Morgunblaðið - 13.06.1985, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985
j
I
f
»
i
i
'
i
I
i
i
r
í
}
£
f Alltásínumstaði
fiMHHm
skjalaskáp
Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum viö
viökomandi góöfúslega aö hafa samband viö okkur sem
allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig
íhtmnon skjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö .
Útsölustaðir:
ISAFJÖRÐUR, Bókaverslun Jónasar Tómassonar BORGARNES, Kaupfélag Borgfirðinga
SAUÐARKRÓKUR, Bókaverslun Kr Blöndal. SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbuðin, bókaverslun
Hannesar Jónassonar AKUREYRI, Bokaval. bóka- og ritfangaverslun. HÚSAVÍK, Bókaverslun
Þorarins Stefánssonar ESKIFJÖRÐUR, Elis Guðnason, verslun. HÖFN HORNAFIRÐI,
Kaupfélag A-Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR, Bókabuðm EGILSSTAOIR, Bókabúðin
Hlöðum REYKJAVÍK, Penninn Hallarmúla KEFLAVÍK, Bókabúð Keflavíkur
ÖlAfUK OlSlASOM & CO. llf.
^ SUNPABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800 JJ
SYNING
•lenska ullarlínan 85
Módelsamtökin sýna íslenska
ull '85 aö Hótel Loftleiftum á
morgun föstudag kl.
12.30—13.00 um leift og
Blómasalurinn býður upp á
gómsæta rétti frá hinu vin-
sæla Víkingaskipi með köld-
um og heitum réttum.
íslenskur Heimilisidnaður,
Hafnarstræti 3,
Rammagerðin, /
Hafnarstræti 19 \
*
Minning:
Jón Einarsson
Vestri-Garðsauka
Fæddur 24. júlí 1909
Dáinn 16. maí 1985
Þann 24. maí sl. var gerð frá
Stórólfshvolskirkju útför Jóns
bónda Einarssonar frá Vestri
Garðsauka að viðstöddu miklu
fjölmenni ættingja og vina. Jón
var tengdafaðir minn og langar
mig nú að leiðarlokum að minnast
hans með örfáum orðum. Oft er
maður minntur á það hvað stutt er
bilið milli lífs og dauða, og alltaf
kemur það manni á óvart og aldrei
er maður viðbúin því er ástvinir
kveðja. Ég hafði talað við Jón deg-
inum áður og var hann þá að
hugsa um búskapinn eins og alltaf
og var að biðja mig um einhvern
ungling sér til hjálpar við sveita-
störfin. Daginn eftir kom hinsta
kallið og eftir var minning fyrir
þá sem þótti vænt um hann og
elskuðu. Ég átti það til fyrst eftir
Bruna-
slönau-
Eigum fyrirliggjandi V*". 25 og
30 metra á hagstæðu verði
ÓIAFIJK GÍSIA-SOM
4 CO. ilf.
SUNOABORG 22 104 REYKJAVÍK SÍMI 84800
að ég kynntist Jóni að bera hann
saman við föður minn en svo ólíkir
voru þeir að það var eki hægt.
Samt leitaðist ég eftir að kynnast
honum og reyna að vita hvað
byggi undir hrjúfu yfirbragði
hans. Þó að við hjónin færum
stundum um helgar austur á
Hvolsvöll í heimsókn var eins og
tengdafaðir minn væri mér alltaf
dálítið ókunnugur.
Vorið 1975 var erfitt mér og
fjölskyldu minni er bróðir minn
féll frá i blóma lífsins. Ég átti þess
kost þá um vorið að dvelja á heim-
ili tengdaforeldra minna og fann
ég þá þann styrk sem ég þurfti, og
aldrei verður fullþakkaður. Hann
Jón hafði til að bera eitthvað sem
var traust og óhagganlegt, augun
voru spyrjandi og það var eins og
hann vissi hvernig mér liði, og úr
augum hans skein hlýja sem ég
þurfti svo sannarlega á að halda. I
fyrrasumar dvaldi hann á heimili
okkar í hálfan mánuð, og var sú
dvöl bæði eftirminnileg og
ánægjuleg. Ég vissi þá fyrir löngu
að hann vildi allt fyrir okkur gera
og var ánægjulegt að sjá þá feðga
ræða saman og hvað þeim þótti
vænt hvorum um annan. Það hafði
sjálfsagt verið draumur Jóns að
sjá son sinn taka við jörðinni og
hefja búskap en sá draumur rætt-
ist ekki meðan hann lifði. Hann
var samt þakklátur hvað allt var
farið að ganga vel hjá syni hans og
honum vegnaði vel og var ánægð-
Borðapantanir í síma 22322 - 22321. 4
HÓTEL LOFTLEIÐIR f
fLUCLEIOA áS HÓTEL
_/\uglýsinga-
síminn er 2 24 80
KALT HÁREYÐANDI VAX
LOUIS MARCEL Ekkertsull,
S T R I P W A X enflin ,yrirhö,n-
4** i'
CH*I IRÍATMÍNI BIMÓVIS MNWANIID llAlfl FPR
LOUIS MARCEL
FACIAL STRIP WAX
Kalt
háreyðandi
VAX
Kalt strimla-VAX fjarlægir
óæskileg líkamshár á svip-
stundu, meö einu handtaki.
Reyndu kalda strimla-VAXIO frá
Louis Marcel.
ur.
