Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 2

Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 , Japönsku skuttogaramir“ Samið um breyting- ar og endurnýjun FÉLAG eigenda skuttogara, sem voru smí&aðir í Japan, hefur gert samning riA japanska fyrirtækið „Niigata" um endurnýjun á véla- og tæknibúnaði í togurunum svo og ýmsar aðrar breytingar sem miða að því að lengja endingartíma þeirra. Hér á landi eru nú gerðir út 10 japanskir skuttogarar, sem allir voru keyptir til landsins árið 1973. Samningurinn er gerður með venjulegum fyrirvörum, þar á meðal um samþykki íslenskra stjórnvalda við erlendum lántökum til þessara framkvæmda. Bolli Magnússon, skipatækni- út frá fjármagnskostnaði, olíu- fræðingur hjá Ráðgarði, sem ann- ast hefur ráðgjöf varðandi samn- inginn, sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær, að japanska fyrir- tækið hefði boðið fjármögnun sem væri einstök í sinni röð. Sam- kvæmt samningnum er gert ráð fyrir að 90% af andvirði vélbúnað- arins verði lánuð til 10 ára með 0,4% vöxtum yfir millibankavexti í svissneskum bönkum, sem þýddi 5,6% vexti. Lánin eru afborgun- arlaus fyrstu 5 árin. Sagðist Bolli ekki hafa heyrt um að nokkurn tíma hefðu boðist hagkvæmari fjármögnunarkjör i íslenskri út- gerð. Eiríkur ólafsson, stjórnarfor- maður FJAS, og Bolli Magnússon sögðu í samtali við Morgunblaðið, að með þessum endurbótum á skipunum mætti lengja endingar- tíma þeirra um 6 til 8 ár og hefðu athuganir leitt í Ijós, að endur- bæturnar fælu í sér gjaldeyris- sparnað, orkusparnað og betri nýtingu og væru kostirnir við slík- ar framkvæmdir ótvíræðir. Meðal þeirra breytinga sem fyrirhugaðar eru er að fá nýjar vélar frá „Niigata". Af þeim 13 til- boðum sem bárust reyndist þeirra tilboð hagkvæmast og heldur ha- gstæðara en tilboð breska fyrir- tækisins „Mirrles Blackstone". Hagkvæmni vélanna var reiknuð i eyðslu, smurolíueyðslu, varahluta- verði og uppgefinni endingu vara- hluta. Niigata-vélarnar kosta 18,3 milljónir króna komnar til Evr- ópu. í sumum skipanna eru auk þess fyrirhugaðar breytingar á stefni, það er að sett verða á þau „perustefni", sem spara orku um 20% á 12 hnúta ferð eða auka ganghraða um 1,2 mílur. Þá er einnig í ráði að setja nýja skrúfu í skipin, sem er stærri og með hæg- ari snúningshraða en eldri skrúf- an, en það sem þýðir aukna nýt- ingu í togi um 23%. Þá er einnig gert ráð fyrir að sum skipanna verði lengd og öðrum breytt í frystitogara. MorKunblaðið/Bjarni Kvedjutónleikar Pólýfónkórsins Pólýfónkórinn hélt kveðjntónleika í Langholta- kirkju í gærkvöldi fyrir ferð sína til Ítalíu, sem hófst í morgun. Ráðgerðir eru tónleikar í Róm, Assisi, Flór- ens og Feneyjum. Með kórnum fer 35 manna kamm- erhljómsveit Einsöngvarar eru Jacquelin Fugelle, sópran, Hilke Helling, alt, Jón Þorsteinsson, tenór, og Peter Christoph Runge, bassi. Stjórnandi er Ingólfur Guðbrandsson. Kórinn hélt þessa tónleika til að standa straum af kostnaði við tónleikaferðina. Grænlendingar ákveða sinn eiginn loðnukvóta Kaupmannahörn. 2. iúll. Frá frélUrilara * Kaupmanaaboín. 