Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNl 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Sölustjóri/Fram- kvæmdastjóri (741) til starfa hjá innflutnings- og þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Fyrirtækiö er lítiö og traust. Vel staösett. Hefur sérhæft sig í innflutningi á iðnaöarhurö- um og skyldum búnaöi. Auk þess verslar þaö meö aðrar mjög vandaðar vörur. Viö leitum aö mjög sjálfstæöum og traustum manni. Hann þarf aö vera þjónustusinnaður en jafnframt ákveöinn. Tækniþekking og reynsla af rekstri æskileg. Þarf að vera reiöu- búinn aö axla ábyrgö og ganga inn í öll störf sem til falla í litlu fyrirtæki, allt frá lagerstörfum til aö sjá alfariö um reksturinn. Enskukunnátta nauösynleg. í boöi er starf með óvenjumikla framtíðar- möguleika fyrir réttan mann. Laun eftir hæfi- leikum og frammistööu. Einkaritari starfs- mannastjóra (410) Fyrirtækiö er traust þjónustufyrirtæki í Reykjavík sem býöur góö starfsskilyrði og góö laun. Starfssviö ritarans er: Bréfaskriftir, skjala- varsla, móttaka viöskiptavina, aöstoö viö mannaráöningar og starfsmannahald. Viö leitum aö: Ritara meö mjög góöa starfs- reynslu, góöa almenna menntun, örugga framkomu og getu til aö leysa verkefni sín sjálfstætt. Ritari (412) Fyrirtækiö er þjónustufyrirtæki í Garöabæ. Starfiö býöur upp á fjölbreytileika s.s. vélrit- un (skýrslur, bréf), telex, skjalavörslu, útreikn- inga, ýmisskonar upplýsingaþjónustu. Vinnu- tími frá 9.00—17.00. Þú ert 25-40 ára sjálfstæður og skipulagður í starfi, hefur nokkurra ára reynslu sem ritari, veldur einu noröurlandamáli og ensku. Ritari (414) Fyrirtækiö er verslunarfyrirtæki sem selur tölvur. Vinnutími samkomulag. Starfssviö: öll almenn skrifstofustörf, einnig innheimta, launaútreikningur og færsla bók- halds. Viö leitum aö: manni sem hefur áhuga á tölvum, hefur reynslu af ofangreindum störf- um og vill starfa á fámennum vinnustaö. 1. matsveinn óskast á togara af stærri gerð frá Reykjavík. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merkt: „M — 2879“. Skrifstofustörf Viö óskum eftir aö ráöa: 1. Skrifstofumann í bókhaldsdeild. Verksvið: Skráning á diskettuvél og fl. Umsóknarfrestur til 19. júní nk. 2. Skrifstofumann í afgreiðslu. Verksviö: Símavarsla, vélritun og sendiferöir. Þarf aö geta byrjað sem fyrst. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Skrifstofa Rannsóknastofnana atv. Nóatúni 17 105 Rvík. Skrifstofu- maður (26) Fyrirtækiö er iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Umsjón meö innflutningi á hráefni og tækjum, birgöabókhald, eftirlit meö flutn- ingskostnaöi, erlend bréfa- og telex— samskipti og tollútreikningur. Viö leitum aö manni á aldrinum 25-40 ára. Æskileg menntun stúdents- eöa verslunar- próf. Starfiö er laust 1. september. Llt á land Skrifstofumaður (25) til starfa hjá fyrirtæki á Suöurnesjum. Starfssviö: Yfirumsjón innheimtu, viöskipta- mannabókhalds, launaútreikninga og almenn skrifstofustörf. Viö leitum aö manni á aldrinum 25-40 ára meö reynslu af framangreindum starfssviö- um. Æskilegt aö viökomandi hafi próf frá Sam- vinnuskólanum eöa Verzlunarskóla íslands. Fyrirtækiö er traust og býöur réttum aöila áhugavert framtíöarstarf. Starfið er laust strax. Framleiðslu- stjóri (28) til starfa hjá stóru fiskvinnslufyrirtæki á Aust- urlandi. Starfssviö: Framleiöslustýring, áætlanagerö, skýrslugerð, gæðaeftirlit, verkstjórn o.fl. Viö leitum aö manni meö próf frá Fisk- vinnsluskóla íslands. Reynsla í verkstjórn og framangreindum starfssviöum æskileg. Starf- iö er laust 1. ágúst. nk. Skrifstofumenn til fjármála- og bókhaldsstarfa víöa um land m.a. Keflavík, Stykkishólmi, Hvolsvelli, Egils- stööum. