Morgunblaðið - 09.06.1985, Page 34

Morgunblaðið - 09.06.1985, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. JÚNÍ 1985 Hiibner stenst Kasparov ekki snúning Skák Margeir Pétursson Garj Kasparov, áskorandi heims- meistarans í skík, er í frábæru formi þessa dagana, ef marka má einvígi hans og v-þýzka stór- meistarans Roberts Hiibner sem stendur yfir í Hamborg um þessar mundir. Fjórum skákum af sex í ein- víginu er lokið og hefur Kasparov þegar tryggt sér sigur. Hann hefur hlotið þrjá og hálfan vinning, en H’ubner aðeins hálfan. Þar sem hér er um æfingaeinvígi að ræða, sem v-þýzka útgáfufyrirtækið Spiegel stendur fyrir, má þó vænta þess að einvíginu verði lokið og tvær síðustu skákirnar tefidar. Þessi mikli munur hefur komið á óvart, þó langflestir hafi auðvit- að spáð Kasporov sigri fyrirfram. Hubner er langsterkasti skákmað- ur V-Þjóðverja og hefur yfirleitt staðið sig vel í einvígjum. Árið ► 1980 komst hann t.d. í úrslit áskorendakeppninnar og veitti Korchnoi harðvítugt viðnám í úr- slitaeinvíginu. Því var talið að hann yrði Kasparov erfiður, en strax í fyrstu skákinni tókst Sov- étmanninum að sigra með stór- glæsilegri fléttutaflmennsku: 1. einvígisskákin: Hvítt: Robert Hiibner Svart- Gary Kasparov Enski leikurinn 1. e4 — e5, 2. Rc3 — d6, 3. d4 Eftir 3. Rf3 - f5, 4. d4 - e4 hefur svartur oft náð hættulegu mótspili, þannig að leikur Húbn- ers er vinsælastur um þessar mundir. exd4, 4. Dxd4 — Rf6, 5. g3 Hér kemur 5. b3 einnig vel til greina. Rc6,6. Dd2 — Be6, 7. Rd5 Eftir 7. b3 — d5 hefur svartur a.m.k. jafnað taflið. Re5, 8. b3 — Re4 9. De3 — Rc5 9, — c6l? 10. Dxe4 — cxd4,11. cxd5 - Da5, 12. Bd2 - Dxd5 hefði nægt til að jafna taflið, en að venju teflir Kasparov upp á flækj- ur. 10. Bb2 Traustara var að láta liðsskipan á kóngsvæng ganga fyrir og leika 10. Bg2. c6, 11. Rf4? Nauðsynlegt var 11. Rc3 — Be7, 12. Bg2, en Húbner hefur yfirsézt óvænt og glæsileg flétta. Garry Kasparov Re4Q Þruma úr heiðskíru lofti. Ef nú 13. Dxe4 þá Da5e, 14. Kdl - Rxf2+. Hvítur verður nú að gefa peðið á f2 því 13. Rd3 er svarað með 13.—f5, sem hótar 14.—c5 og hvíta drottningin er innilokuð. 13. Bh3 — Da5+, 14. Kfl - Rgxf2, 15. Bxe6 — fxe6, 16. Rxe6 — Kd7, 17. Rh3 - Rxh3, 18. Dxe4 - He8, 19. Rc5+, Og hvemig stenour á þessum belgísku glermeisturum í Mosfellssveitinni ? FRAMVEGIS FÆST HIÐ VIÐURKENNDA THERMOPANE GLER unnið hérlcndis skv. framleiðslu- ___________ aðferðum og undir gæðaeftirliti eigenda einkaleyfisins, Glaverbel í Briissel, Belgíu. 