Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 31

Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 31
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 31 í Sigtúnsreifc Svæðið allt einskonar höggmyndagarður Ásmundar STAÐFEST hefur verið af félags- túnsreit í Reykjavík. ÞetU svæði af- urlandsbraut, Reykjavegi og Sigtúni. að skipulagið Uki mid af hlutverki málaráðherra nýtt skipulag á Sig- markast af Kringlumýrarbraut, Suð- í greinargerð Borgarskipulags segir reitsins sem útivisUrsvæði, og er Teikning af fyrirhuguðu skipulagi Sigtúnsreits. Skipulagið var unnið á skrifstofu Borgarskipulags af Helenu Bragadóttur. leitast við að halda yfírbragði svæð- isins grænu. Sigtúnsreitur er að mestu leyti óbyggður. Þar er þó safn og högg- myndagarður Ásmundar Sveins- sonar, blómaverslun og tvö gömul býli, Brúnastaðir og Undraland. Gömlu húsin munu hverfa, en tek- ið er tillit til þess gróðurs sem ræktaður hefur verið upp við þau. Þær byggingar sem skipulagðar hafa verið á lóðinni eru hús Verk- fræðingafélags íslands (sem fram- kvæmdir eru hafnar við), Heilsu- ræktarstöð eftir teikningu Alvars Aalto, Tónlistarskólinn í Reykja- vík, og nokkrar litlar byggingar fyrir opinberar stofnanir. Nýt- ingarhlutfall lóðanna verður mjög lágt (0,35%) og stór græn svæði, trjábelti, tjarnir og torg eru á skipulaginu. „Svæðinu er ætlað að draga fólk að sér með fjölþættri starfsemi og ætti þjónusta á svæðinu að bein- ast að þörfum íbúa í hverfinu sem og allra íbúa ... Stýra þarf vali á starfsemi í hús ... á þann hátt að hún gefi reitnum gildi og falli að grænu yfirbragði reitsins" segir í greinargerð Borgarskipulags. Þar er jafnframt lögð áhersla á það að höggmyndir Asmundar Sveins- sonar muni gefa reitnum heildar- svip. Verður stærri höggmyndum Ásmundar komið fyrir á grænu belti í suðurhluta svæðisins, en smærri höggmyndum er ætlaður staður meðfram stígum, við „andapollinn", og inn á einkalóð- unum.„ Á þennan hátt fengi allur reiturinn á sig yfirbragð högg- myndagarðs með „miðstöð" við Ásmundarsafn" segir í greinar- gerðinni. Einnig eru uppi hug- myndir um það að „virkja" heita vatnið úr borholum Hitaveitu Reykjavíkur við suðurhorn reits- ins sem útlitsþátt ... Yrði með þessu minnt á „hinn stóra þátt heita vatnsins í sögu borgarinnar og skapað aðdráttarafl fyrir landsmenn og ferðamenn". ^-Vpglýsinga- síminn er 2 24 80 ■ DORINT- SUMARHÚSA þorpid i mHMHMIÍ Nýjasti áfangastaður Flugleiða og fjölskyldufólks á leið í sumarfrí er Dorint-sumarhúsaþorpið I nágrenni Winterberg í Þýskalandl. Þetta eru söguslóðir Grimmsævintýranna. Sumarfrí I skógivöxnu og hæðóttu umhverfi Winterberger einnig ævintýri líkast. I grenndinni er Rínardalurinn og fjölmargar spennandi borgir: Marburg, Kassel, Dusseldorf, Köln, Bonn, Koblenz, Mainz og Frankfurt. I Dorint-sumar- húsaþorpinu eru í boði 4 stærðir íbúða og sumarhúsa. A svæðinu eru góð veitingahús, krá, verslun, barnaheimili, sundlaug, sauna, Ijósaböð, tennisvellir, minigolf og keiluspil. Far- þegar á leið í Dorint-sumarhúsaþorpið í Winterberg geta valið um að fljúga með Flugleið- um til Frankfurt eða Luxemborgar. Frankfurt: Rútuferðir til Winterberg. Aðeins 160 km akstursleið. Bílaleigubílar í boði, en þeir fást einnig afhentir í Winterberg. Luxemborg: Þar eru bílaleigubílar til reiðu. Leiðin til Winterberg er fjöl- breytt og skemmtileg. Dæmi um verð: Heildarverðfyrir4mannafjöl- skyldu í 2 vikur (flug, íbúð og rútuferðir frá og til Frankf) er kr. 72.608. en þá á eftir að draga frá afslátt vegna 2 barna (2-11 ára) kr. 12.800.- Verðið samtals er kr.59.808.- , eða kr. 14.952. á mann. Flugvallar- Fjölskyldustemmning ekki dsöguslóðum Gnmmsœvintým Frekarl upplý«lno»r um Dorlnt- sumarhúsaþorpi& l WlntartMrg velta •öluskrltstofur Fluglei&s, umbo&smenn og a-*--a—-a. . . ... — . T©roa8KriT8iOTurnar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.