Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 34

Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 34
34 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLl 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGÁR Laust er til umsóknar starf í þjónustumiöstöö SKÝRR. Þjónustumiðstöð Þjónustumiöstöðinni er ætlaö aö vera alhliöa hjálpardeild fyrir viöskiptamenn SKÝRR. Notendum sívinnslunets SKÝRR er ætlaö aö leita til þjónustumiöstöövarinnar til þess aö fá aðstoð við úrlausn vandamála er tengjast skjávinnslu. Til þjónustumiðstöðvarinnar munu einnig leita notendur runuvinnslu meö fyrirspurnir um keyrslur og kerfi. í starfinu felst því að leiöbeina viöskiptamönn- um SKÝRR og leysa minniháttar vandamál viö tölvuvinnslu. Menntun/reynsla Krafist er staðgóðrar almennrar menntunar og nokkurrar þekkingar og reynslu af tölvu- vinnslu. Umsóknir Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrri störf, skal skila til SKÝRR fyrir 10. júlí næst- komandi ásamt afriti prófskírteina. Umsóknareyöublöö fást í afgreiöslu og hjá Starfsmannastjóra. Nánari upplýsingar um starfiö veitir Viöar Ágústsson, framkvæmdastjóri rekstrarsviös. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut9. Heimilistæki hf Sölumaöur óskast í verslun okkar Hafnar- stræti 3. Æskilegt að viökomandi hafi áhuga á tölvum. Umsóknareyöublöö liggja í verslun- inni til 5. júlí. Karlmaður óskast í sælgætisgerö. Ekki yngri en 18 ára. Upplýsingar í síma 53105. Grunnskólinn Ólafsvík Kennara vantar í eftirtaldar stööur: íþróttakennslu, raungreinar — stæröfræði, kennslu yngri bekkja, handmennt drengja. Umsóknarfrestur er til 8. júlí. Nánari upplýs- ingar veita Gunnar Hjartarson skólastjóri í síma 93—6293 og Ólafur Arnfjörö form. skólanefndar í síma 93—6444. Læknaritari óskast á læknastofu í Reykjavík frá og meö 1. sept. nk. Fullt starf. Góö tungumála- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist á augl. Mbl. fyrir 15. júlí merkt: „L — 8900“. Ritarastarf Ung kona meö reynslu sem einkaritari og öllum almennum skrifstofustörfum óskar eftir hálfs- eöa heilsdagsstarfi. Uppl. í síma 76198 í dag og næstu daga. Verslunarstjóri úti á landi Óskum eftir aö ráöa verslunarstjóra fyrir vara- hlutaverslun í kaupstaö úti á landi. Húsnæöi stendur til boöa. Um framtíðarstarf er aö ræöa og eru góö laun í boöi fyrir réttan starfsmann. Viökomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Nauðsynlegt er aö umsækjendur hafi reynslu af verslunarstörfum/stjórnun og þekkingu á varahlutum. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðnlngaþjónusta Lidsauki hf. Ifi Skólavördustig la — 101 Reykjavik — Sími 621355 Lausar stöður Viö embættiö eru lausar til umsóknar eftir- taldar stöður: 1. Hálf staöa skrifstofumanns viö afgreiöslu, vélritun o.fl. Laus strax. 2. Staöa innheimtumanns. Laus 1. september 1985. 3. Staöa féhiröis. Laus 1. október 1985. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar eigi síöar en 1. ágúst 1985. I.júlí 1985. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaöurinn í isafjaröarsýslu. PéturKr. Hafstein. Innheimtufulltrúi Sláturfélag Suöurlands vill ráöa til starfa starfsmann í stööu innheimtufulltrúa í fjár- máladeild. Starfiö er fólgiö m.a. í innheimtu á viöskiptaskuldum og ööru því tengdu. Gerö er krafa um stúdentspróf úr Verslunarskóla íslands eða aöra sambærilega menntun. Æskilegt er aö væntanlegur umsækjandi hafi einhverja starfsreynslu í skrifstofustörfum, geti unniö sjálfstætt, ákveöinn og eigi gott með að umgangast fólk. í boði eru ágæt laun, sveigjanlegur vinnutími og mötuneyti á staönum. Væntanlegur starfs- maöur þarf aö geta hafiö störf 1. ágúst. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Frakkastíg 1. Sláturfélag Suöurlands, starfsmannahald. Matreiðslumaður óskast nú þegar á veitingahúsiö Glóöina, Keflavík. Upplýsingar gefur yfirmatreiöslumaöur í síma 92-1777 og 92-4614. Bílstjóri Óskum aö ráöa vana meiraprófsbílstjóra til starfa strax á Reykjavíkursvæöinu. Upplýsingar í síma 96-21255. Mölogsandurhf., Akureyri. Steindór Sendibflar Ætlum að bæta við nokkrum sendibílum í afgreiðslu. Hér er um aö ræöa allar stæröir sendibíla. Þeir sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta tækifæri hafi sam- band viö skrifstofuna Hafnarstræti 2 eöa í síma 11588. Víðir auglýsir framtíðarstörf Verslunín Víðir óskar að ráöa: A. Unga röska menn til afgreiöslustarfa. B. Stúlkur viö uppfyllingu og á kassa. Heils- dags- eöa hJutastörf. C. Kjötafgreiöslumann til afgreiöslustarfa. D. Mann til skrifstofustarfa. Reglusemi og stundvísi áskilin. ' Nánari uppl. eru gefnar í versluninni Víöi Mjóddinni, í dag miövikudag frá kl. 15-18, ekki í síma. Umsóknareyöublöö liggja frammi á staðnum. Frá Skólaskrifstofu Kópavogs Starfsfólk óskast viö grunnskóla Kópavogs. 1. Starf húsvaröar, fullt starf. 2. Starf skólaritara, hlutastarf. 3. Starf ritara á skólaskrifstofu, fullt starf. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skólaskrif- stofu Kópavogs Digranesvegi 12, en þangaö skal senda umsóknir fyrir 12. júlí nk. Ofan- greind störf veitast frá 15. ágúst nk. Skólafulltrúi. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Skagfiröinga, Sauöárkróki, óskar að ráöa hjúkrunarfræðinga til afleysinga og í fastar stööur frá 1. ágúst eöa eftir nánara samkomulagi. Miiar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri eöa staögengill hennar í síma 95-5270. Trésmiðir óskast í almenna trésmíðavinnu, úti- og innivinnu. Þurfa aö geta byrjaö sem fyrst. Aldamóthf. Simar: 79030 og 39138.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.