Morgunblaðið - 13.06.1985, Síða 39

Morgunblaðið - 13.06.1985, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar —I smáauglýsingar Skerpingar Skerpi handsláttuvélar, hnifa, skæri og önnur bitjárn. Vinnustofan Framnesvegi 23, simi 21577. Kona, sem tók drapplitan Bur— berrys-frakka meó íhnepptu ull- arfóöri i misgripum viö erfis- drykkju i Njálsbúö, V-Landeyj- um, laugardaginn 8. júní, vinsam- legast hafi samband viö Alfhóla sömu sveit eöa í sima 35792 Reykjavik. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. VERÐBRtFAMARKAOUR HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆD KAUP 00 SALA VED8KULDABRÉFA SlMATiMI KL. 10—12 OQ 15—17 Ungt fólk með hlutverk heldur samkomu i Frikirkjunni i Reykjavik í kvöld kl. 20.30. Mikill og fjölbreyttur söngur. Þorvaldur Halldorsson syngur lög af nýútkominni hljómplötu sinni. Allir velkomnir. Hjálpræöisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn vakningasamkoma kl. 20.30. Ræöumaöur: Ólafur Jó- hannsson frá Kaupmannahötn o.tl. Samkomustjóri: Einar J. Gislason. Fjölbreyttur söngur. Almenn samkoma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Samhjálparkórinn syngur. Vitnis- buröir. Ræöumaöur: Séra Birgir Asgeirsson. Allir velkomnir. Samhjálp. UTIVISTARFERÐIR Helgin 14.-17. júní a. kl. 9 Sumarleyfisferó é Létra- bjarg. Sigling yfir Breiöafjörö. Tveir dagar á Látrabjarg og nágr. Fararstjóri: Ingibjötg S. Asgeirs- dóttir. Gist 3 nætur i Breiðavík. b. Höföabrekkuafréttur. Brottför kl. 20. Stórkostlegt svæöi innaf Mýrdal. Tjöld. Ferð fyrir þá sem vilja sjá eitthvaö nýtt. c. Skaftafell - öraefl. Brottför kl. 20. Gönguferöir um þjóógaröinn. Skoöunarferöir um Öræfasveit m.a. fariö i Múlagljúfur. Mögu- leiki á snjóbílaferö á Vatnajökul. d. Skaftafell - örætajökull. Tjaldaö í Skaftafelli. Fundur á fimmtud. kl. 20 um útbúnaö (upp- lýsingablaö er á skrifst.). a. Þóramörk. Góö gisting i Úti- vistarskálanum. Pantiö timan- lega vegna takmarkaös gisti- rýmis. Ath. Utivist notar allt gisti- rými i skálum sinum um helgina 14.-16. júni. Muniö sumardvöl f Béaum I Þórsmörk. Gisting eins og best gerist. Uppl. og farmióar á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Utivlst. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðír Ferðafélagsins 1. 15. júní, kl. 13.00. Viöey. Verö 100. 2. 16. júní, kl. 10.00. Selvogsgat- an — Herdísarvik — gömul gönguleiö. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Verö kr. 400. 3. 16. júní, kl. 13.00. Eldborgin — Geitahlíö — Herdisarvík. Far- arstjóri: Þórunn Þóröardóttir. Verð kr. 400. 4. 17. júní, kl. 13.00. Selatangar — Grindavík. Selatangar eru gömul verstöö milli Grindavikur og Krýsuvíkur. Allmiklar ver- búöarústir eru þar. Þarna er stórbrotiö umhverfi og má eink- um nefna Katlahraun vestan viö Tangana. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson. Verð kr. 400. 5. Miövikudag 19. júní er kvöldterö kl. 20.00. Ekiö aö Skeggjastööum í Mosfellssveit, gengiö þaöan aó Hrafnhólum og áfram í Þverárdal. Verö kr. 250 Brottför i allar feröirnar frá Um- feröarmiðstööinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Feröafélag islands FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferöir 14.—17. júní: 1. Baróaströnd — Látrabjarg — Breiöavík. Gist á Bæ í Króksfiröi eina nótt og tvær i Breiöuvík Skoöunarferóir á Látrabjarg, Rauöasand og Baröaströnd. Verö fyrir félagsmenn kr. 3.100 og utanfétags kr. 3.400. 2. Þórsmörk — Eyjafjallajökull. Gist í Skagfjörösskála. 3. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörösskála. Pantiö tímanlega í feröirnar og lettiö upplysinga á skrifstofu Feröafétagsins. Feröafélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tll sölu | Kartöflubændur Til sölu er úöunarkerfi til varnar frosti. Uppl. í símum 99-3192 og 99-3163 eftir kl. 7 á kvöldin. Við Þingvallavatn Sumarbústaður í Grafningi Til sölu nýlegt sumarhús viö Hestvík í Grafn- ingshreppi. Húsiö er u.