Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 46
- 46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985
Hreint ótrúlega mikið úrval
af massífum fulningahurðum
og rimahurðum f sumarbústaðinn,
eldhúsið, baðherbergið og
svefnherbergið.
Eik, fura, beyki og lerki,
allt eftir þfnum óskum,
Yfir 26 staðlaðar stærðir auk þess
sem við smíðum eftir máli.
Margar mismunandi fulningar-
og lakk-áferðir.
Varanlegar - Fallegar - íslenskar
Verksmiðjan Lerki hf.
Skeifunni 13
\ Símar 82877 og 82468
Mazda
Bestu kaupin eru hjá okkur!
Hjá okkur fáiö þiö original pústkerfi í allar geröir
MAZDA bíla. Viö veitum 20% afslátt ef keypt eru heil
kerfi meö festingum. Kaupiö eingöngu
EKTA MAZDA pústkerfi
eins og framleiöandinn mœlir meö
— þau passa í bílinn.
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23. S. 81265
LITGREINING MEÐ
CROSFIELD
5 40
LASER
LYKILLINN AO VANDAORI LITPRENTUN
MYNDAMÓT HF
17. júní í Grindavík:
Þríhjólakeppni
og kassabílarall
ÚTIHÁRTÍÐAHÖLD verða þann
17. júní í Grindavík. Þjóðhátíðar-
nefnd, sem skipuö er fuiltrúum úr 6
áhugamannafélögum í Grindavík
auk bæjarstjóra og bæjartæknifræð-
ings, hefur annast undirbúning há-
tíðarinnar.
Dagskrá hefst klukkan 11.00
með guðsþjónustu í Grindarvík-
urkirkju. Sóknarpresturinn, sr.
Jón Árni Sigurðsson, þjónar fyrir
altari. Eftir hádegi, kl. 13.30, verð-
ur safnast saman í skrúðgöngu við
íþróttavöllinn. Áður en lagt verð-
ur af stað mun flugvél fljúga yfir
svæðið og varpa sælgæti til barna.
Skólahljómsveitin leikur nokkur
lög. Skrúðgangan hefst kl. 14.00 og
verður gengið niður á skólalóðina,
en þar hefst barnaskemmtun kl.
14.30. Skemmtunin hefst með
ávarpi bæjarstjórans, Jóns Gunn-
ars Stefánssonar, þá flytur Fjall-
konan hátíðarljóð, stúlkur syngja
og leika og fluttur verður nýstár-
legur leikþáttur. Haldin verður
þríhjólakeppni barna 3—6 ára og
kassabílarall fyrir börn 7—12 ára.
Hestmenn verða með hross á
svæðinu, Lionsmenn skemmta og
hljómsveitin Stormsveitin leikur.
Á meðan börnin gamna sér verður
fullorðnum boðið til kaffidrykkju í
skólanum kl. 16—18.
Um kvöldið hefst útiskemmtun
með ávarpi formanns þjóðhátíðar-
nefndar, Kristins Benediktssonar.
Að svo búnu syngur kór Lions-
manna, börn sýna dans og Evelyn
og Kolbrún syngja. Hljómsveitin
Upplyfting leikur síðan fyrir
dansi, en skemmtun lýkur kl. 1.00.
Dansstjóri á skemmtuninni verð-
ur Jón Gröndal og kynnir verður
Kristinn Benediktsson.
(Fréttatilkynning)
Kastmót stang-
veiðimanna
KAOTMÓT tileinkað Stangveiðifé- íslandsmót í stangaköstum
lagi Reykjavíkur var haldið á gamla verður haldið í Laugardalnum
kastvellinum í Laugardal laugardag- laugardaginn 29. og sunnudaginn
inn 25. maí 1985. Veður var sæmi- 30. júní.
legt, vindur af norðaustri, stinn- Úrslit úr mótinu sem haldið var
ingskaldi. Keppt var í fimm grein- 25. maí síðastliðin voru á þessa
um. leið:
Fluga einhendis
1. Ástvaldur Jónsson 56,72 m
2. Þórarinn Ólafsson 55,16 m
3. Gísli R. Guðmundsson 50,42 m
4. Árni Guðbjörnsson 50,23 m
5. Gísli J. Helgason 49,71 m
6. Björgvin Jónsson 49,10 m
7. Bjarni Karlsson 46,45 m
8. Gísli J. Þórðarson 46,26 m
Fluga tvíhendis
1. Ástvaldur Jónsson 68,39 m
2. Björgvin Jónsson 64,16 m
3. Þórarinn Ólafsson 63,49 m
4.-5. Bjarni Karlsson 59,45 m
4.-5. Gísli R. Guðmundsson 59,45 m
6. Árni Guðbjörnsson 56,03 m
7. Gísli J. Þórðarson 52,78 m
8. Gísli J. Helgason 46,63 m
Lengdarköst m/spinnhjóli — lóð 7,5 gr.
1. Ástvaldur Jónsson 69,63 m
2. Björgvin Jónsson 63,13 m
3. Bjarni Karlsson 56,97 m
4. Gísli J. Helgason 55,23 m
5. Gísli R. Guðmundsson 51,60 m
Lengdarköst m/spinnhjóli — lóð 18 gr.
1. Ástvaldur Jónsson 105,72 m
2. Björgvin Jónsson 104,59 m
3. Gísli R. Guðmundsson 91,77 m
4. Bjarni Karlsson 84,00 m
lengdarköst m/rúlluhjóli — lóð 18 gr.
1. Ástvaldur Jónsson 96,20 m
2. Gisli R. Guðmundsson 80,08 m
3. Björgvin Jónsson 78,80 m
4. Bjarni Karlsson 56,49 m