Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 46
- 46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985 Hreint ótrúlega mikið úrval af massífum fulningahurðum og rimahurðum f sumarbústaðinn, eldhúsið, baðherbergið og svefnherbergið. Eik, fura, beyki og lerki, allt eftir þfnum óskum, Yfir 26 staðlaðar stærðir auk þess sem við smíðum eftir máli. Margar mismunandi fulningar- og lakk-áferðir. Varanlegar - Fallegar - íslenskar Verksmiðjan Lerki hf. Skeifunni 13 \ Símar 82877 og 82468 Mazda Bestu kaupin eru hjá okkur! Hjá okkur fáiö þiö original pústkerfi í allar geröir MAZDA bíla. Viö veitum 20% afslátt ef keypt eru heil kerfi meö festingum. Kaupiö eingöngu EKTA MAZDA pústkerfi eins og framleiöandinn mœlir meö — þau passa í bílinn. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23. S. 81265 LITGREINING MEÐ CROSFIELD 5 40 LASER LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN MYNDAMÓT HF 17. júní í Grindavík: Þríhjólakeppni og kassabílarall ÚTIHÁRTÍÐAHÖLD verða þann 17. júní í Grindavík. Þjóðhátíðar- nefnd, sem skipuö er fuiltrúum úr 6 áhugamannafélögum í Grindavík auk bæjarstjóra og bæjartæknifræð- ings, hefur annast undirbúning há- tíðarinnar. Dagskrá hefst klukkan 11.00 með guðsþjónustu í Grindarvík- urkirkju. Sóknarpresturinn, sr. Jón Árni Sigurðsson, þjónar fyrir altari. Eftir hádegi, kl. 13.30, verð- ur safnast saman í skrúðgöngu við íþróttavöllinn. Áður en lagt verð- ur af stað mun flugvél fljúga yfir svæðið og varpa sælgæti til barna. Skólahljómsveitin leikur nokkur lög. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 og verður gengið niður á skólalóðina, en þar hefst barnaskemmtun kl. 14.30. Skemmtunin hefst með ávarpi bæjarstjórans, Jóns Gunn- ars Stefánssonar, þá flytur Fjall- konan hátíðarljóð, stúlkur syngja og leika og fluttur verður nýstár- legur leikþáttur. Haldin verður þríhjólakeppni barna 3—6 ára og kassabílarall fyrir börn 7—12 ára. Hestmenn verða með hross á svæðinu, Lionsmenn skemmta og hljómsveitin Stormsveitin leikur. Á meðan börnin gamna sér verður fullorðnum boðið til kaffidrykkju í skólanum kl. 16—18. Um kvöldið hefst útiskemmtun með ávarpi formanns þjóðhátíðar- nefndar, Kristins Benediktssonar. Að svo búnu syngur kór Lions- manna, börn sýna dans og Evelyn og Kolbrún syngja. Hljómsveitin Upplyfting leikur síðan fyrir dansi, en skemmtun lýkur kl. 1.00. Dansstjóri á skemmtuninni verð- ur Jón Gröndal og kynnir verður Kristinn Benediktsson. (Fréttatilkynning) Kastmót stang- veiðimanna KAOTMÓT tileinkað Stangveiðifé- íslandsmót í stangaköstum lagi Reykjavíkur var haldið á gamla verður haldið í Laugardalnum kastvellinum í Laugardal laugardag- laugardaginn 29. og sunnudaginn inn 25. maí 1985. Veður var sæmi- 30. júní. legt, vindur af norðaustri, stinn- Úrslit úr mótinu sem haldið var ingskaldi. Keppt var í fimm grein- 25. maí síðastliðin voru á þessa um. leið: Fluga einhendis 1. Ástvaldur Jónsson 56,72 m 2. Þórarinn Ólafsson 55,16 m 3. Gísli R. Guðmundsson 50,42 m 4. Árni Guðbjörnsson 50,23 m 5. Gísli J. Helgason 49,71 m 6. Björgvin Jónsson 49,10 m 7. Bjarni Karlsson 46,45 m 8. Gísli J. Þórðarson 46,26 m Fluga tvíhendis 1. Ástvaldur Jónsson 68,39 m 2. Björgvin Jónsson 64,16 m 3. Þórarinn Ólafsson 63,49 m 4.-5. Bjarni Karlsson 59,45 m 4.-5. Gísli R. Guðmundsson 59,45 m 6. Árni Guðbjörnsson 56,03 m 7. Gísli J. Þórðarson 52,78 m 8. Gísli J. Helgason 46,63 m Lengdarköst m/spinnhjóli — lóð 7,5 gr. 1. Ástvaldur Jónsson 69,63 m 2. Björgvin Jónsson 63,13 m 3. Bjarni Karlsson 56,97 m 4. Gísli J. Helgason 55,23 m 5. Gísli R. Guðmundsson 51,60 m Lengdarköst m/spinnhjóli — lóð 18 gr. 1. Ástvaldur Jónsson 105,72 m 2. Björgvin Jónsson 104,59 m 3. Gísli R. Guðmundsson 91,77 m 4. Bjarni Karlsson 84,00 m lengdarköst m/rúlluhjóli — lóð 18 gr. 1. Ástvaldur Jónsson 96,20 m 2. Gisli R. Guðmundsson 80,08 m 3. Björgvin Jónsson 78,80 m 4. Bjarni Karlsson 56,49 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.