Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 55
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ1985 55 Frumsýnir spennumyndina: ALUR 1 SALUR3 Stórkostleg og þrælmögnuö mynd um afdrif fréttamanns sem lendir í hinum illræmdu fangabúöum Sovétmanna í Síberíu og ævintýralegum flótta hans þaöan. GULAG er meiríháttar spennumynd, meó úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: David Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke og Nancy Paul. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. THE FLAMINGO KID Aöalhlutverk: Matt Dillon, Richard Crenna, Hector Elizondo, Jaaaica Walther. Leikstjórl: Garry Marshall (Young Doctors). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýnir grínmynd ársins: HEFND BUSANNA SALUR4 Evrópufrumsýning DÁSAMLEGIR KROPPAR Aöalhlutverk: Cynthia Dale, Richard Rebiere, Laura Henry, Walter 6. Alton. Sýnd kl. 5. — Haakkaö verö. Myndin er f Dolby Stereo og aýnd i Staracope. NÆTURKLÚBBURINN Splunkuný og frábærlega vel gerð og leikin stórmynd gerö af þeim fólögum Coppola og Evans sem geröu mynd- ina Godfather. Aöalhlutverk: Richard Gere, Gregory Hinee, Diane Lane. Leikstjóri: Francia Ford Coppola. Framleiöandi: Robert Evans. Handrit: Mario Puzo, William Kennedy. Sýnd kl. 7.30 og 10. Hækkaö verö. Bönnuö innan 16 ára. DOLBY STEREO. SALUR5 V — J m-- 2010 Splunkuný og stórkostleg ævintýramynd full af tæknlbrellum og spennu. Aöalhlutverk: Roy Scheider, John Lithgow, Halen Mirren. Leikstjóri: Peter Hyams. Myndin er sýnd ( DOLBY STEREO 00 STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Hækkaö verö. Hefnd bueenne er einhver sprenghlægllegasta gamanmynd sföari ára. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Antony Edwards, Ted McGinley, Bernie ____ Casey. Lelkstjórl: Jeff Kanew. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Harvard- menn hend- ir margt Bókmenntir Anna Bjarnadóttir The Class eftir Erich Segal. Bantam Books 1985. Erich Segal kom milljónum manna til að brynna músum yfir Love Story, fyrstu skáldsögu höf- undar. Oliver’s Story og Man, Woman and Child komust báðar á lista yfir mest seldu bækurnar í Bandaríkjunum og nú er nýjasta skáldaga Segals, The Class, meðal mest seldu bóka Bandaríkjanna. Hún er þykkust af bókum hans, 592 bls., en væntanlega jafn auð- lesin og fyrri bækurnar. Bókin er skrifuð í stuttum köflum, stuttum efnisgreinum og stuttum setning- um, en málið er dálítið tilgerðar- legt á köflum og bókin ristir ekki djúpt. Segal segir sögu fimm ungra manna, sem allir sækja Harvard- háskóla, og afdrifum þeirra fram að 25 ára prófsafmælinu. Þeir koma frá ólíkum heimilum, stefna í ólíkar áttir en eiga það sameig- inlegt að hafa notið kennslu í Har- vard og þeirrar blessunar sem það veitir ungum mönnum. Yfirlæti Harvard-manna gagnvart öðrum háskólum, sérstaklega Yale, er dregið fram en stundum virðist Segal hafa einum of mikla trú á þessum háskóla og vera með minnimáttarkennd gagnvart hon- um. Sjálfum var honum neitað um fast prófessorsembætti við Yale eftir að hann skrifaði Love Story og svo virðist sem hann sé enn beizkur vegna þess. Mikið er gert úr þeim forrétt- indum og framtíðarmöguleikum sem persónur njóta með því að vera í Harvard. Það verður jafnvel leiðigjarnt að lesa um velgengni þeirra hvort sem heldur er í nám- inu, íþróttum eða ástarmálum. En ský dregur fyrir sólu þegar út í alvöru lífsins fyrir utan veggi skólans er komið. Þá fara sorgar- atburðirnir að gerast. Boðskapur Segals er sá að lífið geti leikið alla