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræðiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Sumarhótel Góö matráðskona og aöstoöarstúlka óskast á sumarhótel í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 99-6871. Kennarar Almenna kennara vantar viö grunnskólann á Eiöum. Skólinn er heimavistarskóli fyrir nem- endur í 1. — 8. bekk. Um þaö bil 50 nemend- ur. Fjarðlægð frá Egilsstööum 14 km. Ágætt húsnæöi í boöi. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 97- 3824 og 97-3825 og formaður skólanefndar í síma 97-3826. A sama staö vantar matráðskonu, aðstoðar- manneskju í möguneyti og starfsfólk í ræst- ingu. Auglýsingateiknarar Ört vaxandí auglýsingastofa vill ráöa aug- lýsingateiknara til starfa sem fyrst. Starfiö felst m.a. í gerö auglýsinga fyrir blöö og tímarit, ásamt hönnun auglýsingabækl- inga, tímarita og bóka. Þægileg vinnuaöstaöa og góö laun í boöi, fyrir réttan aöila. í þessu starfi er þó nokkur yfirvinna. Tilvaliö tækifæri fyrir aöila, sem vill skipta um andrúmsloft í nýju umhverfi. Allar umsóknir og fyrirspurnir algjört trúnaö- armál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar fyrir 16. júní nk. CtUÐNT TÓNSSON RAÐCJÖF &RAÐN! NCARÞjÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍM1621322 Stjórnunarstarf Öflugt traust fyrirtæki, þekkt í atvinnulífinu, er að leita aö starfsmanni til aö veita forstööu einni af stærstu rekstrareiningu þess. Um er aö ræöa fyrirtæki meö rekstur, sem gerir kröfu til sérhæfingar og er gert ráö fyrir aö starfsmaöurinn fái tækifæri til menntun- ar/þjálfunar á sérsviöi þess. Leitaö er eftir: starfsmanni með góöa menntun á sviði reksturs/viöskipta og meö reynslu af stjórn- un, sölu- og markaösmálum. Æskilegur aldur 30—40 ár. Starfiö innifelur m.a.: Ábyrgö á markaðsmálum og viðskiptasam- böndum bæöi heima og erlendis. í boði eru góö launakjör fyrir réttan starfs- mann. Hér er um aö ræöa eitt af þessum örfáu tækifærum sem upp koma fyrir forstööu- menn/framkvæmdastjóra sem eru í góöu starfi en hafa hugsanlega áhuga á aö breyta til. Allar umsóknir verða meöhöndlaöar sem trúnaöarmál og öllum umsóknum veröur svaraö. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Morg- unblaðsins fyrir 14. júní nk., merktar: „L — 2960“. Dreifingaraðili Mjög röskur einstaklingur óskar eftir dreif- ingar- og söluumboöum á sviöi sælgætis og/eöa annars smávarnings á Noröaustur- landssvæöinu. Lysthafendur vinsamlegast leggi inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „Noröaust- urland — 1985“. Laxeldi Laxeldisstöð á Suöurlandi óskar eftir að ráöa stöövarstjóra fyrir seiöaeldisstöö. Uppl. um nám og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Laxeldi — 2961“. Lausar stöður Stööurfulltrúa viö rannsóknardeild ríkisskatt- stjóra eru hér meö auglýstar lausar til um- sóknar. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu endur- skoöendur, eöa hafi lokið prófi í lögfræöi, hagfræði eöa viðskiptafræöi eöa hafi staö- góða þekkingu á bókhaldi og skattskilum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist skattrannsóknar- stjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík fyrir 20. júní nk. Reykjavík 20. maí 1985, skattrannsóknarstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.