10 ára ábyrgð á Thermopane gleri. The/unopu G-Ierverksmiðjan Esja hf. Vöhjleigí 3. SÍMI666160 / p.s. Viltu tvöfalt gler sem einangrar betur en þrefalt? Það heitir Thermoplus Comfort. , TtiÆ/imofian* á Islandi 270 MosfeDssveit. EYKJAVlK \ Robert Hiibner Hvíta staðan er einnig töpuð eftir 19. Dg4 - Hxe6, 20. Dxh3 - Dd2. — Dxc5, 20. Dg4+ — Kc7, 21. Dxh3 - Be7, 22. Bxg7 Hhf8+, 23. Bxf8 - Hxf8+, 24. Kel — Df2+, 25. Kdl — Dd4+, 26. Kc2 — De4, 27. Kd2 — Bg5, 28. Kc3 — De5+ og í þessari vonlausu stöðu gafst Húbner upp. Glæsileg taflmennska Kasp- arovs í þessari skák minnir á þá Morphy og Aljekin. Það var Hreint ótrúlega mikið úrval at massífum fulningahurðum og rimahurðum í sumarbústaðinn, eldhúsið, baðherbergið og svefnherbergið. Eik, fura, beyki og lerki, allt eftir þínum óskum. Yfir 26 staðlaðar stærðir auk þess sem við smíðum eftir máli. Margar mismunandi fulningar- og lakk-áferðir. Varanlegar - Fallegar - íslenskar L Verksmiðjan Lerki hf. =. Skeifunni 13 Simar 82866 og 82468 greinilega skynsamlegt af Karpov að forðast flækjur í einvíginu i vetur, en af þessari skák að dæma verður það ekki létt verk fyrir heimsmeistarann að verja titilinn í nýja einvíginu sem hefst í Moskvu þann 20. september 1 haust. Nunn og Hiibner vilja ekki í þunna loftið Það er nú orðið ljóst að milli- svæðamótið í Mende Taxco í Mex- íkó, sem hefst í næstu viku, verður mun ver skipað en hin millisvæða- mótin tvö, því tveir af þremur stigahæstu þátttakendunum, þeir John Nunn, Englandi, og Robert Húbner, V-Þýzkalandi hafa báðir boðað forföll. Keppendur i Mende Taxco verða þvi: Timman, Roman- ishin, Tal, Spraggett, Nogueiras, Pinter, Alburt, Speelman, Agde- stein, Balashov, Cebalo, Sisniega, Qi, D. Gurevich, Prandstetter og Saeed. Til samanburðar má nefna að átta stigahæstu keppendurnir i Biel eru: Vaganjan, Polugajevsky, Ljubojevic, Andersson, Sax, Seir- awan, Sokolov og Torre, allt heimskunnir skákmenn, en sama verður ekki sagt um þá átta stiga- hæstu á mótinu i Mexíkó. Margir vestrænir skákblaða- menn eru mjög óhressir með þessa ákvörðun Nunns og Húbners og benda á þá hættu að yfirgnæfandi meirihluti hinna 16 þátttakenda á kandidatamótinu i haust verði sovézkir og þeir geti þá leikið sama leikinn og Fischer sakaði þá um að hafa gert á kandídatamót- inu í Curacao 1962. Þ.e. að hag- ræða innbyrðis úrslitum þannig að einhverjir þeirra verði öiuggir með efstu sætin. Kork-o-Plast Gólf-GIjái Fyrir PVC-filmur, linoleum, gúmmí, parket og steinflísar. CC-Floor Polish 2000 gefur endingargóða gljáhúð. Notkun: Þvoið gólfið. Berið CC-Floor Polish 2000 óþynnt á gólfið með svampi eða rakri tusku. Notið efnið sparlega en jafnt. Látið þorna í 30 mín. Á illa farið gólf þarf að bera 2—3svar á gólfið. Til að viðhalda gljáanum er nóg að setja í tappafylli af CC-Floor Polish 2000 í venju- lega vatnsfötu af volgu vatni. Til að fjarlægja gljáann er best að nota R-1000 þvotta- efni frá sama framleiðanda. Notið aldrei salmíak eða önn- ur sterk sápuefni á Kork-o- Plast. Einkaumboö á ísland: Þ. Þorgrímsson & Co., Ármúla 16, Reykjavík, s. 38640. V- __________ fHttgmi' í Kaupmannahöfn FÆST í BLADASÖLUNNI A JÁRNBRAUTAR- STÖOINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.