Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 8
í í DAG er sunnudagur 9. júní, Kólumbamessa. 1. sd. eftir Trinitatis. 160. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.22 og síö- degisflóð kl. 23.49. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.05 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.27 og tungliö er í suöri kl. 6.57. (Almanak Háskólans.) Lofaður sé Drottinn or ber oss dag eftir dag, Guö er hjálpræði vort. (Sálm. 68, 20). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. ImsUIí, 5. mannsnafn, 6. rauð, 7. kyrrd, 8. líffæri, II. bor, 12. títt, 14. Ijósker, 16. afturgöngu. LÓÐRÉTT: 1. át, 2. afurA, 3. skap, 4. höfuðborg, 7. bein, 9. feöir, 10. ein- um áfanga, 13. guöo, 15. sköli. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hressa, 5. ló, 6. eldasl, 9. SOS, 10. óa, II. 88, 12. enn, 13. atar, 15. lof, 17. teista. LÓÐRÉTT: 1. hressast, 2. elds, 3. sóa, 4. aftann, 7. lost, 8. són, 12. Eros, 14. ali, 16. fL ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 9. júní, hjónin Halldóra Jóna Valdimarsdóttir og Ingvar Júlí- usson, Bjargi í Garöi. Börn þeirra eru sjö talsins. Gull- brúðkaupshjónin eru að heiman. er sjötug frú Guðbjörg Vigfús- dóttir, Garöastræti 16 hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Álf- hólsvegi 87 í Kópavogi, í dag, sunnudaginn 9. þ.m. eftir kl. 15. Eiginmaður hennar var Sigurður Benediktsson, blaða- maður og listaverkasali, sem látinn er fyrir allmörgum ár- um. ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 10. þ.m., er sextugur Þorsteinn B. Sigurös- son flugumferöarstjóri, Kópa- vogsbraut 87, Kópavogi. Hann og kona hans, Ingunn Sigurð- ardóttir, taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 17—20. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1985 fTr| ára afmæli. Á morgun, • U mánudaginn 10. júní, er sjötugur Árni Þorbjörnsson lögfræöingur frá Geitaskarði í Langadal, Grundarstíg 2, Sauö- árkróki. Hann er sonur Sigríð- ar Árnadóttur og Þorbjörns bónda Björnssonar á Geita- skarði. Auk lögfræðistarfa hefur hann verið kennari við gagnfræðaskólann þar í bæn- um um langt árabil. Kona hans er Sigrún Pétursdóttir. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. FRÉTTIR KÓLUMBAMESSA er í dag. - Messa til minningar um Kól- umba (Kólumkilla) ábóta og kristniboða á Irlandi á 6. öld. segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. DAGPENINGAR ríkisstarfæ manna á ferðalögum innan- lands. í nýju Lögbirtingablaði tilkynnir Ferðakostnaöarnefnd að hún hafi ákveðið dagpen- inga til greiðslu- og fæðis- kostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á veg- um ríkisins. Dagpeningar fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring eru kr. 2100. Gist- ing í einn sólarhring kr. 900. Fæði fyrir hvern heilan dag miðað við minnst 6 klst. Ferð er kr. 600. Þessi dagpeninga- greiðsla tók gildi hinn 1. júní sl. segir í tilk. Ferðanefndar. Bent er á að Eddu-hótelin veiti ríkisstarfsmönnum stað- greiðsluafslátt. H/FTITIR störfum. í tilk. í Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Arinbirni Kolbeinssyni lækni lausn frá dósentsstöðu í sýklafræði við læknadeild Há- skólans fyrir aldurs sakir, að eigin ósk. Mun hann hætta störfum 1. júlí næstkomandi. KVENNADEILD StyrkUrfél. lamaðra og fatlaðra fer í sumarferðalag sitt hinn 16. júní næstkomandi (sunnudag). Nánari uppl. um ferðina veita þær: Svava, sími 32208, Þórdís, sími 39078 eða Björg, í síma 21979. KVENFÉL. BúsUöasóknar tek- ur þátt í gróðursetningaferð Bandalags kvenna, sem farin verður fimmtudaginn 13. þ.m. Lagt verður af stað með nesti í farteskinu frá Bústaöakirkju kl. 19.30. Kvenfélagið mun ræða væntanlega sumarferð sína á fundi 20. júní nk. í safn- aðarheimilinu kl. 20.30. í VERKFRÆÐI- og raunvís- indadeild Háskólans er laust prófessorsembætti í stærð- fræði með aðgreiningu sem sérsvið, segir í augl. um emb- ætti þetta í Lögbirtingi, frá menntamálaráðuneytinu og segir að þá muni jafnframt falla niður núverandi dós- entsstaða á þessu sviði. For- seti íslands veitir embættið og er umsóknarfrestur til 15. þessa mánaöar. SKAGAFERÐIR heitir hlutafé- lag sem stofnað hefur verið á Akranesi og stofnun þess tilk. í Lögbirtingablaðinu fyrir nokkru. Segir að tilgangur fé- lagsins sé að stuðla að auknum hlut Akraness í ferðamálum og styðja við rekstur fyrir- tækja og stofnana sem sinna fyrirgreiðslu á sviði ferða- mála. Hlutafé félagsins er kr. 680.000 kr. Eiga aðild að því auk Bæjarsjóðsins þar hluta- félög og einstaklingar. Stjórn- arformaöur er Sveinn V. Garö- arsson Hríshóli Innri Akra- neshreppi og framkvæmda- stjóri er Danfríður Skarphéö- insdóttir, Einigrund 8, Akranesi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom v-þýska eftirlitsskipið Fridtjof til Reykjavíkurhafnar með franskan togara, sem þýska skipið mun hafa dregið hingaö alla leið af Grænlandsmiðum. Þar fór eitthvert drasl í skrúfu togarans. í gær kom Mánafoss af ströndinni og þá fór Hekla í strandferð. í kvöld, sunnu- dagskvöld, er nýtt skip, sem Hafskip á, Sandá, væntanlegt í fyrstu ferð til íslands. Það m: n koma að utan um kl. 22. Þá er leiguskipið City of Perth væntanlegt í dag og á morgun