Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.06.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, 8UNNUDAGUR 9. JÚNl 1985 49 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Hlíðardalsskóli Ölfusi Umsóknarfrestur um skólavist í 8. og 9. bekk er til 28. júní. Upplýsingar í símum 91-13899 og 99-3607. húsnæöi óskast Vantar til leigu Einbýlishús, raöhús eöa sérhæö á Reykjavík- ursvæöinu fyrir einn af viöskiptavinum vorum. Æskileg ieiga til lengri tíma. Framleiðendur - innflytj- endur - umboðsmenn Dreifingaraöili í Reykjavík óskar eftir aö taka I aö sér sölu og/eða umboössölu á vörum fyrir matvöruverslanir og söluturna. óeir sem hafa áhuga á samstarfi viö aðila meö góöa reynslu á þessu sviöi, vinsamlega 'eggiö nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Áreiöan- 'egur söluaöili-2881“. Frá Ténlistarskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir skólaáriö 1985-1986 er til 20. júní og gildir þaö um allar deildir skólans. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans, Skipholti 33, frá kl. 10.00-15.00. inntökupróf veröa í haust og auglýst síöar. í Eldri nemendur eru minntir á aö sækja um fyrir sama tíma. Skólastjóri. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík sími 68 77 33 .ögfrædíngar- ðétur aór Sigurðsson ndl. iónína Bjartmarz idl. Knattspyrnudeild KR óskar eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á ieigu. Helst í vesturbæ. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „KR — 85“. Nánari upplýsingar í sima 27181 (Steinþór) Rannsókn á psoriasis Ákveðiö hefur veriö aö gefa fólki meö psori- asis kost á aö taka þátt í rannsókn á lækn- ingamætti jarðsjávarvatns á Svartsengi (Bláa lóniö). Þeir sem áhuga hafa eru beönir um aö hringja í síma 83920 milli kl. 14.00—17.00 mánudaga til föstudaga næstu tvær vikur. Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræöisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eöa lengri dvalar viö erlend- ar rannsóknastofnanir á sviöi sameindalíf- fræöi. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknareyöublöö fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Mole- cular Biology Organisation, Postfach 1022.40, D-6900 Heidelberg 1, Sambands- lýöveldinu Þýskalandi. Umsóknarfrestur um styrki til 3ja mánaöa eöa lengra er til 15. ágúst en um styrki til skemmri tíma má senda um- sókn hvenær sem er. Menn tamálaráöuneytiö. 4. júní 1985. Skrifstofuhúsnæði óskast Hálfopinber stofnun óskar eftir u.þ.b. 200-250 fm björtu og skemmtilegu skrifstofuhúsnæði til leigu, í eða sem næst miðborginni. Æskilegt er að aökoma sé greiö. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 8790“. Innflutnings- og heildverslun óskar eftir ca. 300 fm lager- og skrifstofuhús- næöi í Reykjavík til ieigu. Skilyrði er aö góöar innkeyrsludyr séu fyrir hendi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „H - 1598“ fyrir 13. þ.m. Hjón (Ijósmóöir og rafvirki) meö tvö börn óska eftir íbúö til ieigu, helst í | Vesturbænum, nú þegar eöa fyrir haustið. | Uppl. í sima 24519 í dag og næstu daga. Leiguskipti Óskum aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö í Reykjavík frá og meö 1. september í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Eyrinni, ísafirði. Upplýsingar í síma 94-3476 eftir kl. 18.00 íbúð óskast Tvær tvítugar námsmeyjar utan af landi óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö næsta vetur. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 22999. þjónusta Er móöa á rúöunum hjá þér? £f til vill getum viö ieyst oetta hvimleiða vandamál fyrir þig. Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum af öllu iandinu. Símar 91-42867, 91-79846. Fjöltakhf., Dalsel 23, Reykjavík. Parketslípun Slípum upp parket og öll trégólf og lökkum. Fullkomin tæki. Vönduö vinna. Komum á staöinn og metum yður aö kostnaöarlausu. Gerum föst verðtilboð. Réttindamenn. Upp- lýsingar í símum 71228 og 73676. kennsla Blómaskreytinga- námskeið Kennari Uffo Balslev. Innritun og uppl. í síma 612276 á kvöldin og um helgar. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! OFNKO, nýtt hluta- féiag í Kópavogi OFNASMIÐJA KÓPAVOGS hf. nefniat hlutafélag sem stofnaó var í nóvembermánuöi sl. Líkt og nafniö íefur til kynna framleiöir fyrirtækiö miöstöövarofna. Starfsemi OFNKO, sem er til húsa í Smárahvammi í Kópavogi, var kynnt fréttamönnum á dög- unum. Fyrirtækið framleiðir miðstöðvarofna úr sléttu stáli, sem flutt er inn i gríðarmiklum rúllum. Er OFNKO eina ofnafyr- irtaekið á íslandi sem ekki kaupir ofnana hálfunna að utan, að sögn Árna Jónssonar, framkvæmda- stjóra fyrirtækisins. OFNKO hóf fyrir stuttu fram- leiöslu á svokölluðum r-ofnum. Eru þeir fáanlegir í mun minni stærðum en áður hefur verið boð- ið upp á og er minnsta tegundin sjö sm að hæð. Slíkir ofnar eru hugsaðir undir lága glugga eða annað þviumlíkt. OFNKO framleiðir nú um tíu þúsund miðstöðvarofna á ári. Kvaðst Árni nú vera farinn að þreifa fyrir sér varðandi útflutn- ing, m.a. til Færeyja. Hjá Ofnasmiðju Kópavogs starfa nú um tiu manns. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.