Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 9
MUKliUWKLALUU, i1 IMMTULiAliUK ió. JUINl 1^50 xr mii-jzuicv.i iVR\íJVRElGtNl^R NL klÓÐUM VIÐ BANKATRYGGÐ SKULDABRÉF MEÐ STUTTUM BIMJIIÍMA Skuldabréfin eru útgefin til fjár- mögnunar byggingar Verzlunar- skóla íslands í nýja miöbænum í Reykjavík. Verzlunarbanki íslands er skuldari á bréfunum Samanburður fjárfestingarvalkosta: Skuldabref v. Spariskirteinl 6 mán. verðtr. Verzlunarsk. Ríkissjóðs bankareikn. Raunvextir 10% 7% 3-3,5% Bindltlmi 1 -2 ár 3ar 6mán. Verðtrygging Já já já Upprifjun á smekkleysi Fyrir fjórum árum eða svo var vakið máls á því hér í Staksteinum, hvflikt smekklejsi það hafi verið hjá Ólafi R. Grímssyni, sem síðan hefur hlotnast sú upphefð í útlöndum að verða forseti Þingmanna- samtaka um heimsskipu- lag, að Ifkja þeim saman Jóni Sigurðssyni forseta og Karli Marx. Þetta gerði Ólafur í ræðu á landsfundi Alþýðubandalagsins í nóv- ember 1980 og sagði meðal annars: „Sömu misserin og Karl Marx og Fríðrik Engels sömdu rétt fyrír miðja síð- ustu öld stefnuávarp um sameiningu öreiga allra landa, sem engu hefðu að týna nema hlekkjunum einum en heilan heim að vinna, þá sat Jón Sigurðs- son í Kaupmannahöfn og sendi íslendingum hug- vekju í Nýjum félagsritum, þar sem réttur vor til sér- staks ríkis var rökstuddur með tilvísun í sögu þjóðar- innar og menningu. Jónas Jónsson I sögulegu samhengi íslendingar eiga fáa menn sem ailir líta upp til og meta meö þeim hætti, aö þeir hafi unniö óumdeild afrek í stjórnmálum. Ástæöurnar fyrir þessu eru margar. Til- tölulega stutt er síöan þaö tók aö reyna á íslendinga í stjórnmálabaráttu meö nú- tímalegu sniöi og helstu stjórnmálaátökin standa svo nærri samtímanum, aö menn geta ekki enn þá metiö þau hlutlægt og án persónulegra hagsmuna, ef þannig má oröa það. Jón Sigurösson forseti hefur notið mikillar sérstööu — enginn deilir um afrek hans og mikilvægan sess í íslands- sögunni. Hins vegar er stundum, sem bet- ur fer ekki oft, ástæöa til aö finna að mannjöfnuði við Jón Sigurðsson og er vik- iö aö þeim málum í Staksteinum í dag. Sú staðreynd að sterk- asta hugsjónaákall verka- lýðsstéttarinnar og grund- vallarritgerð íslenskrar sjálfstæðishreyfingar voru samin á sömu misserunum fyrir röskum 130 árum, sýnir okkur hve lengi tveir höfuðþræðir okkar stefnu hafa legið saman í tímans rás... Þótt verkalýðsstétt- in hafi brotið margan hlekkinn, sem Marx og Engels vísuðu til við lok kommúnistaávarpsins, og yfir 100 þjóðríki hafi verið stofnuð í öllum heimsálf- um á undanfornum áratug- um, þá er alþjóðlegt drottn- unarvald auðsins enn svo magnað að verkefnin á okkar tíð eru bæði brýn og efniviður mikilla örlaga." Á sínum tíma voru þessi orð talin dæmalaus smekk- leysa hér í Staksteinum og er ástæða til að ítreka þann dóm. Sú spurning vaknar hvort Ólafur R. Grímsson hafi síðan náð frama sínurn á alþjóða- vettvangi í krafti trúarinn- ar á Marx og Engels. Svar- inu við henni verður ekki velt fyrir sér nú. Ósæmilegur mannjöfnuður Ólafur R. Grímsson er ekki einn um að grípa til Albert Guðmundsson mannjöfnuðar við Jón Sig- urðsson þegar mikið liggur við. Fyrir skömmu var þess minnst að öld var liðin frá fæðingu Jónasar Jónssonar sem kenndur er við Hriflu. Enginn neitar því að hann var örlagavaldur í íslensk- um stjórn- og þjóðmálum og ástæðulaust er fyrir nokkurn að örvænta um að hans verði ekki minnst í íslandssögunni þegar fram líða stundir. Hitt hlýtur að vekja sömu tilfinningar um ósæmilegan mannjöfnuð og þegar Ólafur R. Gríms- son setti þá á sama stall Jón Sigurðsson og Karl Marx að kynnast því hvernig áköfustu aðdáend- ur Jónasar frá Hríflu reyna jafnvel að setja hann skör ofar en Jón Sigurðsson. Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, hefur oft látið í Ijós aðdáun sína á Jónasi Jónssyni, sem hann telur velgjörðarmann sinn: „Jónas sleppti ekki af mér hendinni, þegar ég hafði lokið prófi í Samvinnuskól anum, heldur hvatti mig til að leita frekari menntunar erlendis," sagði Albert Guðmundsson í ræðu hinn 6. mars síðastliðinn sem birtist í nýjasta hefti Sam- vinnunar sem StS gefur ÚL í þessari ræðu kemst fjár- málaráðherra meðal ann- ars þannig að orði: „Hver verður staða hans (Jónasar innsk. Stak- steina) í framtíðinni, í sögu lands og þjóðar? Hún var sterk á meðan hann lifði, og er orðin ennþá sterkari nú. Við sem þekktum hann finnum að persóna hans er að koma fram aftur. En hvernig verður Jónas met- inn þegar tímar líða? Ég held að hann verði metinn til jafns við Jón Sigurðsson forseta — og ef til vill enn- þá meira." Ástæðulaust er að hafa um þessa niðurstöðu Al- berts Guðmundssonar mörg orð. Hún byggist á svo persónulegu mati að þeir sem standa utan við aðdáendahóp Jónasar frá Hriflu skilja hana ekki. Við sagnaritun og mat á hhit- verki einstakra manna i sögu lands og þjóðar er það hins vegar hlutlægt mat sem ræður. Við það mat hljóta menn að kom- ast að þeirri niöurstöðu að mannjöfnuður milli Jóns Sigurðssonar og Jónasar Jónssonar í kríngum aldar- afmæli hins síðarnefnda eigi meira skylt við orð sem falla á hátíðarstundu en raunveruleikann. BYÐUR EINHVFR BETUR? Sölugengi verðbréfa 13. júní 1985 Veðskuldabréf Verfttryggð Qvrfttryggð _____________Með 2 gjatddogum é ari_________Mað 1 glaktdaga t ári Sölugengl Sölugengl Sölugengl Láns- timi Nafn- vextir 14%áv. umfr. verðtr. 16%áv. umtr. verðtr. 20% vextir Hæstu leyftl. vextir 20% vextir Hæstu leyfil. vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87,68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 63 48 56 6 5% 79,19 75,54 7 5% 76,87 72,93 8 5% 74,74 70,54 9 5% 72,76 68,36 10 5% 70,94 63,36 Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikumar26.5.-8.6.1985 Hæsta% Lægsta% MeðaUvöxtun% Verðtryggð veðakuldabref 23% 14% 16,69% Gengi SfS bréfa, 1985 1. fI. 8.855 pr. 10.000 kr. Einingaskuidahréf Ávöxtunarfélagsins hf. Verð á einingu 13. maí kr. 1.037. ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ HF VERÐMÆTI 5.000 KR. HLUTABRÉFS ER KR. 6 634 PANN 13. JÚNl 1985 (M V MARKAÐSVERO EIGNA FÉLAGSINS). \VO\ l l .\AKKÉI.AGIt)HF KVKSTI VKROBRKFASJOBl KIW V ISI \\l>l /S ílli -- KAUPÞING HF T * * Husi Verzlunarmnar. Laus staða prests við Óháða söfnuðinn Staða prests við Óháða söfnuðinn í Reykjavík hefur verið auglýst laus til umsóknar og verða umsóknir að berast stjórn safnaðarins fyrir 1. júlí nk. Hólmfríður Guðjónsdóttir, formaður stjórnar safnaðarins, sagði að nokkrar fyrirspurnir hefðu borist um stöðuna, en engar umsóknir. Níu manna stjórn safn- aðarins mun fara yfir umsóknir sem berast í þessum mánuði og standa vonir til að nýr prestur verði skipaður til að taka við starfinu þann 1. september nk. Baldur Kristjánsson, núverandi prestur safnaðarins, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með 1. september en hann hyggst hverfa til annarra starfa. star [öföar til Lfólksíöllum fsgreinum! JMrogfniMikftffe TSíHamalkadulinn lattisqötu 12-18 SUZUKI FOX PICK-UP 1985 YDrbyggöur h|á R.V. Rauöur. eklnn 6 þús. km. Verö 485 þús. Sem nýr bíll FIAT UNO 45 OG 55 Argerö '83 og '84 Verö 210- -270 þús. VW GOLF GL 1984 Ekinn 13 þús. km. Verö 380 þús. F1AT RITMO 60 1982 Eklnn 33 þús. km. Verö 210 þús. SUZUKI FOX 1983 Ekinn 22 þús. km. VerO 310 þús. VW BUS DIESEL 1982 Brúnn. eklnn 81 þús. km. Útvarp, segul- band, leröabill m/svefnplássi I. 2—4. Olíu- kynding, sætl (. 8 Westfala-toppur. Verö 580 MAZDA 323 SALOON 1991 Ljósgrænn, ekinn 20 þús. Sjálfsklptur bíll I sérflokki. Verö 250 þús. MAZDA 626 1600 1982 Ekinn 38 þús. km. Verö 270 þús. SAAB 99 OU 1961 Ekinn 60 þús. km. Verö 325 þús. SUBARU STATION 44 1982 Ekinn 70 þús. km. Verö 350 þús. DATSUN CHERRY 1991 Ekinn 49 þús. km. Veró 195 þús. CITROEN GSA PALLAS 1984 Eklnn 37 þús. km. Verð 370 þúa. MAZDA 929 1962 Ekinn 20 þús. km. Verö 385 þús. M. BENZ DÍSEL 300 D 1963 Eklnn 200 þús. km. Verö 750 þús. HONDA ACCORD EX 1981 Ekínn 72 þús. km. Verð 280 þús. TOYOTA COROLLA GT Rauöur, ekinn 16 þús. km. 1600 véi. 16 ventlar, 5 girar, spiittaö drif. Verö 530 þús. DAIHATSU CHARADE T8 1884 Blár, ekinn 12 þús. mílur. 6 cy!.. beinskiptur. Silfurgrár, eklnn 8 þús. km. Snjódekk, loffræstinfl o.fl Innflutfur frá USA. Verö 75C sumardekk. Verö 290 þús. þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.