er Fjallfoss væntanlegur frá útlöndum. (Horgunblaöið/ÓI.K.M.) Fyrir nokkrum dögum kom þessi flugvél við á Reykjavíkurflugvelli á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Flugvélar þessar voru framleiddar á heimsstyrjaldarárunum og segir í Flugvélabók Fjölva að 15.000 hafí verið smíðaðar, en þær eru amerískar og heita Harvard eða North American AT-60 Texan. Átti flugvélin að fara á safn í Bandaríkjunum. Þær munu ekki vera margar sem enn eru í svo fíughæfu ástandi að komast yfír Atlantshafíð. En á heimsstyrjaldarárunum voru þær notaðar til kennslu herflugmanna. Kvökl-, nautur- og bulgidagaplónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. júní tll 13. júni aö báöum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandl vió lækni á Göngudeitd Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hali með sér ónasmisskírleini. NayOarvakt Tannlæknafál. ialanda í Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. GarOabær: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfiðröur Apótek bæjaríns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvar! Heilsugæslustöövarinnar. 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Selfoaa Apótek er opið tll kl. 18.30. Opló er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftír kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga ti: kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn. siml 21205. Húsaskjól og aðstoð vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarslööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin priójudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. MS-fétagW, Skógarhlíö 8. Opiö priöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SAA SamtöK áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundír í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamfökin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfrmóiatööin: Ráögjðf í sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaendingar utvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öklrunariækningadeild Landapitalana Hálúni 10B: Kl. 14—20 og eltir samkomu- lagi. — LandakotsspítaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Fosavogl: Mánudaga lil föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og efllr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvffatoandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeikt: Mánu- daga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeUsuverndaratóóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarhaimili Raykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flóhadaild: AUa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogafusiió: Ettir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilastaðaspitali: Heimsóknarlími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8f. JósafsspitaU Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarfwimHi í Kópavogi: Helmsóknarlími kl. 14—20 og' eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknis- héraós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafna og hifa- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu vló Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskúlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóm injssafnió: Opið alla daga víkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opln þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islandt: Opið sunnudaga, þriójudaga, fjmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aóalsatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.00—11.30. Aósissfn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlt—5 ágúst. Bókbt hetm — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta lyrlr fatlaóa og aldraða Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofsvailagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I Irá 1. júk—11. agust Bústaóesafn — Bústaóaklrkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö Irá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar. simi 36270. Vlókomustaóir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbttjaraafn: Opið frá kl. 13.30 tll 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. priöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndsssfn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriöjudaga. timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr Opið alla daga nema mánu- daga Irá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Júns Sigurössonsr i Kaupmannahðfn er opió mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára löstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur «8-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugarnsr í Laugardaf og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—löstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholli: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. til umráöa. Varmárlaug f Mosfellssvsil: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Surtdhöll Keflavíkur er opln mánudaga — llmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópsvogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug SaUjamarnaaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.