þ.b. 30 m2 meö lóöar- leiguréttindum og stendur rétt við vatniö. Veiöiréttindi. Upplýsingar veitir: Andri Árnason hdl., Garðastræti 17, s. 29911. j___________tilkynningar_______________I Auglýsing um aöalskoðun bifreiöa, bifhjóla og léttra bifhjóla í Seltjarnarneskaupstaö og Kjósar-, Kjalarnes- og Mosfellshreppum 1985. Skoöun fer fram sem hér segir: Seltjarnarnes: Þriöjudag 18. júní, miövikudag 19. júní, fimmtudag 20. júní. Skoöun fer fram viö fé- lagsheimilið á Seltjarnarnesi. Kjósar-, Kjaiarnes- og Mosfellshreppur: Mánudag 24. júní, þriöjudag 25. júní, miö- vikudag 26. júní, fimmtudag 27. júní. Skoöun fer fram viö Hlégarð í Mosfellshreppi. Skoöaö veröur frá kl. 8.00—12.00 og 13.00—16.00 alla framantalda daga á báö- um skoöunarstööunum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiöum til skoöunar. Viö skoö- un skulu ökumenn leggja fram fullgild öku- skírteini. Sýna ber skilríki fyrir því aö bifreiðagjöld séu greidd, aö vátrygging fyrir hverja bifreiö sé í gildi og aö bifreiöin hafi veriö Ijósastillt eftir 1. ágúst sl. Athygli skal vakin á því aö skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver aö koma ökutæki sínu til skoðunar á auglýstum tíma, veróur hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og ökutæki tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum þeim sem hlut eiga aö máli. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi, sýslumaðurinn í Kjósarsýslu, 10. júní 1985, Éinar Ingimundarson. Auglýsing um starfslaun til listamanns Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um starfslaun til listamanns í allt aö 12 mánuöi. Þeir einir listamenn koma til greina viö út- hlutun starfslauna, sem búsettir eru í Reykja- vík, og aö ööru jöfnu skulu þeir ganga fyrir viö úthlutun, sem ekki geta stundað listgrein sína sem fullt starf. Það skilyröi er sett, aö lista- maöurinn gegni ekki fastlaunuðu starfi meöan hann nýtur starfslauna. Fjárhæö starfslauna fylgir mánaöarlaunum samkv. 4. þrepi 105. Ifl. í kjarasamningi Bandalags háskólamanna og fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Starfslaun eru greidd án orlofsgreiöslu eöa annarra launatengdra greiöslna. Aö ioknu starfi sínu meö greinargerö til stjórn- ar Kjarvalsstaða, framlagningu, flutningi eöa upplestri á verki í frumflutningi eöa frumbirt- ingu, allt eftir nánara samkomulagi viö stjórn Kjarvalsstaöa hverju sinni og í tengslum viö Listahátíö eöa Reykjavíkurviku. Ekki er gert ráö fyrir sérstakri greiöslu skv. þessari grein, en listamaöurinn heldur höfundarrétti sínum óskertum. í umsókn skal gerö grein fyrir viöfangsefni því, sem umsækjandi hyggst vinna aö og veitt- ar aörar nauösynlegar upplýsingar. Umsóknum skal komiö til listráöunauts Kjar- valsstaöa fyrir 15. júlí 1985. Eigendur ónýtra báta á svæöi hafnarinnar viö suðurhafnargarö eru beðnir aö fjarlægja þá fyrir 20. júní, annars veröa þeir fjarlægöir á kostnaö eigenda. Hafnsögumaöur. Skógrækt ríkisins auglýsir Skrifstofa stofnunarinnar aö Ránargötu 18, Reykjavík, veröur opin frá kl. 8 árdegis til kl. 16 síödegis mánuöina júní—september 1985. Skógrækt ríkisins Framleiöendur — innflytj- endur — umboðsmenn Dreifingaraöili í Reykjavík óskar eftir aö taka að sér sölu og/eða umboössölu á vörum fyrir matvöruverslanir og söluturna. Þeir sem hafa áhuga á samstárfi viö aöila meö góöa reynslu á þessu sviöi, vinsamlega leggiö nafn og símanúmer á augl.deild Mbl. merkt: „Áreiðanlegur söluaðili — 2881“. húsnæði i boöi Atvinnuhúsnæði til leigu í nýja miðbænum Til leigu er í þjónusturými Gimlis hf., aö Miöleiti 5—7, aöstaöa fyrir eftirtaldar at- vinnugreinar: Hárgreiðslustofu, snyrtistofu, nuddstofu og fótaaðgerðastofu. Stærö húsnæöis rúmir 100 m2 og leigist meö hita. Er tilbúiö til afhendingar strax. Leigist í einu lagi eöa eftir samkomulagi. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða því á þessum stað er að rísa hverfi meö ótal viö- skiptamöguleikum. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. GudniTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN l N CARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 í leit að ættingjum Mig bráövantar allar upplýsingar um móóur mina og töóur. Móöir min var ÓtöfLóa aöóvarsdóttir 11888-1953), frá Skautl, (gœti veriö Skaröi) Haukadal, Oalasyslu), dóttir Elínborgar Tómasdóttur og Böövars Guömundssonar. Systur hennar hétu Slgný og Rósa (gætl verlð Sigur- rós) og bróöir hennar hét Daniel. (Gæti hata átt fleirl systkini og þau heitiö: Stetán. Jóhanna Kristin og Jón á Núpi. fór til Vesturhetms). Faöir m/nn var islenskur (gæti hafa heitið Johnson, Jónsson) og gæti hafa unniö á sama skípi og móölr min - búrþema á Gullfossl frá 1917-1919. Attl þá heima á HverHsgötu 47. Móölr mín fór svo frá is- landi áriö 1919 til New York og kom aldrei aftur. Ég tæddist i febrúar 1920. Mér hefur veriö sagt aö faóir mtnn hafí leitaó aó okkur, en ekki fundiö Ég verö á islandi i júni 22.-29. Vinsamlegast leggiö allar uppl. inn á augld. Mbl. i bréfi merktu:.ættlngjar 7777". Ég mun svo hafa samband viö ykkur. Þakka ykkur fyrir. Signý Stewart.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.