Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 53

Morgunblaðið - 03.07.1985, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLÍ 1985 53 c Myllumótið í tennis: Síðasti skráning- ardagur er í dag MYLLUMÓTID í tennis, sem er Sigurvegarinn í mótinu fær B-mót, fer fram um næstu helgi utanlandsferö með Arnarflugi viö Þrekmiöstööina í Hafnar- auk verölaunabikars — far- firði. Síöasti skráningardagur er andgrips. Ekki vitum viö hvort í dag — og eru þeir sem þátt kappinn á myndinni tekur þátt í vilja taka í mótinu vinsamlega mótinu — en hann viröist a.m.k. beónir aó tilkynna sig fyrir mjög ánægöur meö lífiö á tenn- klukkan 18. isvellinuml • Þorrl keppenda á Austfjarðamófinu á Eskifiröi. Mor0unbiaO(ð/Ævar Austurlandsmótið í goltfi: Bogi sigraöi með yfirburðum Eakjríröi. 1. iúir. v FYRSTA Austurlandsmótió í golfi fór fram á Byggöarholtsvelli Golfklúbbs Eskifjaröar nú um helgina. Þátttakendur voru 42 og var keppt i karla-, kvenna- og unglingaflokki. Fór mótið mjög vel fram og völlurinn sérlega góö- ur núna. Keppendur voru frá Eskifiröi, Hornafiröi, Neskaup- staö og Egilsstööum. Veöur var mjög gott til keppni, logn en sól- arlaust. Austurlandsmeistari í karlaflokki án forgjafar varö Bogi Bogason GE, lék á 145, í ööru sæti varö Gunnlaugur Þ. Höskuldsson, GHH, á 161 höggi og í þriöja sæti Ævar Auöbjörnsson, GE, á 167 höggum. Meö forgjöf vann Bogi Bogason einnig á 125 höggum, annar varö Ævar Auöbjörnsson á 131 og í þriöja sæti Siguröur Freysson GE á 132. f kvennaflokki varö Austur- landsmeistari Erla Charlesdóttir, GE, á 217 höggum. Rósa Þor- steinsdóttir GHH varö í ööru sæti á 225 höggum og Erna Jóhannsdótt- ir í þriöja sæti á 241 höggi en hún er í GHH. Meö forgjöf sigraöi Erla einnig, á 157 höggum, Erna Jó- hannsdóttir GHH varö önnur á 165 höggum og Rósa Þorsteinsdóttir, GHH, þriöjaá 171 höggi. I unglingaflokki sigraöi Halldór Birgisson, GHH, á 158 höggum, annar varö Aöalsteinn Gíslason, GHH, á 171 höggi, og þriöji Her- mann Stefánsson, einnig úr GHH á 178 höggum. Meö forgjöf sigraöi Aöalsteinn Gíslason, GHH, á 121 höggi, annar varö Halldór Birgis- son á 122 höggum og í þriöja sæti Sveinbjörn Steinþórsson, GHH, á 132 höggum. Leiknar vour 36 holur, DV gaf fagran bikar sem sá hlaut sem bestu skori náöi í mótinu og þaö var Bogi Bogason sem hlaut bikar- inn aö þessu sinni. Keppt veröur um þennan bikar í tíu ár. Ævar íslendingar á landsmóti dönsku ungmennafélaganna í Óðinsvéum: Unnu sigur í flestum greinum — árangur hins vegar ekki góður UNGMENNAFÉLAG íslands sendi þrjátíu keppendur á landsmót dönsku ungmennafélaganna og hefur veriö keppt þar undanfarna daga. Keppendur á móti þessu munu vera tæplega 30 þúsund en íslensku keppendurnir kepptu i frjálsíþróttum og stóöu sig meö miklum sóma. í karlaflokki áttum viö sigurveg- ara í flestum greinum og varö árangur efstu manna þannig aö Aöalsteinn Bernharösson sigraöi í 100 metra hlaupi á 11 sekúndum sléttum og í 400 metra hlaupinu sigraöi hann einnig, nú á 48,9 sek. Sveit UMFÍ sigraöi i 1000 metra boöhlaupi á 2:00.9 mín. og i há- stökki áttum viö tvo bestu menn- ina, Unnar Vilhjálmsson, stökk 2,05, og Hafsteinn Þórisson, stökk 2,00. Sigurjón Valmundsson varö hlutskarpastur í langstökki þegar hann stökk 6,96 metra og í spjót- kastinu sigraði Unnar Garöarsson, kastaöi 64,54 metra. Pétur Guö- mundsson sigraöi síðan í kúluvarpi með 15,92 metra. Konurnar stóöu körlunum ekk- ert aö baki og sigruöu í mörgum greinum. Svanhildur Kristjónsdótt- ir vann 100 metra sprettinn á 12.2 sek. og Unnur Stefánsdóttir varö fljótust i 800 metrunum á 1:21.5. Sveit UMFÍ setti nýtt íslandsmet í 1000 metra boöhlaupi þegar sveit- in kom fyrst í mark á 2:17.3 en gamla metið var 2:19.2. Birgitta Guöjónsdóttir sigraöi í langstökki, stökk 5,63 og í spjót- kastinu varö hún einnig hlutskörp- ust meö 44,87 metra. Soffía Gestsdóttir sigraöi í kúluvarpi, varpaöi kúlunni 13,29 metra. Þrátt fyrir marga sigra á móti þessu er ekki hægt aö segja aö árangur íslensku keppendanna sé góöur. Aöalsteinn er til dæmis langt frá sínu besta í hlaupunum tveimur og þaö sama má segja um fleiri. SKARPUR VARSTU Já rétt! Þetta er mest seldi SHARP búðarkassinn íár. Ástæðan erhlægilega lágt verð og allir þessir kostir: • Áttadeildir, stækkanlegar upp í 20 deildir• Hægtaðbæta við 99 föstum verðnúmerum (PLU')• Innbyggðklukka • Tveir afsláttartakkar^ Sérstakur kredittakki • Prentari til að prenta á nóturog ávísanir* Dagsetning og ártal• Leiðréttingog margt, margt fleira • Verð aðeins kr. 30.172. - stgr. • Einnig ýmsaraðrargerðirbúðarkassa frá SHARP. Verð frá 19,950.- stgr. HUOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 i --

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.