Mikil gæfa féll Jóni í skaut er
hann kynntist eiginkonu sinni,
Sóleyju Magnúsdóttur, ættaðri frá
Súgandafirði, en hún hefur staðið
við hlið hans og verið honum sú
hjálparhella að standa fyrir stóru
heimili og gefið honum styrk þeg-
ar veikindi hafa steðjað að og vissi
ég að fyrir það var hann þakklát-
ur. Jóni og Sóleyju auðnaðist að
eignast 3 börn sem upp komust.
En þau eru: Sjöfn, gift Þorsteini
Þorsteinssyni rafv. og eiga þau tvö
börn, Jón Loga og Þorstein; Einar
giftur undirritaðri, hann á fyrir
einn son, Daníel Orra; Guðrún,
gift Birni Sigurðssyni lækni og
eiga þau eina dóttur, Þórunni Sól-
ey. Ér þetta allt myndarfólk og
hefur í ríkulegum mæli erft góða
eiginleika foreldra sinna.
Af þeim systkinum Jóns sem
upp komust eru Kristín alsystir
hans og þrjú hálfsystkini, Sigríð-
ur, Guðríður og Sigurður, sem nú
er látinn. Er ég nú kveð tengda-
föður minn er mér söknuður í
huga en um leið þakklát fyrir að
hafa kynnst honum. Ég þakka
heilræðin sem hann gaf mér og
það er mín trú að við hittumst á
landi lifenda.
Sóleyju tengdamóður minni og
börnum votta ég einlæga samúð
og sömuleiðis systkinum Jóns og
öllum sem þótti vænt um hann.
Guð blessi minningu Jóns Ein-
arssonar.
Sigríður Heiðberg
Béttur
dðgsins
Margrét Þorvaldsdóttir
Eraerson sagði — „Við ættum að
sýna mönnum ekki minni kurteisi en
við sýnum málverkum sem við ætíð
komum fyrir í sem bestu Ijósi."
Slík hæverska virðist mönnum oft
auðveldari yfir góðum málsverði en
við aðrar aðstæður. Það ætti því
ætíð að leggja natni og alúð í matar-
gerð og bera síðan málsverði fram á
snyrtilegan og fallegan hátt.
Hér eru
Grill-marineraðar fisksteikur
fyrir 4—6.
1 kg smálúðu-, skötusels- eða laxa-
steikur
1 sítróna (safinn)
Ví bolli matarolía
1 matsk. steinselja (fínsöxuð)
1 hvítlauksrif (skorið í tvennt)
1 laukur eða púrra (fínsaxað)
1. Fiskurinn er hreinsaður. Ugg-
ar eru skornir burtu af lúðu og laxi
og himnur af skötusel áður en fisk-
urinn er marineraður. Fiskurinn er
skorinn í u.þ.b. 2 cm þykkar sneiðar.
Þeim er síðan raðað þétt í hæfilega
stórt leirfat eða í glerdisk.
2. Blandað er saman sítrónu-
safa, matarolíu, steinselju, hvít-
lauksrifi og lauk og er marinaðið
sett yfir fisksteikurnar og þær mar-
ineraðar í 45—60 mín. Veltið þeim í
marinaðinu öðru hvoru.
3. Fiskurinn er grillaður á úti-
grilli í 5 mín. á hvorri hlið. Þegar
fiskur er steiktur á útigrilli, þá er
æskilegt að hafa vírgrind, einskonar
samloku, sem skorðar af fiskinn.
Hann verður laus í sér fullsteiktur.
Vírgrindin er hituð fyrst og hún síð-
an smurð matarolíu, á það að koma
í veg fyrir að fiskurinn festist við
hana. Þegar fiskurinn er grillaður í
ofni er grillgrindin smurð á sama
hátt. Grilltíminn er þar 8 mín. og er
ekki nauðsynlegt að snúa steikun-
um. I steikingu er fiskurinn pensl-
aður af og til með marinaðinu.
Með fiski matreiddum á þennan
hátt er gott að bera fram bragð-
milda grjónarétti, eins og t.d. ind-
versk grjón, það eru grjón steikt
fyrst með pressuðu hvítlauksrifi og
soðin í vökva með kjötkrafti eða
með grjónum steiktum með söxuð-
um lauk sem eru soðin á sama hátt
með kjötkrafti.
Með fiski þessum er annað frá-
bært meðlæti, sem er
Sæt-súrt tómatasalat
400 gr tómatar (skornir í teninga)
2 grænar paprikur (skornar í smá
bita)
2 laukar (skornir í litla bita)
3 matsk. matarolía
1 tsk. sykur
tsk. salt
% tsk pipar
3—4 matsk. vínedik (cider)
V* tsk. mustard duft
Matarolían er hituð á pönnu og
eru niðursliornir tómatar, paprika,
laukur, salt, pipar og sykur soðið við
vægan hita í feitinni í u.þ.b. 3 mín.
eða þar til grænmetið hefur mýkst
örlítið upp. Þá er ediki og mustard
dufti bætt út í og blandað vel. Salat-
ið er síðan sett í gler- eða leirílát og
kælt vel. Það er síðan borið fram
kalt eða hitað.
Þetta tómatasalat á jafn vel við
steikta kjúklinga, hamborgara og
reyndar aðra kjötrétti sem ekki
hafa verið marineraðir með sterku
kryddi.
Verö á hráefni
Ath. að frjáls álagning er á
flestum fisktegundum.
1 kg. skötuselur kr. 200.00
1 sítróna kr. 8.75
3 laukar kr. 10.50
2 paprikur kr. 100.00
400 gr tómatar kr. 59.40
'/2 pakki grjón kr. 14.00
kr. 392.651