Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RAÐGARÐUR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐCJÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Viðskipta- fræðingur — endurskoðandi Ráögarður auglýsir eftir viðskiptafræöingi eöa endurskoðanda fyrir einn af viðskipavin- um sínum. Fyrirtækiö Eitt stærsta og öflugasta tryggingafélag landsins. Félagiö er meö allar tegundir trygg- inga og viðskiptavinir þess eru um allt land. Félagiö er í sókn á tryggingamarkaðnum og starfsandi er góður. Starfiö Starfiö er staöa aðalbókara félagsins. í starf- inu felst að sjá um og bera ábyrgð á bókhaldi félagsins og jafnframt að sjá um rekstur og stjórnun bókhaldsdeildar félagsins. Á þeirri deild starfa 4—5 starfsmenn. Viökomandi mun einnig vinna við áætlanagerð í samráði viö yfirmenn félagsins. Kröfur til umsækjanda Viðkomandi verður að hafa viðskiptafræöi- menntun á endurskoðendabraut eöa vera endurskoðandi. Einnig kemur til greina við- skiptafræðingur með umtalsverða reynslu af bókhaldi. Hann þarf að vera starfsamur og geta stjórnaö fólki og hafa þekkingu á verk- efnastýringu. Viðkomandi verður að vera lip- ur í umgengni og geta unniö í hóp. Miklar kröfur eru gerðar varöandi nákvæmni. Hvað getur félagiö gert fyrir þig í boöi eru góö laun og vinnuaðstaða. Þar aö auki býður starfið upp á möguleika á endur- menntun og þekkingaröflun. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 68 66 88, mánudaginn 10. maí nk. milli kl. 10—12 og 2—4. Umsóknir skulu stílaðar á Davíö Guð- mundsson Ráðgarði, Nóatúni 17, Reykjavík, eöa afgreiöslu Morgunblaösins merktar: „J — 2957“. RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁEX'.JÖF Nóatúni 17,105 Reykjavík. Hárgreiðslumeist- ari óskast Upplýsingar gefur Hrafnhildur Konráðsdóttir, hágreiðslumeistari, í síma 81962 í dag 9. júní og á morgun 10. júní frá kl. 5—7 í Síöumúla ARKÉMIIi __________Sfóumúla 23 Sími 687960 Rafeindavirki óskast til starfa á verkstæöi hjá fyrirtæki sem flytur inn Ijósritunarvólar, rafeindaritvélar og fleiri vélar fyrir skrifstofur. Æskilegt er aö viökomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir, er greini aldur og fyrri störf ásamt meömælum, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Rafeindavirki - 3381“. Tannsmiður Óskum eftir aö ráöa tannsmiö í alhliöa tannsmíöavinnu sem fyrst. Tilboö óskast send augld. Mbl. fyrir 12.06. merkt: „Tannsmíöastofa — 2958“. Tannsmiöastofa Einars Karls Einarssonar s/f. Hagvangur hf - SÉRMÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Óskum aö ráöa aðalbókara til starfa hjá einu af stærstu fyrirtækjum landsins. Starfssviö: Yfirumsjón með bókhaldi fyrir- tækisins, yfirmaöur bókhaldsdeildar, af- stemmingar, uppgjör, tilfallandi merkingar fylgiskjala, ýmiss skýrslugerö. Önnur verk- efni tengd bókhaldi og áætlanagerö. Aöal bókari er ábyrgur gagnvart framkvæmda- stjóra fjármálasviös aö bókhald fyrirtækisins sé fært reglulega og ávallt í lagi. Viö leitum aö viöskiptafræöingi eða manni með aðra haldgóöa menntun á sviði verslunar og viöskipta. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Reynsla af stjórnunarstörfum æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf I RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoöana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Heimilistæki hf Heimilistæki Heimilistæki hf., Tölvudeild, umboösaöili WANG tölvufyrirtækisins, óskar aö ráöa van- an starfsmann í þjónustu- og viöhaldsdeild tölvudeildar fyrirtækisins. • Verksviö er þjónusta og viöhald WANG tölvubúnaðar ásamt uppsetningu nýrra tækja um allt land. • Viökomandi þarf að hafa áhuga á starfinu, þekkingu á ensku og góöa framkomu. Viö bjóöum góö laun og góöa aöstööu hjá traustu fyrirtæki. Umsækjendur skili umsóknum sínum til deildarstjóra tölvudeildar fyrir 25. júní nk. WANG Verslunin Víðir óskar eftir aó ráöa kjötiðnaðarmann eöa matreiðslumann til afgreiðslustarfa í eina af verslunum Víöis. Nánari upplýsingar eru gefnar i síma 73900 á mánudag. Fyrirspurnum er ekki svaraö i síma Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsmann til eftir- talins starf. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- fræðilega menntun óskast frá og meö 12. ágúst á skóladagheimilið í Breiðagerðisskóla Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðubiöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 10. júní 1985. Herrafataverslun Óskum eftir að ráða starfsmann til af- greiðslustarfa í nýrri sérverslun með vandað- an herrafatnaö. Um er að ræöa nokkuð sjálfstætt starf. Reynsla við sambærileg störf æskileg og áhersla er lögð á aö viðkomandi sé snyrtilegur og hafi þægilega framkomu. í boði er framtíöarstarf og góð laun fyrir hæf- an starfsmann. Sumarstörf 1. Tölvuinnskrift á IBM PC XT. Reynsla æskileg eöa leikni viö vélritun. Um er að ræöa heilsdagsstarf. Skilyröi er aö viökom- andi geti unniö í allt sumar. 2. Ritarastarf hjá þekktu fyrirtæki í höfuð- borginni. Góð vélritunarkunnátta skilyrði svo og einhver tungumálakunnátta. Um er aö ræöa mjög fjölbreytt skrifstofustarf þar sem viðkomandi mun ganga í störf ýmissa starfsmanna fyrirtækisins í afleysingum. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reykjavík - Sími 621355 Framkvæmdastjóri landsbyggðin Framleiðslufyrirtæki í byggingariönaöi staö- sett á Noröurlandi, vill ráöa framkvæmda- stjóra til starfa. Starfiö felst m.a. í eftirliti meö framleiðslu, umsjón með fjármálum, sölu og markaös- málum ásamt daglegri stjórnun. Viökomandi þarf aö hafa góöa viöskipta- menntun, þekkingu í fjármálum og einhverja reynslu í sölu- og markaðsmálum. Húsnæöi fylgir þessu starfi. Há laun í boöi fyrir réttan aöila. Hægt er aö bíöa eftir hæfum manni í 2—3 mánuöi. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 19. júní nk. Guðni Tqnssqn RÁÐGJÖF & RÁDNl NCARhjÓN IISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Verkstjóri Fyrirtækið er verndaður vinnustaöur. Verk- efni eru á sviöi rafeindatækni. Starfið felst í daglegri verkstjórn og umsjón verkefna. Upplýsingar um starfiö gefur Einar Aöal- steinsson tæknifræöingur í síma 26700 á skrifstofutíma. Örtækni — Tæknivinnustofa Öryrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.