Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 8

Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 8
í í DAG er sunnudagur 9. júní, Kólumbamessa. 1. sd. eftir Trinitatis. 160. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 11.22 og síö- degisflóð kl. 23.49. Sólar- upprás í Rvík. kl. 3.05 og sólarlag kl. 23.51. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.27 og tungliö er í suöri kl. 6.57. (Almanak Háskólans.) Lofaður sé Drottinn or ber oss dag eftir dag, Guö er hjálpræði vort. (Sálm. 68, 20). KROSSGÁTA LÁRÉTT: 1. ImsUIí, 5. mannsnafn, 6. rauð, 7. kyrrd, 8. líffæri, II. bor, 12. títt, 14. Ijósker, 16. afturgöngu. LÓÐRÉTT: 1. át, 2. afurA, 3. skap, 4. höfuðborg, 7. bein, 9. feöir, 10. ein- um áfanga, 13. guöo, 15. sköli. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. hressa, 5. ló, 6. eldasl, 9. SOS, 10. óa, II. 88, 12. enn, 13. atar, 15. lof, 17. teista. LÓÐRÉTT: 1. hressast, 2. elds, 3. sóa, 4. aftann, 7. lost, 8. són, 12. Eros, 14. ali, 16. fL ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 9. júní, hjónin Halldóra Jóna Valdimarsdóttir og Ingvar Júlí- usson, Bjargi í Garöi. Börn þeirra eru sjö talsins. Gull- brúðkaupshjónin eru að heiman. er sjötug frú Guðbjörg Vigfús- dóttir, Garöastræti 16 hér í Reykjavík. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadóttur á Álf- hólsvegi 87 í Kópavogi, í dag, sunnudaginn 9. þ.m. eftir kl. 15. Eiginmaður hennar var Sigurður Benediktsson, blaða- maður og listaverkasali, sem látinn er fyrir allmörgum ár- um. ára afmæli. Á morgun, mánudaginn 10. þ.m., er sextugur Þorsteinn B. Sigurös- son flugumferöarstjóri, Kópa- vogsbraut 87, Kópavogi. Hann og kona hans, Ingunn Sigurð- ardóttir, taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn milli kl. 17—20. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ1985 fTr| ára afmæli. Á morgun, • U mánudaginn 10. júní, er sjötugur Árni Þorbjörnsson lögfræöingur frá Geitaskarði í Langadal, Grundarstíg 2, Sauö- árkróki. Hann er sonur Sigríð- ar Árnadóttur og Þorbjörns bónda Björnssonar á Geita- skarði. Auk lögfræðistarfa hefur hann verið kennari við gagnfræðaskólann þar í bæn- um um langt árabil. Kona hans er Sigrún Pétursdóttir. Hann verður að heiman á af- mælisdaginn. FRÉTTIR KÓLUMBAMESSA er í dag. - Messa til minningar um Kól- umba (Kólumkilla) ábóta og kristniboða á Irlandi á 6. öld. segir í Stjörnufræði/Rím- fræði. DAGPENINGAR ríkisstarfæ manna á ferðalögum innan- lands. í nýju Lögbirtingablaði tilkynnir Ferðakostnaöarnefnd að hún hafi ákveðið dagpen- inga til greiðslu- og fæðis- kostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á veg- um ríkisins. Dagpeningar fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring eru kr. 2100. Gist- ing í einn sólarhring kr. 900. Fæði fyrir hvern heilan dag miðað við minnst 6 klst. Ferð er kr. 600. Þessi dagpeninga- greiðsla tók gildi hinn 1. júní sl. segir í tilk. Ferðanefndar. Bent er á að Eddu-hótelin veiti ríkisstarfsmönnum stað- greiðsluafslátt. H/FTITIR störfum. í tilk. í Lögbirtingi frá menntamála- ráðuneytinu segir að það hafi veitt Arinbirni Kolbeinssyni lækni lausn frá dósentsstöðu í sýklafræði við læknadeild Há- skólans fyrir aldurs sakir, að eigin ósk. Mun hann hætta störfum 1. júlí næstkomandi. KVENNADEILD StyrkUrfél. lamaðra og fatlaðra fer í sumarferðalag sitt hinn 16. júní næstkomandi (sunnudag). Nánari uppl. um ferðina veita þær: Svava, sími 32208, Þórdís, sími 39078 eða Björg, í síma 21979. KVENFÉL. BúsUöasóknar tek- ur þátt í gróðursetningaferð Bandalags kvenna, sem farin verður fimmtudaginn 13. þ.m. Lagt verður af stað með nesti í farteskinu frá Bústaöakirkju kl. 19.30. Kvenfélagið mun ræða væntanlega sumarferð sína á fundi 20. júní nk. í safn- aðarheimilinu kl. 20.30. í VERKFRÆÐI- og raunvís- indadeild Háskólans er laust prófessorsembætti í stærð- fræði með aðgreiningu sem sérsvið, segir í augl. um emb- ætti þetta í Lögbirtingi, frá menntamálaráðuneytinu og segir að þá muni jafnframt falla niður núverandi dós- entsstaða á þessu sviði. For- seti íslands veitir embættið og er umsóknarfrestur til 15. þessa mánaöar. SKAGAFERÐIR heitir hlutafé- lag sem stofnað hefur verið á Akranesi og stofnun þess tilk. í Lögbirtingablaðinu fyrir nokkru. Segir að tilgangur fé- lagsins sé að stuðla að auknum hlut Akraness í ferðamálum og styðja við rekstur fyrir- tækja og stofnana sem sinna fyrirgreiðslu á sviði ferða- mála. Hlutafé félagsins er kr. 680.000 kr. Eiga aðild að því auk Bæjarsjóðsins þar hluta- félög og einstaklingar. Stjórn- arformaöur er Sveinn V. Garö- arsson Hríshóli Innri Akra- neshreppi og framkvæmda- stjóri er Danfríður Skarphéö- insdóttir, Einigrund 8, Akranesi. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom v-þýska eftirlitsskipið Fridtjof til Reykjavíkurhafnar með franskan togara, sem þýska skipið mun hafa dregið hingaö alla leið af Grænlandsmiðum. Þar fór eitthvert drasl í skrúfu togarans. í gær kom Mánafoss af ströndinni og þá fór Hekla í strandferð. í kvöld, sunnu- dagskvöld, er nýtt skip, sem Hafskip á, Sandá, væntanlegt í fyrstu ferð til íslands. Það m: n koma að utan um kl. 22. Þá er leiguskipið City of Perth væntanlegt í dag og á morgun er Fjallfoss væntanlegur frá útlöndum. (Horgunblaöið/ÓI.K.M.) Fyrir nokkrum dögum kom þessi flugvél við á Reykjavíkurflugvelli á leið frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Flugvélar þessar voru framleiddar á heimsstyrjaldarárunum og segir í Flugvélabók Fjölva að 15.000 hafí verið smíðaðar, en þær eru amerískar og heita Harvard eða North American AT-60 Texan. Átti flugvélin að fara á safn í Bandaríkjunum. Þær munu ekki vera margar sem enn eru í svo fíughæfu ástandi að komast yfír Atlantshafíð. En á heimsstyrjaldarárunum voru þær notaðar til kennslu herflugmanna. Kvökl-, nautur- og bulgidagaplónusta apótekanna í Reykjavik dagana 7. júní tll 13. júni aö báöum dögum meðtöldum er i Laugavegs Apótaki. Auk þess er Holts Apótak opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Laaknaatofur eru lokaóar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandl vió lækni á Göngudeitd Landapitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki tll hans (simi 81200). En alyaa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara tram í Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hali með sér ónasmisskírleini. NayOarvakt Tannlæknafál. ialanda í Heilsuverndarstöó- inni vió Barónsstig er opin laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. GarOabær: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar siml 51100. Apótek Garóabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfiðröur Apótek bæjaríns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til töstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvar! Heilsugæslustöövarinnar. 