Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNl 1985 ...... Fáir bílar hafa fengið eins lofsamlega dóma og margar viðurkenningar og MAZDA 626, meðal annars: ft'Bíll ársins í V-Þýskalandi w 2 ár í röð ff Bíll ársins í Bandaríkjunum 'JíBíll ársins í Japan ^ Bíll ársins í Ástralíu ö Bíll ársins á Nýja-5jálandi Ö'Bíll ársins í 5uður-Afríku MEST FYRIR PENINGANA BILABORG HF Smiöshöföa 23 sími 812 99 Þessi margfaldi verðlaunabíll er nú til afgreiðslu strax á sérlega hagstæðu verði. Tryggið ykkur því bíl strax! Aðalfundur Meistara- sambands byggingamanna Meistarasamband bygginga- manna hélt adalfund sinn í Reykja- vík dagana 17. og 18. maí síðastlið- inn. Á fundinn mættu 75 félagar frá 14 félögum sambandsins. Aðalum- ræðuefni fundarins voru ýmis skipu- lags- og réttindamál iðnmeistara í byggingaiðnaði auk atvinnumála iðnaðarmanna á næstu mánuðum. Verkefni virðast vera nokkur á landsbyggðinni og jafnvel fullmörg á Reykjavíkursvæðinu. Þó óttast menn að verkefnafjöldinn muni eitt- hvað dragast saman þegar líða tekur á árið. Á aðalfundinum var talsvert rætt um nauðsyn aukinnar eftir- menntunar iðnmeistara og sveina. Ennfremur að beina þyrfti vinnu- afli iðnaðarmanna meira í viðhald og endurbyggingu eldri húsa. Innan Meistarasambands bygg- ingamanna eru nú 14 félög með 1.215 félagsmenn auk 55 sem eiga beina aðild að sambandinu. Þessir iðnmeistarar eru með rúmlega 4.000 starfsmenn á sínum snær- um. Stjórn sambandsins er skipuð einum fulltrúa frá hverju félagi. Gunnar S. Björnsson var endur- kjörinn formaður á aðalfundinum. (Úr fréltatilkynningu.) Hálfrar aldar vígsluafmæli Garpsdalskirkju Miðhúsum, Keykhólasveit, 11. júní. SUNNUDAGINN 16. júní næstkom- andi minnist Garpsdalssókn í Geira- dal fimmtíu ára vígsluafmælis Garpsdalskirkju. Kirkjan er fallegt og vel hirt guðshús. Hún er smíðuð af Birni Jónssyni frá Skógum og máluð af syni hans. Hér áður var Geiradal- ur sérstakt prestakall, en var um skeið þjónað af Saurbæjarprest- um og þjónaði þar síðast séra Þór- ir Stephensen, dómkirkjuprestur í Reykjavík. Við af honum tók Þór- arinn Þór, prófastur, og hefur Garpsdalssókn verið þjónað af Reykhólaprestum síðan. Hátíðin hefst klukkan 14.00 og munu margir prestar, sem þjónað hafa Garpsdal, verða við guðsþjónust- una. Formaður sóknarnefndar er Halldór Jónsson frá Garpsdal. Sveinn FALCONCREST Frábærir framhaldsmyndaþættir 2 nýir þættir koma á hverjum fimmtudegi Fást á öllum helstu myndbandaleigum landsins Dreifing: MYNDBÖND HF. Skeifunni 8. Símar 686545 — 687310.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.