Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.07.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. JÚLl 1985 41 iíJCRnu- ípá HRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL M færð meiri peninga í dag en þig grunaði. Þú ált því aA vera glaður og f sjöunda himni. Mundu samt að skrifa ekki undir neitt sem þú getur ekki staðiö við. Fagnaðu í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Hlutirnir ganga vel heima og í vinnunni. Taktu daginn snemma og stritaðu fram á kvöld. Ekki taka skyndiákvarð- anir f dag. HugsaAu ráð þitt vel og vandlega. Lestu í kvöld. TVÍBURARNIR 21.MAl-20.jCNf Ástamálin ganga mjög vel í dag. Þú hefur dregist að persónu sem virðist vera mjög ólfk þér bcði hvað aldur og umhverfi snertir. Reyndu að ná sambandi við hana í dag. '{£[& KRABBINN <92 21.JCNI-22.JCU Spyrðu þér eldri og reyndari persónur um málefni sem við- koma fjölskyldu þinni. Þú munt áreiðanlega fá góð og gagnleg svör sem koma munu þér að miklum notum. Vertu hcima í kvöld. LJÓNIÐ 23. JCLI—22. ÁGCST Vinna þín mun koma þér í sam- band við áhugavert fólk sem mun gefa þér margar nýjar hugmyndir og nýjar vinnuað- ferðir. Ættingi mun færa þér góðar fréttir f dag. Vertu kátur. i MÆRIN r/ 23. AgCST-22. SEPT. Eyddu ekki neinu f munaðar- vörur í dag. Þú hefur einfald- lega ekki efni á þvf. Reyndu að ræða alvarlega við fjölskylduna um fjármálin. AA eyða og spenna er ekki það sem skiptir máli í liTinu. f^k\ VOGIN KíírÁ 23.SEPT.-22.OKT. NotaAu hæfileika þína til hins ýtrasta f vinnunni í dag. Yfir- menn munu áreiðanlega meta verðleika þína sem skyldi. Vertu hress og skemmtilegur og þá mun allt ganga vel. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú ert mjög orkurfkur um þess- ar mundir. BeislaAu orku þfna mjög vel. NotaAu hana til að Ijúka ákveðnum verkefnum sem lengi hafa setið á hakanum. LagaAu til í kvöld. BOGMAÐURINN 22.NÓV.-21.DES. Flestir hhitir í dag ganga mjög vel. Fólk sem þú hittir mun leika mikilvægt hhitverk síðar f lífi þínu. Láttu leiðindi f vinn- unni ekki hafa áhrif á þig. Allt mun lagast m STEINGEmN 22.DES.-19.JAN. Þú getur bætt hag þinn með því að gleðjast yfir velgengni ann- arra. Þú átt nógrí velgengni að fagna og þarft þvf ekki að vera afbtýðisamur. llugsaðu um aðra en sjálfan þig. m VATNSBERINN 20. JAN.-18.I Þér gengur vel í vinnunni í dag. Þér tekst að Ijúka mjög erfiðu verkefni og færð hrós fyrír. Á heimaslóðum gengur ekki eins vel í dag. Fjölskyldan er pirruð. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Breyttu nú til f dag. Þróaðu nýj- ar vinnuaðferðir eða breyttu umhverfinu f vinnunni. l’m hverfið skiptir mikhi til að þér Ifði vel. Gerðu breytingar heima hjáþér. : ?T?:?ili':i}?li:iihll:::ll:"::íi::lllii:"iiililH:iliiíi:ii X-9 rVfíOU, fO/UUfA//! fARÞU kASSAS/4 06 /./A0U. f€>A f/Ú Ve*»UK S/COT/UA/, of B fþúr/uAéYþEáwu énour- nsttan Ainn ■ ofM/u/o. ot> SKjórro J k '-'6U/'!/Þ////r> H/tTTu Þíssu ^ vUWHI Sk/ADKI,mu..ff /WOOAOS/COA ffr/* Tjrs/Atti/k. c 1964 Ki»vg FcatufM Syndicat*. Inc 1 DÝRAGLENS pAÐ ER FOLL IZÖTA AF FEEPA- /UÖNNUM AV <OMA, LAPPI. VELKOtflhl í FRlÐLANP, nJattoro- , VEgNP/HtgÁC?) Vk.'éG /ETLA aphlauta heim 03 NA í MYNÞAVéLINA MINA1 VELKOMIN f FRIPLANi NAttOrU' VPRNPAREÁf : : « :::: LJÓSKA ALEvanper; pó ert ewo KURTEIS V/P SySRlR pÍMA 1T ée e r awös kocteis j 7Vl6> KÖTU MEfZ FINNST t>0 E'KKI kURTElS VfP /V étmnn sjálf, és ER AP TALA VIP PAB&A.' _ T-~ FERDINAND :il!ll::i::':T::i:::::::::::::l::::i!iiii.i:l!!!iliiliil!llillilll:i:::l:::;l:l:l:lll::lll:li:í: SMÁFÓLK IM NOT SITTIN6 IN FR0NT 0F A HAUNTEP PESK! Heyrirðu þetta, Franklín. »tla mér ekki að sitja fyrir framan draugaborð! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson íslcnska landsliðið í opnum flokki tapaði 12—18 gegn Finn- um í Evrópumótinu í Salsom- aggiore á Ítalíu, var 20 keppn- isstigum (IMPum) undir í hálf- leik og náði ekki að minnka muninn í þeim síðari. Jón Bald- ursson og Sigurður Sverrisson gerðu þó vel í eftirfarandi spili - úr leiknum, fóru í sjö grönd, en ekki sjö hjörtu, sem hefðu tnp- ast: Norður gefur; N/S á hættu: Norður ♦ Á765 ♦ K64 ♦ Á2 ♦ ÁG85 Vestur ♦ G842 ¥10987 ♦ D87 ♦ 104 Austur ♦ 109 ¥G ♦ G109643 ♦ 9762 Suður ♦ KD3 ¥ ÁD532 ♦ K5 ♦ KD3 Sagnir gengu þannig í opna salnum með Jón í suður og Sigurð í norður: Vestur Norður Austur Suóur — 1 grand 3 tíglar 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 lauf Pass 7 grönd Pass Pass Pass Bins og sést fellur hjartað ekki svo sjö hjörtu eru dauða- dæmd. En sjö grönd eru létt- unnin með kastþröng á vestur í hálitunum: Sagnhafi tekur lauf- og tígulslagina og vestur stenst ekki þrýstinginn, verð- ur að gefa upp valdið á annað hvort spaðanum eða hjartanu. Grandopnun Sigurðar lofaði 15—17 punktum og þrjú hjörtu Jóns voru krafa. Sig- urður hækkaði i fjögur og þá spurði Jón um ása með fjórum gröndum. Fimm lauf sýndu engan eða þrjá, greinilega þrjá í þessu tilfeili, og þá sá Jón að 13 slagir voru upplagðir ef hjartað félli. Bn ef það hagaði sér illa gat verið betra að vera í gröndunum. Sem varð raun- in. En því miður, Finnarnir á hinu borðinu komust að sömu niðurstöðu og spilið féll. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson í keppni júgóslavneska landsliðsins við Ásíuúrvalið f júgóslavnesku borginni Subot- ica í vetur kom þessi staða upp í viðureign júgóslavneska stórmeistarans Djuric, sem hafði hvítt og átti leik, og Filipseyingsins Mascarinas. 24. Bh7+! — Kxh7, 25. Rxf7 — Dh4, 26. g3! (Nú fellur svarti hrókurinn á d8 óbættur.) 26. — Dxc4, 27. Dbl+ og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.