Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 53 c Myllumótið í tennis: Síðasti skráning- ardagur er í dag MYLLUMÓTID í tennis, sem er Sigurvegarinn í mótinu fær B-mót, fer fram um næstu helgi utanlandsferö með Arnarflugi viö Þrekmiöstööina í Hafnar- auk verölaunabikars — far- firði. Síöasti skráningardagur er andgrips. Ekki vitum viö hvort í dag — og eru þeir sem þátt kappinn á myndinni tekur þátt í vilja taka í mótinu vinsamlega mótinu — en hann viröist a.m.k. beónir aó tilkynna sig fyrir mjög ánægöur meö lífiö á tenn- klukkan 18. isvellinuml • Þorrl keppenda á Austfjarðamófinu á Eskifiröi. Mor0unbiaO(ð/Ævar Austurlandsmótið í goltfi: Bogi sigraöi með yfirburðum Eakjríröi. 1. iúir. v FYRSTA Austurlandsmótió í golfi fór fram á Byggöarholtsvelli Golfklúbbs Eskifjaröar nú um helgina. Þátttakendur voru 42 og var keppt i karla-, kvenna- og unglingaflokki. Fór mótið mjög vel fram og völlurinn sérlega góö- ur núna. Keppendur voru frá Eskifiröi, Hornafiröi, Neskaup- staö og Egilsstööum. Veöur var mjög gott til keppni, logn en sól- arlaust. Austurlandsmeistari í karlaflokki án forgjafar varö Bogi Bogason GE, lék á 145, í ööru sæti varö Gunnlaugur Þ. Höskuldsson, GHH, á 161 höggi og í þriöja sæti Ævar Auöbjörnsson, GE, á 167 höggum. Meö forgjöf vann Bogi Bogason einnig á 125 höggum, annar varö Ævar Auöbjörnsson á 131 og í þriöja sæti Siguröur Freysson GE á 132. f kvennaflokki varö Austur- landsmeistari Erla Charlesdóttir, GE, á 217 höggum. Rósa Þor- steinsdóttir GHH varö í ööru sæti á 225 höggum og Erna Jóhannsdótt- ir í þriöja sæti á 241 höggi en hún er í GHH. Meö forgjöf sigraöi Erla einnig, á 157 höggum, Erna Jó- hannsdóttir GHH varö önnur á 165 höggum og Rósa Þorsteinsdóttir, GHH, þriöjaá 171 höggi. I unglingaflokki sigraöi Halldór Birgisson, GHH, á 158 höggum, annar varö Aöalsteinn Gíslason, GHH, á 171 höggi, og þriöji Her- mann Stefánsson, einnig úr GHH á 178 höggum. Meö forgjöf sigraöi Aöalsteinn Gíslason, GHH, á 121 höggi, annar varö Halldór Birgis- son á 122 höggum og í þriöja sæti Sveinbjörn Steinþórsson, GHH, á 132 höggum. Leiknar vour 36 holur, DV gaf fagran bikar sem sá hlaut sem bestu skori náöi í mótinu og þaö var Bogi Bogason sem hlaut bikar- inn aö þessu sinni. Keppt veröur um þennan bikar í tíu ár. Ævar íslendingar á landsmóti dönsku ungmennafélaganna í Óðinsvéum: Unnu sigur í flestum greinum — árangur hins vegar ekki góður UNGMENNAFÉLAG íslands sendi þrjátíu keppendur á landsmót dönsku ungmennafélaganna og hefur veriö keppt þar undanfarna daga. Keppendur á móti þessu munu vera tæplega 30 þúsund en íslensku keppendurnir kepptu i frjálsíþróttum og stóöu sig meö miklum sóma. í karlaflokki áttum viö sigurveg- ara í flestum greinum og varö árangur efstu manna þannig aö Aöalsteinn Bernharösson sigraöi í 100 metra hlaupi á 11 sekúndum sléttum og í 400 metra hlaupinu sigraöi hann einnig, nú á 48,9 sek. Sveit UMFÍ sigraöi i 1000 metra boöhlaupi á 2:00.9 mín. og i há- stökki áttum viö tvo bestu menn- ina, Unnar Vilhjálmsson, stökk 2,05, og Hafsteinn Þórisson, stökk 2,00. Sigurjón Valmundsson varö hlutskarpastur í langstökki þegar hann stökk 6,96 metra og í spjót- kastinu sigraði Unnar Garöarsson, kastaöi 64,54 metra. Pétur Guö- mundsson sigraöi síðan í kúluvarpi með 15,92 metra. Konurnar stóöu körlunum ekk- ert aö baki og sigruöu í mörgum greinum. Svanhildur Kristjónsdótt- ir vann 100 metra sprettinn á 12.2 sek. og Unnur Stefánsdóttir varö fljótust i 800 metrunum á 1:21.5. Sveit UMFÍ setti nýtt íslandsmet í 1000 metra boöhlaupi þegar sveit- in kom fyrst í mark á 2:17.3 en gamla metið var 2:19.2. Birgitta Guöjónsdóttir sigraöi í langstökki, stökk 5,63 og í spjót- kastinu varö hún einnig hlutskörp- ust meö 44,87 metra. Soffía Gestsdóttir sigraöi í kúluvarpi, varpaöi kúlunni 13,29 metra. Þrátt fyrir marga sigra á móti þessu er ekki hægt aö segja aö árangur íslensku keppendanna sé góöur. Aöalsteinn er til dæmis langt frá sínu besta í hlaupunum tveimur og þaö sama má segja um fleiri. SKARPUR VARSTU Já rétt! Þetta er mest seldi SHARP búðarkassinn íár. Ástæðan erhlægilega lágt verð og allir þessir kostir: • Áttadeildir, stækkanlegar upp í 20 deildir• Hægtaðbæta við 99 föstum verðnúmerum (PLU')• Innbyggðklukka • Tveir afsláttartakkar^ Sérstakur kredittakki • Prentari til að prenta á nóturog ávísanir* Dagsetning og ártal• Leiðréttingog margt, margt fleira • Verð aðeins kr. 30.172. - stgr. • Einnig ýmsaraðrargerðirbúðarkassa frá SHARP. Verð frá 19,950.- stgr. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 i --
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.