekinn 40 þús. km. Bílinn er sjálfskiptur m. vökvastýri, rafm. í rúöum og læsingum. Mjög vel með farinn bíll. Skipti áódýr- ari bíl koma til greina. Uppl. í síma 97-3134. nauöungaruppboö F=Fi !*J Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. ** Skúlatúni 4, 105 Reykjavík - Simi 29922 Nauðungaruppboð Nauöungaruppboð som auglýst var í 24., 26.. og 29. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1984 a eigninni Hraunstigur 1, Skeggjastaöarhreppi. N-Mula- sýslu, þinglesinni eign Elíasar I. Helgasonar, ter tram eftir Kröfu Sam- vinnutrygginga g.t. á eigninni sjálfri miövikudaginn 19. júní 1985 kl. 14.00. Sýslumaöur N-Múlasýslu. Nauðungaruppboð Annaö og siöasta sem auglýst var i 39., 41. og 44. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1984 á fasteigninni Hrishöl Innri-Akraneshreppi Borgarfjaröar- sýslu, þinglesinni eign Sveins Vilbergs Garöarssonar, fer fram aö kröfu lönaöarbanka Islands hf. og Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl. á eign- inni sjálfri föstudaginn 14. júní kl. 14.30. Sýslumaöur Mýra og Borgarfjarðarsýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.