Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 31 í Sigtúnsreifc Svæðið allt einskonar höggmyndagarður Ásmundar STAÐFEST hefur verið af félags- túnsreit í Reykjavík. ÞetU svæði af- urlandsbraut, Reykjavegi og Sigtúni. að skipulagið Uki mid af hlutverki málaráðherra nýtt skipulag á Sig- markast af Kringlumýrarbraut, Suð- í greinargerð Borgarskipulags segir reitsins sem útivisUrsvæði, og er Teikning af fyrirhuguðu skipulagi Sigtúnsreits. Skipulagið var unnið á skrifstofu Borgarskipulags af Helenu Bragadóttur. leitast við að halda yfírbragði svæð- isins grænu. Sigtúnsreitur er að mestu leyti óbyggður. Þar er þó safn og högg- myndagarður Ásmundar Sveins- sonar, blómaverslun og tvö gömul býli, Brúnastaðir og Undraland. Gömlu húsin munu hverfa, en tek- ið er tillit til þess gróðurs sem ræktaður hefur verið upp við þau. Þær byggingar sem skipulagðar hafa verið á lóðinni eru hús Verk- fræðingafélags íslands (sem fram- kvæmdir eru hafnar við), Heilsu- ræktarstöð eftir teikningu Alvars Aalto, Tónlistarskólinn í Reykja- vík, og nokkrar litlar byggingar fyrir opinberar stofnanir. Nýt- ingarhlutfall lóðanna verður mjög lágt (0,35%) og stór græn svæði, trjábelti, tjarnir og torg eru á skipulaginu. „Svæðinu er ætlað að draga fólk að sér með fjölþættri starfsemi og ætti þjónusta á svæðinu að bein- ast að þörfum íbúa í hverfinu sem og allra íbúa ... Stýra þarf vali á starfsemi í hús ... á þann hátt að hún gefi reitnum gildi og falli að grænu yfirbragði reitsins" segir í greinargerð Borgarskipulags. Þar er jafnframt lögð áhersla á það að höggmyndir Asmundar Sveins- sonar muni gefa reitnum heildar- svip. Verður stærri höggmyndum Ásmundar komið fyrir á grænu belti í suðurhluta svæðisins, en smærri höggmyndum er ætlaður staður meðfram stígum, við „andapollinn", og inn á einkalóð- unum.„ Á þennan hátt fengi allur reiturinn á sig yfirbragð högg- myndagarðs með „miðstöð" við Ásmundarsafn" segir í greinar- gerðinni. Einnig eru uppi hug- myndir um það að „virkja" heita vatnið úr borholum Hitaveitu Reykjavíkur við suðurhorn reits- ins sem útlitsþátt ... Yrði með þessu minnt á „hinn stóra þátt heita vatnsins í sögu borgarinnar og skapað aðdráttarafl fyrir landsmenn og ferðamenn". ^-Vpglýsinga- síminn er 2 24 80 ■ DORINT- SUMARHÚSA þorpid i mHMHMIÍ Nýjasti áfangastaður Flugleiða og fjölskyldufólks á leið í sumarfrí er Dorint-sumarhúsaþorpið I nágrenni Winterberg í Þýskalandl. Þetta eru söguslóðir Grimmsævintýranna. Sumarfrí I skógivöxnu og hæðóttu umhverfi Winterberger einnig ævintýri líkast. I grenndinni er Rínardalurinn og fjölmargar spennandi borgir: Marburg, Kassel, Dusseldorf, Köln, Bonn, Koblenz, Mainz og Frankfurt. I Dorint-sumar- húsaþorpinu eru í boði 4 stærðir íbúða og sumarhúsa. A svæðinu eru góð veitingahús, krá, verslun, barnaheimili, sundlaug, sauna, Ijósaböð, tennisvellir, minigolf og keiluspil. Far- þegar á leið í Dorint-sumarhúsaþorpið í Winterberg geta valið um að fljúga með Flugleið- um til Frankfurt eða Luxemborgar. Frankfurt: Rútuferðir til Winterberg. Aðeins 160 km akstursleið. Bílaleigubílar í boði, en þeir fást einnig afhentir í Winterberg. Luxemborg: Þar eru bílaleigubílar til reiðu. Leiðin til Winterberg er fjöl- breytt og skemmtileg. Dæmi um verð: Heildarverðfyrir4mannafjöl- skyldu í 2 vikur (flug, íbúð og rútuferðir frá og til Frankf) er kr. 72.608. en þá á eftir að draga frá afslátt vegna 2 barna (2-11 ára) kr. 12.800.- Verðið samtals er kr.59.808.- , eða kr. 14.952. á mann. Flugvallar- Fjölskyldustemmning ekki dsöguslóðum Gnmmsœvintým Frekarl upplý«lno»r um Dorlnt- sumarhúsaþorpi& l WlntartMrg velta •öluskrltstofur Fluglei&s, umbo&smenn og a-*--a—-a. . . ... — . T©roa8KriT8iOTurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.