Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 Hiibner stenst Kasparov ekki snúning Skák Margeir Pétursson Garj Kasparov, áskorandi heims- meistarans í skík, er í frábæru formi þessa dagana, ef marka má einvígi hans og v-þýzka stór- meistarans Roberts Hiibner sem stendur yfir í Hamborg um þessar mundir. Fjórum skákum af sex í ein- víginu er lokið og hefur Kasparov þegar tryggt sér sigur. Hann hefur hlotið þrjá og hálfan vinning, en H’ubner aðeins hálfan. Þar sem hér er um æfingaeinvígi að ræða, sem v-þýzka útgáfufyrirtækið Spiegel stendur fyrir, má þó vænta þess að einvíginu verði lokið og tvær síðustu skákirnar tefidar. Þessi mikli munur hefur komið á óvart, þó langflestir hafi auðvit- að spáð Kasporov sigri fyrirfram. Hubner er langsterkasti skákmað- ur V-Þjóðverja og hefur yfirleitt staðið sig vel í einvígjum. Árið ► 1980 komst hann t.d. í úrslit áskorendakeppninnar og veitti Korchnoi harðvítugt viðnám í úr- slitaeinvíginu. Því var talið að hann yrði Kasparov erfiður, en strax í fyrstu skákinni tókst Sov- étmanninum að sigra með stór- glæsilegri fléttutaflmennsku: 1. einvígisskákin: Hvítt: Robert Hiibner Svart- Gary Kasparov Enski leikurinn 1. e4 — e5, 2. Rc3 — d6, 3. d4 Eftir 3. Rf3 - f5, 4. d4 - e4 hefur svartur oft náð hættulegu mótspili, þannig að leikur Húbn- ers er vinsælastur um þessar mundir. exd4, 4. Dxd4 — Rf6, 5. g3 Hér kemur 5. b3 einnig vel til greina. Rc6,6. Dd2 — Be6, 7. Rd5 Eftir 7. b3 — d5 hefur svartur a.m.k. jafnað taflið. Re5, 8. b3 — Re4 9. De3 — Rc5 9, — c6l? 10. Dxe4 — cxd4,11. cxd5 - Da5, 12. Bd2 - Dxd5 hefði nægt til að jafna taflið, en að venju teflir Kasparov upp á flækj- ur. 10. Bb2 Traustara var að láta liðsskipan á kóngsvæng ganga fyrir og leika 10. Bg2. c6, 11. Rf4? Nauðsynlegt var 11. Rc3 — Be7, 12. Bg2, en Húbner hefur yfirsézt óvænt og glæsileg flétta. Garry Kasparov Re4Q Þruma úr heiðskíru lofti. Ef nú 13. Dxe4 þá Da5e, 14. Kdl - Rxf2+. Hvítur verður nú að gefa peðið á f2 því 13. Rd3 er svarað með 13.—f5, sem hótar 14.—c5 og hvíta drottningin er innilokuð. 13. Bh3 — Da5+, 14. Kfl - Rgxf2, 15. Bxe6 — fxe6, 16. Rxe6 — Kd7, 17. Rh3 - Rxh3, 18. Dxe4 - He8, 19. Rc5+, Og hvemig stenour á þessum belgísku glermeisturum í Mosfellssveitinni ? FRAMVEGIS FÆST HIÐ VIÐURKENNDA THERMOPANE GLER unnið hérlcndis skv. framleiðslu- ___________ aðferðum og undir gæðaeftirliti eigenda einkaleyfisins, Glaverbel í Briissel, Belgíu. 10 ára ábyrgð á Thermopane gleri. The/unopu G-Ierverksmiðjan Esja hf. Vöhjleigí 3. SÍMI666160 / p.s. Viltu tvöfalt gler sem einangrar betur en þrefalt? Það heitir Thermoplus Comfort. , TtiÆ/imofian* á Islandi 270 MosfeDssveit. EYKJAVlK \ Robert Hiibner Hvíta staðan er einnig töpuð eftir 19. Dg4 - Hxe6, 20. Dxh3 - Dd2. — Dxc5, 20. Dg4+ — Kc7, 21. Dxh3 - Be7, 22. Bxg7 Hhf8+, 23. Bxf8 - Hxf8+, 24. Kel — Df2+, 25. Kdl — Dd4+, 26. Kc2 — De4, 27. Kd2 — Bg5, 28. Kc3 — De5+ og í þessari vonlausu stöðu gafst Húbner upp. Glæsileg taflmennska Kasp- arovs í þessari skák minnir á þá Morphy og Aljekin. Það var Hreint ótrúlega mikið úrval at massífum fulningahurðum og rimahurðum í sumarbústaðinn, eldhúsið, baðherbergið og svefnherbergið. Eik, fura, beyki og lerki, allt eftir þínum óskum. Yfir 26 staðlaðar stærðir auk þess sem við smíðum eftir máli. Margar mismunandi fulningar- og lakk-áferðir. Varanlegar - Fallegar - íslenskar L Verksmiðjan Lerki hf. =. Skeifunni 13 Simar 82866 og 82468 greinilega skynsamlegt af Karpov að forðast flækjur í einvíginu i vetur, en af þessari skák að dæma verður það ekki létt verk fyrir heimsmeistarann að verja titilinn í nýja einvíginu sem hefst í Moskvu þann 20. september 1 haust. Nunn og Hiibner vilja ekki í þunna loftið Það er nú orðið ljóst að milli- svæðamótið í Mende Taxco í Mex- íkó, sem hefst í næstu viku, verður mun ver skipað en hin millisvæða- mótin tvö, því tveir af þremur stigahæstu þátttakendunum, þeir John Nunn, Englandi, og Robert Húbner, V-Þýzkalandi hafa báðir boðað forföll. Keppendur i Mende Taxco verða þvi: Timman, Roman- ishin, Tal, Spraggett, Nogueiras, Pinter, Alburt, Speelman, Agde- stein, Balashov, Cebalo, Sisniega, Qi, D. Gurevich, Prandstetter og Saeed. Til samanburðar má nefna að átta stigahæstu keppendurnir i Biel eru: Vaganjan, Polugajevsky, Ljubojevic, Andersson, Sax, Seir- awan, Sokolov og Torre, allt heimskunnir skákmenn, en sama verður ekki sagt um þá átta stiga- hæstu á mótinu i Mexíkó. Margir vestrænir skákblaða- menn eru mjög óhressir með þessa ákvörðun Nunns og Húbners og benda á þá hættu að yfirgnæfandi meirihluti hinna 16 þátttakenda á kandidatamótinu i haust verði sovézkir og þeir geti þá leikið sama leikinn og Fischer sakaði þá um að hafa gert á kandídatamót- inu í Curacao 1962. Þ.e. að hag- ræða innbyrðis úrslitum þannig að einhverjir þeirra verði öiuggir með efstu sætin. Kork-o-Plast Gólf-GIjái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Einkaumboö á ísland: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640. V- __________ fHttgmi' í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.