Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 45 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausac stöður Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö göngu- deild Kleppsspítala. Sérr lenntun í geöhjúkr- un æskileg. Umsóknir berist hjúkrunarforstjóra geö- deilda fyrir 28. júní nk. Hjúkrunarfræðingar óskast á geödeild Landspítalans 32C. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir á geödeild Landspítalans. Starfsmenn óskast til ræstinga viö geödeild Landspítalans. Upplýsingar um ofangreind störf veita hjúkr- unarframkvæmdastjórar geðdeilda í síma 38160. Skrifstofumaður óskast til framtíöarstarfa viö Blóöbankann. Stúdentspróf eöa sam- bærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank- ans í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á Landspítalann, handlækningadeild 11G, bæklunarlækninga- deild og lyflækningadeild. Sjúkraliðar óskast á lyflækningadeildir Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aðstoðarræstingastjóri óskast til sumaraf- leysinga viö Landspítalann. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Aðstoöarmaður iöjuþjálfa óskast viö endur- hæfingardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 29000. Starfsfólk óskast til ræstinga á Kópavogs- hæli. Hlutavinna. Upplýsingar veitir ræstinga- stjóri Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík 9. júní 1985. Ritari Erlent sendiráö óskar eftir að ráða starfs- kraft nú þegar viö símavörslu. Þarf að vera ensku- og sænskumælandi og hafa góöa vélritunarkunnáttu. Vinnutími 08.30—12.00 og einn dag vikunnar 08—16.45 e.h Laun samkvæmt launaskrá ríkisstarfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast sendar á auglýsingadeild Morgunblaösins merktar: „Ritari — 3460“. Fóstrur Forstööumann vantar viö leikskólann Kirkju- geröi í Vestmannaeyjum frá 1. ágúst nk. Fé- lagsmálaráö hefur milligöngu um útvegun húsnæöis. Nánari upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 98-1098. Umsóknarfrestur er til 20. júní nk. Félagsmálaráö Vestmannaeyja. Tæknifræðingur/ verkfræðingur Bæjarstjóri Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf á tæknideild bæjarskrifstofu. Viökomandi skal vera tæknifræöingur eöa verkfræöingur. Um er aö ræöa starf viö undir- búning og eftirlit meö verklegum framkvæmd- um. Umsóknir skulu sendar undirrituöum fyrir 20. júní nk. Bæjarstjórinn í Garöabæ. Húsgagna-og húsasmiðir Óskum aö ráða trésmiöi til starfa í trésmiöju okkar á Selfossi. Nám í húsgagnasmíði Getum tekiö nema í húsgagnasmíöi. Upplýs- ingar gefur Ágúst Magnússon sími 99-2000. Kaupfélag Árnesinga. Trésmiöja. Framtíöarstarf Fyrirtæki á rafeinda- og tölvusviöi óskar eftir aö ráöa áhugasaman mann í verslun sína. Menntun í rafeindafræöi eöa haldgóð þekk- ing á því sviði nauðsynleg. Öllum umsóknum svarað. Umsóknir ásamt uppl. um aldur og fyrri störf sendist til Mbl. auglýsingad. merkt: „S — 33“ Múrari — múrari Ef þú ert múrari, sama hvar þú býrö á landinu, og getur tekið aö þér múrverk strax eða byrj- aö í seinasta lagi 25. þ.m., þá er ég meö vinnu handa þér. Verkið sem um er aö ræöa er eitt stk. einbýlishús. Er viö í síma 51665 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Kennarar Lausar kennarastööur viö Hafnarskóla, Höfn í Hornafiröi. Kennslugreinar almenn kennsla í 1 .-6. bekk, einnig smíöi, íþróttir og tónmennt. Húsnæöi á staðnum. Nánari upplýsingar veita Hermann í síma 97-8181 og Svava í síma 97-8595. Droplaugarstaðir heimili aldraðra Snorrabraut 58 Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaöur í síma 25811. Trésmiðir Viljum ráöa nokkra vana trésmiöi. Upplýsingar í síma 81935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstööinni. Heimilishjálpin í Kópavogi óskar eftir starfsfólki nú þegar. Möguleikar eru á hlutavinnu. Upplýsingar veitir forstööumaöur heimilis- hjálpar í síma 41570. Félagsmálastofnun. Starfskraftur óskast Heildverslun óskar aö ráða starfskraft til aö sjá um tollvörugeymslu, veröútreikninga og fleira. Æskilegt aö umsækjendur hafi mennt- un frá Verslunarskóla íslands eöa sambæri- lega menntun. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Umsóknum skal skilaö til augi.deildar Mbl. merktar: „S - 2086“ fyrir 18. júní. fæ Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Staöa hjúkrunarforstjóra viö Fjóröungs- sjúkrahúsiö á Akureyri er laus til umsóknar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyrir 15. júlí nk. Upplýsingar um starfiö veitir hjúkrunarfor- stjóri í sima 96-22100. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri. Viöskiptafræði- nemi sem lokiö hefur þriöja ári, óskar eftir sumar- starfi í tengslum við námiö. Upplýsingar í síma 42050. málninghlf Óskum að ráða kraftmikla starfsmenn til framtíðarstarfa viö verksmiðjustörf. Mikil vinna. Hafiö samband viö verkstjóra á staðnum milli kl. 13.30 og 15.00. Iðnaðarmenn Viö óskum eftir aö ráöa iönaðarmenn eöa menn vana málmsmíði/trésmíði viö smíði og uppsetningu á álgluggum og álhuröum. Góö vinnuaöstaöa og hreinleg vinna. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá framleiðslustjóra í síma 50022. Rafha Hafnarfirði. Starf safnaðarprests viö Óháöa söfnuðinn er laust til umsóknar. Uppl. veitir formaöur safnaöarstjórnar, Hólmfríöur Guöjónsdóttir, í síma 34653 og núverandi prestur safnaöarins, sr. Baldur Kristjánsson, í síma 621052. Umsóknir skulu berast til formanns safnaö- arins fyrir 10. júlí 1985. Safnaöarstjórn. Veitingahúsið Rán óskar aö ráöa matreiðslumann. Góö laun í boöi fyrir hæfan mann. Upplýsingar gefur rekstrarstjóri í síma 10848. EXN Skólavörðustíg 12.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.