Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 39 tókst að hnekkja veidi sjóræningj- ana, sem smátt og smátt hurfu af sjónarsviðinu. Sagan um falda gullið vaknaði aftur til lífsins þegar Clifford fór á stúfana og fékk leyfi til þess að leita að því. Þótt talið væri árum saman að allt verðmætt hefði ver- ið hirt úr „Whidah" fyrir löngu sagði Clifford: „Það eru milljóna- verðmæti þarna niðri. Við höfum aðeins skafað yfirborðið." Peningarnir og dýrgripirnir, sem bjargað hefur verið til þessa, voru úr tiiraunaholu, sem björg- unarskip boraði í sandinn. Flestir spænsku peningarnir voru slegnir fyrir 1717 og sjóræningjarnir virð- ast hafa bútað gullstengurnar niður þegar þeir skiptu ránsfengn- um á milli sín. Kafarar hafa getað bent á 180 poka til viðbótar þeim 400, sem þegar hefur verið bjargað, og gera má ráð fyrir að þeir séu fullir af dýrgripum. Clifford kynnti sér samtíma- heimildir og notaði kröftugt málmleitartæki til þess að leita í sjö metra djúpum holum á hafs- botninum. Kafararnir fundu 15 til 20 staði, þar sem þeir töldu líklegt að fjársjóðinn væri að finna. Fjár- sjóðurinn fannst í fjórðu eða fimmtu holunni, sem var boruð. Samkvæmt björgunarlögum á fornleifaráðið í Massachusetts að rannsaka ránsfenginn og sjá til þess að fjársjóðurinn sér varð- veittur. Samkvæmt öðrum lögum Massachusetts á rikið að fá einn fjórða af því sem bjargað verður og björgunarmennirnir þrjá fjórðu. En Clifford vefengir þessi lög og krefst allra dýrgripanna, m.a. vopna og annars útbúnaðar. Hann telur að það muni taka sex til 10 ár í viðbót að ná öllum fjársjóðnum úr flakinu. Hann hyggst halda leitinni áfram næsta sumar, þegar kyrrara verður I sjó- inn við Cape Cod. Hvort sem hér reynist vera um flak „Svarta Sams“ Bellamy að ræða eða ekki draga fáir í efa að þetta e* stórkostlegur fundur. Flestir sokknir fjársjóðir, sem fundizt hafa hingað til, hafa verið á Karíbahafi. Þeir hafa verið úr galeiðum spænska gullflotans er týndust í hafi. Ef staðfest verður að hér sé um flak „Whidah“ að •æða þá er þetta í fyrsta sinn svo vitað sé að sokkið sjóræningjaskip hafi fundizt við strendur Banda- ríkjanna. gh tók saman T H E TRIALS of Eight Pcrjfoas [ndited for Piracy <*,.; Oí v. Iioiu Twowcrc úcquittcd, niid i'lic rcft fcund Guilty. 1 At njuftitiarv G.urt <*f \Jmiralty AíTemblcd and HeJd m j lioöoi! . ibni Hu> MJjffty's l'rovincc .»f the MiHachufetts- , Ua) in •V«*Hni‘!andt un thc tiJth of £)(t0bct .717. and !.) 1- '•*! A i)ournmcnt> contmued to the 3C<h. Purfu- 1 mt 0. Gxnnulliui tnd lnftmflions, lounded <-hJk floft' lutnenc MjJe in the 1 uh. 5r mh ,i KlNti CaiUMin IIIA lntituUd, 43 more e/fcilual inppreffion ofTincy. With an APPENDIX, Containin" thc Subftancc oí thcir ConfelTions given l'cfnrc His ExcclLncy thc Govcr nour, v. iicn thcy .wcrc firft brought to Toflon, ,nd committcd to Goal. Bofton Prmted by 15. OrCCn, lor 3ol)U CDVD.'irOS, and SolJ at W Slg-p in King’s Street. 1 7 1 8. Titilsíða bókar um réttarhöldin gegn sjóræningjunum. Allar bækur um sjórán nutu mikilla vinsælda f Norður-Ameríku og á Englandi. NÝR VEITINGASTAÐUR Höfum opnaö veitingastaö við Vesturlandsveg í Mos- fellssveit. Komið og bragöiö okkar Ijúffengu kjúklinga eöa ham- borgara. VELKOMIN fried fríed viö Vesturlandsveg í Moslellssveit, sími 666144. naw WBtáamá' 'Æá Nýkomin sending af leðurhusgögnum BORGAR- hUsqöan Hreyfilshúsinu á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Sími: 68-60-70. p s. Urvaliö hjá okkur er meira en þig grunar. !KÍ tíflt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.