2. júlí. Frá frélUriUra Morfpjnblaðainn. NJ. Bruun. MorgiimiMiis, wj. nruun. • » *1 T 1 p LARS Emil Johansen, sem fer — segir Lars Emil Johansen, sem fer með sjárvarútvegsmál í græn- H ., , . „ , . , . . icnzku landstjorninni, hefur látið í með sjavarutvegsmal i landstjominm Jakob Jóns- son yfirþing- vöröur látinn JAKOB Jónsson, yfirþingvörður AF þingis um nær hálfrar aldar skeið, lést í Reykjavík í gærmorgun á 79. aldursári eftir skamma veikinda- legu. Jakob fæddist i Reykjavík 29. nóvember 1906, sonur hjónanna Jóns Guðmundssonar húsasmiðs og fyrrum hreppstjóra á Narfeyri á Skógarströnd og Guðrúnar Jak- obsdóttur. Hann lagði stund á glímu og hlaup á yngri árum og vann mörg verðlaun. Hann stund- aði nám i Samvinnuskólanum i Reykjavík og var síðan landbúnað- arverkamaður og sjómaður á tog- urum um hríð. Jakob gekk í lög- regluna í Reykjavík 1937 og var þar allt til 1976, eða í tæpa fjóra ára- tugi. Hann varð þingvörður á Al- þingi 1934 og yfirþingvörður frá 1938. Jakob Jónsson var fylgdarmaður Sveins Björnssonar forseta í Bandaríkjaför 1944 og í Danmerk- urför 1947 og hann var öryggis- Ijós mikil vonbrigði yfir þvi, að Grænlandi, íslandi og Noregi skyldi ekki takast að ná sam komulagi á fundunum í síðustu viku um skiptingu loðnuveiðanna. í viðtali við grænlenzka út- varpið í gær, sagði Johansen, að þar sem viðræðurnar hafi farið út um þúfur yrðu Grænlend- ingar að ákveða sinn eigin kvóta. 1 samningaviðræðunum kröfðust Grænlendingar þess að fá 13% af loðnukvótanum í heild. Því hafa íslendingar hafnað, m.a. með skírskotun til þess, að loðnan heldur sig í mjög skamman tíma í sjónum við Grænland. Lars Emil Johansen stað- hæfði, að Grænlendingar hefðu gengið til þessara samninga- umleitana með miklum sveigj- anleika. Meðal annars hefðu þeir boðizt til að taka íslenzk skip á leigu til þess að veiða sinn hluta. „Það veldur okkur mikl- um vonbrigðum, að hinir aðil- arnir hafa ekki tekið tillögum okkar með sama sveigjanleika og samningsvilja," sagði Lars Emil Johansen í viðtali sínu við grænlenzka útvarpið. Svo virtist nú sem engin önn- ur lausn væri fyrir hendi en að Grænlendingar ákvæðu sjálfir loðnukvóta sinn. „En það er slæm lausn, þegar þess er gætt, að sá möguleiki var fyrir hendi, að skipta kvótanum á líffræði- legum grundvelli," sagði Jo- hansen. „En eins og málið stend- ur nú hefjast loðnuveiðar Græn- lendinga við Austur-Grænland í ágúst," bætti hann við. Áður hafði hann skýrt frá því, að það væri markmið landstjórnarinn- ar að koma á fót grænlenzkum loðnuskipaflota. Jakob Jónsson yfirþingvörður vörður allra þjóðhöfðingja sem hafa komið hingað í heimsókn allt síðan. Það var Jakob Jónsson sem tók við íslensku handritunum úr hendi dansks sjóliðsforingja af „Vædderen" í Reykjavík 1970 og skilaði í Árnastofnun. — Hann var sæmdur nokkrum heiðursmerkj- um, m.a. riddarakrossi fálkaorð- unnar 1977. Eftirlifandi eiginkona hans er Aðalheiður Gísladóttir verslunarmaður úr Reykjavík. Egill Vilhjálmsson hf. og Davíö Sigtirðsson hf.: Skiptaráðandi heim- ilar greiðslustöðvun Millisvæðamótið í Biel: Jafnteflisleg biðskák hjá Margeiri Frú Bragp Krútjáaaprpi frétUnuuni MbL I Biei. SKÁK Margeirs Péturssonar við tékkneska