grátt, líka þá sem komast í Har- vard. Sagan nær yfir 29 ár, frá 1954 til 1983. Lesandinn fær smjörþef- inn af heimsviðburðum á þessum tíma. Ein söguhetjan flýr Ung- verjaland 1956 og Zbig Brzezinski, sem seinna var öryggismála- ráðgjafi Jimmys Carter, tekur á móti honum. En Henry Kissinger, þáverandi prófessor í Harvard, tekur hann upp á sína arma og Ungverjinn eltir hann í Hvíta hús- ið og utanríkisráðuneytið. Önnur söguhetja horfist í augu við að hann er gyðingur, verður mikil hetja í ísraelska hernum og tekur þátt í frelsisferð ísraela til Ent- ebbe-flugvallar í Uganda. Tíminn líður, söguhetjurnar eldast og lenda í ýmsu en þær verða aldrei meira en lauslega dregnar persónur sem lesanda er eiginlega alveg sama um. Bókin gæti reynst ágætt handrit að framhaldsmyndaflokki fyrir sjón- varp en fyrir lesendur er hún ekki nema léleg afþreyingarbók. Þá eru þeir aftur á ferð, málallöarnir frægu, .Villigæsirnar", en nú meó enn hættulegra og erflöara verkefni en áóur. — Spennuþrungin og mögnuó alveg ný ensk-bandarísk lltmynd. Aóalhlutverk: ScoH Glenn, Edward Fox, Laurence Olivier og Barbara Carrera. Lelkstjóri: Peter Hunt. fslenskur texti — Bönnuö bömum. Sýnd kl. 5.30,9 og 11.15 — Hækkaö verö. ÚR VALÍUMVÍMUNNI Frábær ný bandarísk litmynd um baráttu konu viö aö losna úr viöjum lyfjanotkunar meó Jill Clayburg og Nicol Williameon. ialenekur texti. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. “UP THE CREEK“ Þá er hún komin — grin- og spennumynd vorsins — snargeggjuö og æsispennandi á ólgandi fljótinu. Allt á flotl og stundum ekkl — betra aó hafa björgunar- vesti. Góða skemmtunl Tim Matheson — Jennífer Runyon. ítlenskur texti. Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. VIGVELLIR FIELDS Stórkostleg og áhrifamikil stórmynd. Umsagnir btaóa: * Vtgvellir er mynd um vináttu, aö- skilnaö og endurfundi manna. * Er án vata með skarpari stríðsádeilu- myndum sem geröar hafa veriö é aeinni árum. * Ein besta myndin f bænum. Aöalhlutverk: Sam Waterston, Haing 8. Ngor. Leikstjóri: Roland Jotte. Tónlist: Mike OkHMd. Myndin er gerö f DOLBY STEREO. Sýndkl.9.10. Allra síóustu sýningar. EINFARINN STARFSBRÆÐUR Bráóskemmtileg bandarisk gamanmynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglu- menn sem veröa aö taka aö sór verk sem þeim likar illa, meö Ryan O'Neal og John Hurt. íatenakur texti. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Hörkusþennandi hasarmynd um baráttu viö vopnasmyglara meö Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Orkuvika á Akureyri SL. SUNNUDAG hófst orkuvika á Akureyri og er hún liður í sérstöku orkusparnaðarátaki á vegum iðnað- arráðuneytisins og félagsmálaráðu- neytisins í samvinnu við Hitaveitu Akureyrar. Ásetningur þeirra sem að orkuvikunni standa er að vekja at- hygli Akureyringa og Eyfirðinga á hagkvæmri orkunýtingu og orkusparnaði og veita leiðbein- ingar í því efni. I vikunni verður haldin sýning i íþróttahöllinni, þar sem sýnd verða byggingarefni og tæki til orkusparnaðar. I tengslum við sýninguna verður veitt bein ráð- gjöf til húseigenda, haldnir fyrir- lestrar um einangrun, einangrun- argler, endurbætur á hitakerfum og stýribúnaði þeirra. Einnig verða veittar upplýsingar um breytt sölufyrirkomulag hjá Hita- veitu Akureyrar. Tvö námskeið fyrir iðnaðarmenn og aðra áhuga- menn verða haldin um endurbæt- ur á einangrun húsa og endurbæt- ur á eldri hitakerfum. Orkuvikunni lýkur laugardag- inn 15. júní. (Fréttatilkynning) V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.