3360, getur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoas: Selfoaa Apótek er opið tll kl. 18.30. Opló er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftír kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga ti: kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn. siml 21205. Húsaskjól og aðstoð vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarslööum: Opln vlrka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvannaráógjöfin Kvannahúainu viö Hallærisplaniö: Opin priójudagskvöldum kl. 20—22, siml 21500. MS-fétagW, Skógarhlíö 8. Opiö priöjud. kl. 15—17. Simi 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaóar. SAA SamtöK áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundír í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamfökin. Eigir pú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sálfrmóiatööin: Ráögjðf í sálfræóilegum efnum. Simi 687075. Stuttbytgjuaendingar utvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfróttlr kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet tll Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Oaglega á 9859 KHZ eóa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Allir tímar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartiml fyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga Öklrunariækningadeild Landapitalana Hálúni 10B: Kl. 14—20 og eltir samkomu- lagi. — LandakotsspítaH: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspitalinn í Fosavogl: Mánudaga lil föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og efllr samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvffatoandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeikt: Mánu- daga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — HeUsuverndaratóóin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarhaimili Raykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaapitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tH kl. 19.30. — Flóhadaild: AUa daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogafusiió: Ettir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilastaðaspitali: Heimsóknarlími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8f. JósafsspitaU Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarfwimHi í Kópavogi: Helmsóknarlími kl. 14—20 og' eftir samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavíkurlæknis- héraós og heilsugæzlustöövar Suðurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vafna og hifa- vaitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu vló Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna helmlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskúlabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, simi 25088. Þjóóm injssafnió: Opið alla daga víkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning opln þrlöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islandt: Opið sunnudaga, þriójudaga, fjmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aóalsatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — löstu- daga kl. 9—21. Frá sept — april er efnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.00—11.30. Aósissfn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhsimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlt—5 ágúst. Bókbt hetm — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta lyrlr fatlaóa og aldraða Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hoftvallasafn — Hofsvailagötu 16, simi 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I Irá 1. júk—11. agust Bústaóesafn — Bústaóaklrkju, simi 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö Irá 15. júli—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabílar. simi 36270. Vlókomustaóir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbttjaraafn: Opið frá kl. 13.30 tll 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimsaafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. priöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndsssfn Asmundar Sveinssonar vlð Sigtún er opið þriöjudaga. timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonsr Opið alla daga nema mánu- daga Irá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 10—17. Hús Júns Sigurössonsr i Kaupmannahðfn er opió mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opið mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir bðrn 3—6 ára löstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Siglufjöröur «8-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðllin: Opin mánudaga — löstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. og sunnudaga kl. 8.00—14.30. Sundtaugarnsr í Laugardaf og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—löstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiöholli: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartími er mlöaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. til umráöa. Varmárlaug f Mosfellssvsil: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Surtdhöll Keflavíkur er opln mánudaga — llmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundtaug Kópsvogs: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar aru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlsug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — löstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug SaUjamarnaaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.