stórmeistarann Jansa í annarri umferð fór í bið og er Margeir peði yfír. Þó eru litlar vinn- ingslíkur því að fáir menn eru eftir á borðinu. Margeir, sem hafði hvítt, fórn- aði peði snemma í byrjun en vann það til baka og gott betur. Hann skorti þó alltaf herslumuninn til að skapa sér áþreifanlega vinn- ingsmöguleika. mm m I * ! mm mm m « wb, wmm wm mm mm m jÉHfl WM >■* « wm w fimm Biðstaðan Önnur úrslit urðu þessi: Sax — Van der Wiel 0—1, Quinteros — Sokolov 0—1, Seirawan — And- erson ‘á — 'k, Short — Vaganjan 0—1, Polugajevsky — Gutman 0—1, Partos — Rodrigues 'k — 'h, Martin — Li 'k — 'k, Ljubojevic — Torre biðskák. SKIPTARÁÐANDI hefur veitt fyrirtækjunum Agli Vilhjálmssyni hf. og Davíð Sigurðssyni hf. í Kópavogi, en þau eru umboðsaðilar fyrir American Motors og Fiat, heimild til greiðslustöðvunar í tvo mánuði samkvæmt ákvæðum í gjaldþrotalögunum. í frétt frá fyrirtækjunum segir að unnið sé að gagngerri endurskipulagningu rekstrar fyrirtækjanna, sem átt hafí við ákveðna erfiðleika að stríða í rekstri undanfarin ár og verði greiðslustöðv- unartíminn notaður til að koma málum fyrirtækjanna í viðunandi horf. í gjaldþrotalögunum segir að sá an á greiðslustöðvum stendur er sem eigi í verulegum fjárhags- áætlunum, en vill freista þess að koma nýrri skipan á fjármál sín með aðstoð lögmanns eða löggilts endurskoðanda, sem hann hefur til þess ráðið, geti óskað þess að skiptaráðandi heimili honum greiðslustöðvum í allt að 3 mán- uði. Á meðan á greiðslustöðvun stendur er skuldara óskylt og óheimilt að greiða gjaldfallnar skuldir. Ekki má hann heldur stofna til verulegra skuldbind- inga, umfram það sem hann þarf til að halda áfram starfsemi sinni, til að gæta með sanngjörnum hætti hagsmuna lánadrottna sinna, til að forða verulegu tjóni eða til að afla sér og fjölskyldu sinni daglegra nauðsynja. Á með- óheimilt að taka bú skuldara til gjaldþrotaskipta, gera fógeta- aðgerð í eignum hans eða selja eigur hans á rauðungaruppboði. Sveinbjörn M. Tryggvason, að- aleigandi Egils Vilhjálmssonar hf. og Davíðs Sigurðssonar hf., sagð- ist í gær ekki vita hvað fyrirtækin skulduðu mörgum né hve mikið. Hann hefði sjáifur greitt stóran hluta smærri skulda að undan- förnu með andvirði eigin eigna, sem hann hefði selt. I frétt frá fyrirtækjunum segir að ekki verði nein breyting á starfsemi þeirra. Greiðslust öðvunin muni gefa stjórnendunum fyrirtækjanna olnbogarými til að gera þær breyt- ingar á rekstri sem nauðsynlegar séu. Segir að það verði m.a. gert með því að selja hluta af eignum fyrirtækjanna, starfsmönnum verði fækkað, auk þess sem ítrasta aðhalds verði gætt í rekstri. Þá hafi tekist með samningum við Fiat-verksmiðjurnar á Ítalíu að fá umtalsverða lækkun á bílum á næstunni til að auðvelda enn frek- ar að koma málum í eðlilegt horf að nýju. 1 % hækkun söluskatts SÖLUSKATTUR hækkaði um eitt prósentustig um mánaðamótin, í samræmi við nýsamþykkt lög um sérstaka fjáröflun til húsnæðis- mála. Söluskatturinn er þvl 25% í stað 24% sem var til mánaðar- móta og hækkuðu söluskattsskyld- ar vörur og þjónusta sem því nem- ur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.