Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 49

Morgunblaðið - 09.06.1985, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, 8UNNUDAGUR 9. JÚNl 1985 49 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Hlíðardalsskóli Ölfusi Umsóknarfrestur um skólavist í 8. og 9. bekk er til 28. júní. Upplýsingar í símum 91-13899 og 99-3607. húsnæöi óskast Vantar til leigu Einbýlishús, raöhús eöa sérhæö á Reykjavík- ursvæöinu fyrir einn af viöskiptavinum vorum. Æskileg ieiga til lengri tíma. Framleiðendur - innflytj- endur - umboðsmenn Dreifingaraöili í Reykjavík óskar eftir aö taka I aö sér sölu og/eða umboössölu á vörum fyrir matvöruverslanir og söluturna. óeir sem hafa áhuga á samstarfi viö aðila meö góöa reynslu á þessu sviöi, vinsamlega 'eggiö nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Áreiöan- 'egur söluaöili-2881“. Frá Ténlistarskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um skólavist fyrir skólaáriö 1985-1986 er til 20. júní og gildir þaö um allar deildir skólans. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skólans, Skipholti 33, frá kl. 10.00-15.00. inntökupróf veröa í haust og auglýst síöar. í Eldri nemendur eru minntir á aö sækja um fyrir sama tíma. Skólastjóri. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. Ármúla 1 • 108 Reykjavík sími 68 77 33 .ögfrædíngar- ðétur aór Sigurðsson ndl. iónína Bjartmarz idl. Knattspyrnudeild KR óskar eftir aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á ieigu. Helst í vesturbæ. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „KR — 85“. Nánari upplýsingar í sima 27181 (Steinþór) Rannsókn á psoriasis Ákveðiö hefur veriö aö gefa fólki meö psori- asis kost á aö taka þátt í rannsókn á lækn- ingamætti jarðsjávarvatns á Svartsengi (Bláa lóniö). Þeir sem áhuga hafa eru beönir um aö hringja í síma 83920 milli kl. 14.00—17.00 mánudaga til föstudaga næstu tvær vikur. Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræöisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eöa lengri dvalar viö erlend- ar rannsóknastofnanir á sviöi sameindalíf- fræöi. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Umsóknareyöublöö fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Mole- cular Biology Organisation, Postfach 1022.40, D-6900 Heidelberg 1, Sambands- lýöveldinu Þýskalandi. Umsóknarfrestur um styrki til 3ja mánaöa eöa lengra er til 15. ágúst en um styrki til skemmri tíma má senda um- sókn hvenær sem er. Menn tamálaráöuneytiö. 4. júní 1985. Skrifstofuhúsnæði óskast Hálfopinber stofnun óskar eftir u.þ.b. 200-250 fm björtu og skemmtilegu skrifstofuhúsnæði til leigu, í eða sem næst miðborginni. Æskilegt er að aökoma sé greiö. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 12. júní merkt: „Skrifstofuhúsnæöi — 8790“. Innflutnings- og heildverslun óskar eftir ca. 300 fm lager- og skrifstofuhús- næöi í Reykjavík til ieigu. Skilyrði er aö góöar innkeyrsludyr séu fyrir hendi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „H - 1598“ fyrir 13. þ.m. Hjón (Ijósmóöir og rafvirki) meö tvö börn óska eftir íbúö til ieigu, helst í | Vesturbænum, nú þegar eöa fyrir haustið. | Uppl. í sima 24519 í dag og næstu daga. Leiguskipti Óskum aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúö í Reykjavík frá og meö 1. september í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Eyrinni, ísafirði. Upplýsingar í síma 94-3476 eftir kl. 18.00 íbúð óskast Tvær tvítugar námsmeyjar utan af landi óska eftir aö taka á leigu 2ja herb. íbúö næsta vetur. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Upplýsingar í síma 22999. þjónusta Er móöa á rúöunum hjá þér? £f til vill getum viö ieyst oetta hvimleiða vandamál fyrir þig. Viö veitum frekari upplýsingar og tökum á móti pöntunum af öllu iandinu. Símar 91-42867, 91-79846. Fjöltakhf., Dalsel 23, Reykjavík. Parketslípun Slípum upp parket og öll trégólf og lökkum. Fullkomin tæki. Vönduö vinna. Komum á staöinn og metum yður aö kostnaöarlausu. Gerum föst verðtilboð. Réttindamenn. Upp- lýsingar í símum 71228 og 73676. kennsla Blómaskreytinga- námskeið Kennari Uffo Balslev. Innritun og uppl. í síma 612276 á kvöldin og um helgar. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamióill! OFNKO, nýtt hluta- féiag í Kópavogi OFNASMIÐJA KÓPAVOGS hf. nefniat hlutafélag sem stofnaó var í nóvembermánuöi sl. Líkt og nafniö íefur til kynna framleiöir fyrirtækiö miöstöövarofna. Starfsemi OFNKO, sem er til húsa í Smárahvammi í Kópavogi, var kynnt fréttamönnum á dög- unum. Fyrirtækið framleiðir miðstöðvarofna úr sléttu stáli, sem flutt er inn i gríðarmiklum rúllum. Er OFNKO eina ofnafyr- irtaekið á íslandi sem ekki kaupir ofnana hálfunna að utan, að sögn Árna Jónssonar, framkvæmda- stjóra fyrirtækisins. OFNKO hóf fyrir stuttu fram- leiöslu á svokölluðum r-ofnum. Eru þeir fáanlegir í mun minni stærðum en áður hefur verið boð- ið upp á og er minnsta tegundin sjö sm að hæð. Slíkir ofnar eru hugsaðir undir lága glugga eða annað þviumlíkt. OFNKO framleiðir nú um tíu þúsund miðstöðvarofna á ári. Kvaðst Árni nú vera farinn að þreifa fyrir sér varðandi útflutn- ing, m.a. til Færeyja. Hjá Ofnasmiðju Kópavogs starfa nú um tiu manns. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.